Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR & JÚNl 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna * Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Kennarar Raungreinakennara og almenna bekkjar- kennara vantar aö Grunnskólanum í Borgar- nesi. Vinnuaöstaöa kennara er góö. í haust veröur tekin í notkun ný raungreinastofa. íbúðir eru til staðar. Upplýsingar gefur yfirkennari í síma 93-7579. Bandalag íslenskra skáta Bandalag ísl. skáta óskar aö ráöa starfskraft til starfa á skrifstofu BÍS aö Snorrabraut 60. Leitaö er eftir duglegum, ábyggilegum og sjálfstæöum starfskrafti sem hefur til aö bera metnaö til þess aö gera vel, leikni í vélritun, tungumálakunnáttu, gott lundarfar og áhuga á aö vinna fyrir BÍS frá klukkan 9.00—17.00. Æskilegt er aö hlutaðeigandi geti hafiö störf sem fyrst og hafi hug á vinnu til frambúöar. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á staðnum milli klukkan 14.00 og 16.00 næstu daga (ekki í síma). Veitingasalur Rösk kona óskast í veitingasal (morgunvakt- ir) einnig vantar konu til afleysinga í buffet. Uppl. hjá yfirþjóni milli kl. 14.00 og 16.00 í dag ekki í síma. Hótel Borg. Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í Hverageröi óskar aö ráöa yfirlækni af hælinu frá 1. okt. nk. Æskilegt er aö viðkomandi hafi sérmenntun á einhverju eftirtalinna sviöa: Orkulækningar, gigtlækningar, bæklunar- lækningar, taugasjúkdómalækningar eöa almennar lyflækningar. Búseta í Hveragerði eöa nágrenni er skilyröi. Laun eru í samræmi viö gildandi kjarasamninga fjármálaráöherra og Læknafélags islands vegna lausráöinna sjúkrahúslækna. Umsóknarfrestur er til 15.7. nk. Umsóknir sendist lögfræöingi Heilsuhælis NLFÍ, Ólafi Þorgrímssyni, pósthólf 686, Reykjavík. Iþróttakennarar íþróttakennara vantar aö Alþýöuskólanum á Eiöum. Ódýrt húsnæöi til staöar. Uppl. í síma 97-3820 eöa 97-3821. Skólastjóri. Kennarar Kennara vantar aö Alþýðuskólanum á Eiöum. Kennslugreinar: Danska, þýska og viöskipta- greinar. Um er aö ræöa kennslu á framhaldsskóla- stigi. Ódýrt húsnæöi fyrir hendi. Uppl. í síma 97-3820 eöa 97-3821 milli kl. 12.00—13.00 næstu daga. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa. Góö laun í boöi fyrir dugleg- an aöila. Hárgreiöslustofan Guörún Hrönn, Skeggjagötu 2, Reykjavík, simi: 14647. Lögfræðingur Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa löglærð- an fulltrúa til innheimtu og almennra lög- fræöistarfa. Þarf aö hafa bifreiö til umráða. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknum, ásami upplýsingum um náms- feril og fyrri störf, skal skilað á augl.deild Morgunblaösins fyrir föstudag 14. júní nk. merktum: „Lögfræði — innheimta — 2880“. Kennari — Hvolsvöllur Staöa íþróttakennara viö grunnskólann á Hvolsvelli er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Upplýsingar gefur Gísli Kristjánsson skólastjóri í síma 99-8212 og Ágúst Ingi Ólafsson formaöur skólanefndar í síma 99-8173. Skólanefnd. málning'f Óskum að ráða kraftmikla starfsmenn til framtíöarstarfa viö verksmiðjustörf. Mikil vinna. Hafiö samband viö verkstjóra á staðnum milli kl. 13.30 og 15.00. Akkorðsvinna Hrausta og duglega starfskrafta vantar til starfa viö undirbyggingu og steypu á gang- stéttum í Reykjavík. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Akkorðsvinna — 3974“. Sturla Haraldsson, byggingarverk taki. Skólastjóri - Kennari Okkur bráðvantar skólastjóra og kennara viö Grunnskólann Drangsnesi næsta skólaár vegna ársleyfis skólastjóra. Hvernig væri a.m.k. aö kanna kjörin í símum 95-3215 og 95-3236. Trésmiðir Viljum ráöa nokkra vana trésmiöi. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. istak, iþróttamiöstööinni. raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á etgninni Heimahagi 13, Selfossi. eign Helga Kristjánssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 11. júni 1985 kl. 11.00 eftir krötum Tryggmgastofnuna,- ríkisins. Ævars Guömundssonar hdl. og Veö- deildar Landsbanka Islands. Bæiartógetinn á Setlossi. \ Nauðungaruppboð annaö og siöasta ó eigninni Eyjahraun 4, Þorlákshöfn, eign Gisla Guöjónssonar. fer fram á eigninnt sjálfri miövikudaginn 12. júní 1985 I kl. 14.30, eftir kröfum Jóns Magnússona hdi., Bjarna Ásgeirssonar | hdl. og Veödeiidar Landsbanka islands. Sýsiumaóur Arnessýslu raöauglýsingar — Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninnl Borgarheiöl 5 t.v., Hverageröi, þinglesin eign Ingibjargar Gissurardóttur, en talin eign Sunnu Guömundsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní 1985 kl. 10.00, eftir kröfum Landsbanka Islands, Jóns Þóroddssonar hdl., Veödeiidar Landsbanka islands, Ævars Guömundssonar hdl., Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Siguröar Sveinssonar hdl. SýslumaOur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Setberg 29, Þorlákshöfn, eign Runars Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 12. júni 1985 kl. 15.00, eftir kröfu Póstgíróstofunnar. Sýstumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninnl Unubakki 20, Þorlákshöfn, eigh Hannesar Gunnarssonar. fer frarrt á eigninm sjálfri miövikudaginn 12. júní 1985 kl. 16.00, eftir kröfum Iðnlánasjóös, Framkvaemdastofnunar rikisins, Siguröar Sigur- lónssonar hdl., iönþrounarsjóöí oc Otvegsbanka Islands Sysiumaðu ■ Arnessyslu. raöauglýsingar Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Sambyggö 4, 3B, Þorlákshöfn, talin eign Jóns G. Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjáltri föstudaginn 14. júní 1985 kl. 11.30, eftir kröfum Veödeildar Landsbanka islands. Grétars Har- aldssonar hrf., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Landsbanka islands, Tryggingastofnunar ríkislns, Þorvalds Lúövíkssonar hrl. og Jóns Eiríkssonar hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Hlíðardalsskóli Ölfusi Umsóknarfrestur um skólavist í 8. og 9. bekk er til 28. iúní. Uppiýsingar í símum 91-13899 og 99-3607.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.