Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, JLAUGARDAGUR 8- JÚNÍ 1985 i DAG er laugardagur 8. júnt, Medardusdagur, 159. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.26 og síödegisflóö kl. 22.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 6.11. (Almanak Háskólans.) Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn haföi gefiö húsi ísrael. Þau rættust öll. (Jós. 21, 45.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 pr 11 13 14 Wfög |«15 16 17 I.ÁKÍ.I I: — | beilbrigAa, 5 kusk, 6 rerAa gamall, 9 hjálparkall I0 veina, II tveir eins, 12 bókstafur, 13 óhreinkar, 15 hrós, 17 sundfugl. LÓÐRÍTT — I batna, 2 loga, 3 eyAa, 4 kvöld, 7 taugaáfall, 8 tón, 12 guó 14, fttói, 16 samhljóöar. LAUSN SÍÐUSrm KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 snót, 5 lýti, 6 meyr, 7 BA, 8 fætur, 11 óó, 12 rám, 14 lugt, 16 króann. LÓDRÉTT: — 1 sómafólk, 2 óljkt, 3 Týr, 4 hita, 7 brá, 9 æóur, 10 urta, 13 men, 15 gó. ÁRNAÐ HEILLA GIILLBRÚÐKAUP. Hjónin SigríAur Einarsdóttir og Guðmundur Guðmundsson, málarameistari, Kópavogsbraut 10, eiga 50 ára hjúskaparafmæli. Þau hafa búið í Kópavogi frá því þau reistu hús sitt þar árið 1941. í dag, eftir kl. 17, ætla þau að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Bræðratungu 26 j>ar í bænum. A MORGUN, sunnudaginn 9. þ.m., verður níræð frú María Helgadóttir frá Vatnshóli f A-Landeyjum, Þingholstsstræti 13, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Oddur Þórðarson bóndi, sem lést fyrir 13 árum. QA ára afmæli. í dag, 8. 0\/ þ.m., er áttræð frú Jón- ína Ingibjörg Jónsdóttir frá Krossi í Ölfusi, Geirlandi í llveragerði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í dag. Eiginmaður hennar var Guðmundur Ólafs- son verkamaður, sem lést fyrir 10 árum. FRÉTTIR KROSTLAI ST veður var um land allt í fyrrinótt. Þar sem kaldast var á landinu, eða öllu hcldur minnstur hiti, uppi á Hveravöllum, fór hann niður í þrjú stig um nóttina. Á láglendi mældist minstur hiti um 4 stig, t.d. á Galtarvita og austur í Reyðarfirði. Hér í höfuðstaðnum var 6 stiga hiti og vætti aðeins stéttar. llrkoma varð hvergi telj- andi um nóttina. í fyrradag hafði ekki séð til sólar í Reykja- vfk. K'ssa sömu nótt í fyrrasum- ar var híð besta veður og hitinn 11 stig. MEDARDUS-DAGUR er í dag. „Messudagur tileinkaður Med- ardusi biskupi, sem líklega hefur verið uppi í Frakklandi á 6. öld,“ segir f Stjörnu- fræði/Rímfræði. LÆKNAR. f tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Eyjólfi Þorbirni Haraldssyni lækni leyfi til að kalla sig sérfræðing i almennum lyflækningum hér- lendis. Þá hefur það veitt Guð- mundi Jóni Guðjónssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sér- fræðingur f bæklunarskurð- lækningum. Ennfremur hefur það veitt cand. med. et chir. Yngva Ólafssyni og cand. med. et chir. Sigurveigu Þóru Sigurð- ardóttur leyfi til að stunda al- mennar lækningar. Það hefur veitt þeim cand. odont. Ingi- mundi Kr. Guðjónssyni og cand. odont. Margréti Maríu Þórðar- dóttur leyfi til þess að starfa sem tannlæknar hér á landi. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í Lögbirtingablaðinu sem út kom í gær tilk. borgarfógeta- embættið hér í Reykjavík um rúmlega 430 nauðungaruop- boð, sem fram eiga aö fara á fasteignum hér í Reykjavík hinn 21. júnf næstkomandi. Allt eru þetta c-tilkynningar frá embættinu. Kröfuhafi er Veðdeild Landsbankans. GERVIHNATTAFJARSKIPTI heitir ein deild Póst- og síma- málastofnunarinnar. I Lög- birtingi er auglýst laus staða við þá deild. Er það staöa deildarverkfræðings. Er um- sóknarfrestur um stöðuna til 21. þessa mánaðar. HÚSMÆÐRAORLOF Seltjarn- arnesi hefur til ráðstöfunar á þessu sumri pláss í orlofs- bústaðnum í Gufudal. Verður hann leigður fjölskyldum vikutima í senn. Um þetta gef- ur nánari uppl. Oddný Snorra- dóttir í síma 666016. KRISTILEGT fél. heilbrigðis- stétta heldur fund í Laugar- neskirkju mánudagskvöldið 10. júní kl. 20.30 í umsjá gesta félagsins, dr. Chris Steyn og konu hans Elize. SAMFOK, Samb. foreldra- og kennarafélaga í grunnskólum Reykjavíkur efnir í dag til fyrirlesturs í Kennslumiðstöð- inni Laugavegi 172 (Víðishús- inu). Er það breskur yfirskóla- sálfræðingur frá Bristol, Anth- ony N. Kerr, sem flytur þennan fyrirlestur, sem opinn er öll- um áhugamönnum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT fór Goðafoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Þá fór Kyndill gamli i ferð á ströndina í gær. Jlttrgutifelafeifr fyrir 25 árum NÝJU DELHÍ: Indverskir fjallgöngumenn bera brigður á tilk. Kínverja um að þeir hafi klifið tind Mount Everest norðan frá. Það er tímasetn- ingin sem þeir segja að ekki fái staðisL Daginn sem Kín- verjarnir nefna, 25. maí, geis- aði blindhrið á norðanverðum Everest-tindi. Var hríðin svo mikil að indverskur fjall- gönguhópur sem var staddur í suðurhlíAunum varð að láta undan síga fyrir veArinu og gefast upp við að klífa tind- inn. Fleira er bent á sem at- hugavert þykir við tilk. Kfn- verja. Þær heita Elfa, María, Sandra og Ólöf, þessar ungu dömur. