Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 8. JÚNl 1985 Kórr\&u, Kið-kís " ... að nota rétt orð á réttum tíma. Mér virðist helgin hafa tekið mjög i taugar rakarans okkar! Við viljum nú koma sjónvarps- áhorfendum i óvart og sýna fræðslumynd um gerð fræðslu- mynda! t HÖGNI HREKKVÍSI „SPIKI, KÆZl WINÚR! ... K LÓ RAOU mÉR A BAií/MU, NÁKVÆMLE6A héRNA" Ofgnægtir mjólkur og neyðarhjálp Pill H. Árnason skrifar: Nokkuð hefur verið minnst á það undanfarið, að nú standi yfir aukin framleiðsla mjólkur hér á landi, svo allmiklu magni nemi; og muni það þýða þorf á vaxandi út- flutningi mjólkurvara, engum til hagsbóta. Þar sem víða í landbún- aðarhéruðum hlaðast upp ótrúleg- ar birgðir af allskyns landbúnað- arvörum, sem varla gefa framleið- endum þær fjárfúlgur í aðra hönd, sem fyrir þær er krafist, meðan þær liggja óseljanlegar. Það er sorgleg öfugþróun í þessu blessaðu jarðlífi okkar, að það skuli valda þjóðfélagslegum vand- ræðum, að framleiða nægtir af góðum matvörum sumstaðar á hnettinum, þegar annarsstaðar svelta milljónir manna, hálfu og heilu hungri, og bðrn hrynja niður, eins og flugur, vegna van- næringar, eða afleiðinga hennar. Listagagnrýnandi skrifar: Víða hér í borg má sjá hús, prýdd hinum ýmsu listaverkum og hafa sjálfsagt sumir kostað all- nokkru til. Nýlega birtist hér í Velvakanda grein þar sem kvenmaður nokkur var að dásama listaverk unglinga á veggi húsa, girðinga, biðskýla o.fl. í borginni. Nokkru síðar birt- ist þakkargrein frá einum lista- manninum (að eigin sögn) til kon- unnar, þar sem hann býðst til að Á það ekki vel við og er í raun alveg sjálfsagt, að nota alla um- fram mjólkina okkar, til þess að vinna úr henni alhliða barnanær- ingu, í heppilegu formi. Við ís- lendingar höfum víst ekki staðið okkur neitt aðdáunarlega vel, hlutfallslega við nágrannaþjóðir okkar, í hjálp við þjáðar þjóðir, er eiga bæði við mannvonsku og voðalegustu þjóðfélagsplágur að stríða, svo sem þrotlausa þurrka, er gera akra og bithaga að eyði- mörkum og árfarvegi að skræl- þurrum lægðum, svo hreinn vatns- sopi verður ómetanlegur heilsu- brunnur. Ég er ekki í vafa með það, að matvæla offramleiðsla okkar, breytt í alhliða barnanær- ingu, yrði þjóðlífi okkar ómetan- leg menningarleg lyftistöng, sem við e.t.v. síðar ættum eftir að njóta, t.d. á vegum hagstæðra markaða, hjá þeim þjóðum, sem nú þjást af skorti. skreyta hús hennar fyrir ekki neitt, ef hún bara vildi vera svo vinsamleg að birta nafn sitt og heimilisfang. Varla fer hún að sleppa svo gullnu tækifæri til að fá ókeypis listaverk að eigin smekk á húsið sitt. Það myndi áreiðanlega punta upp á kofann og er hér með skorað á maddömuna að gefa nú lista- mönnunum tækifæri til að gera góðverk. Hvenær skal hin kristna menn- ing verða svo jákvæð, að í stað vopnakapphlaups og andlausrar vélmenningar verði alþjóðakeppni stefnt í það, að rækta upp eyði- merkur jarðarinnar, svo þær verði fóstrur akra og skóga; og öll mengun í lofti, láði og legi verði bannfærð. Og þó er enn ótalin versta mengunin, sem er fólgin í hugarheimum þjóðanna. En úr þeim undiröldum velta svo brot- sjóir haturs og tortryggni, hermd- arverka og fíkniefna. Þrátt fyrir alla skóla og kristindómsmennt- unina, koma furðu mörg ung- menni fram á leikvöll lífsins, þannig nestuð að þau virðast kjósa sér flest lífsmynstur önnur frekar, en vera alsgáðir, ábyrgir þjóðfé- lagsþegnar. Til dæmis er áberandi hve gamla snjalla máltækið hefur farið fram hjá þeim, þetta: „Sjald- an brýtur gæfumaður gler.“ Þessir hringdu . . Vil vita allt um ættleiðingar Forvitinn hringdi: Mig langar til að vita hvort ekki væri hægt að birta allar upplýsingar viðvíkjandi ætt- leiðingum, bæði innlendum og erlendum. Mig langar að vita um skilyrðin fyrir ættleiðingu, kostnað, hvert hægt sé að snúa sér og hversu langan tíma þetta tekur. Einnig vil ég vita hvaða lönd koma til greina, hvaða aldur barna og annað slíkt. Hvaða heimilisaðstæður þurfa að vera fyrir hendi? Góður þáttur Frída Kristjánsdóttir hringdi: Ég vil þakka kærlega fyrir þáttinn sem Pétur Steinn hafði umsjón með á rás 2 undanfarin fimmtudagskvöld klukkan 23.00. Þátturinn fiallaði um Michael Jackson. Eg veit að fleiri eru mér sammála um að hann var mjög góður. Ókeypis listaverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.