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra og söfnuðu 900 krónum til félagsins. Þessar dömur eiga heima vestur í Stykkishólmi. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu spltalans og söfn- uðu á sjötta hundrað krónum. Telpurnar heita Elísabeth Viðarsdóttir og Ingibjörg K. Kristjánsdóttir. Kvöki-, natur- og htlgidagiþjktuiU apótekanna í Reykjavík dagana 7. júní til 13. júm að báðum dðgum meðtöldum er i Laugavegi Apótaki. Auk þess er Hotta Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Lieknaetofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við læknl á Göngudeíld Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simí 81200). En slyse- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaðgarðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. HoyAarvakt TannlaaknafAI íslands i Heilsuverndarstöö- Inni við Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. GaróatMsr Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100 Apótek Garöabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljörðun Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyðarvakt lækna: Hafnarfjðrður, Garðabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apótekið jr oplð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvötdin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlð ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrlfstofan Hallveigarstöðum Opin virka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplanið: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-féfagió, Skógsrhlið 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAA Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö. Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö átengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðidfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspttafinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvsnnadsttdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnadsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspttali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadsild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdsild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvsrndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarhsimiH Rsykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspttali: Alla daga kl. 15.30 Hl kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flófcadattd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspttali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Haln.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhsimílí í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurtæknis- hársös og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits- vsttu, siml 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn jslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aóalsafni, sími 25088. bjóöminjasafniö: Opið alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fsiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. iimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opið mánudaga — löslu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aöaisstn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaðar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnlg opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5 ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og akfraða. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Búataöasafn — Bústaðakirkju. siml 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21 ágúst. Bústaöasafn — Bókabilar, simi 36270. Vlökomustaðlr víðs vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. |úli—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasatniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mónudaga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveínssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opió alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga —föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöhoftl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hata gestlr 30 mín. til umráöa. Varmárlaug í Mosfellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — tðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30 Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.