Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 43 Sími 78900 Frumsýnir stórmyndina Daginn eftir íThft Dav After) Perhaps The Most Important Film Ever Made. / THE DAV AFTER Heimsfræg og margumtöluð slórmynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir | hafa fengiö eins mikla umfjöll- un í fjölmiölum og eins mikla athygli eins og Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöövar Banda- rikjanna eru. Þeir senda kjarn- orkuflaug til Sovétríkjanna | sem svara í sömu mynt. Aðal- ! hlutverk: Jason Robards. Jobeth Wifliams. John Cull- um, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath.: Breyttan sýningartíma: Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hakkað verð. SALUR2 Segðu aldrei aftur aldrei ÍNever say never again) 5EAN CONNERY JAME5BONDOO? rií Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks i hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld veröur aö stöðva, og hver getur það nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem ,M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin ar tekin í dolby-stereo. Ath.: Breyttan aýningartíma: Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hakkað verð. Skógarlíf og joldSyrpa Mikka Mús I Ttia' r*s . WALT DISNEYS I iJlUlgtíköíitíK . * ÍÍÍICKCT'S 't$ -w , %CftHISTÍIÍAS -%'h * cr CAROIi Ath.: Jóiasyrpan með Mikke Múa, Andrés önd og Franda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Píkuskrækir ÍPússyiaikj Djörf mynd, tilvalin fyrir þá | sem klæðast frakka, þessa köldu vetrardaga Bönnuð innan 16 éra. Endursýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Dvergarnir Hin frábæra Walt Dlsney- mynd. Sýnd kl. 3. Svörtu tígrisdýrin Sýnd kl. 5, 9 og 11. La Traviata Sýnd kl. 7. Hakkað verð. Ath.: Fullt verð í sal 1 og 2. AMéttarsýningar í sal 3 og 4. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið við hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið aö notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 4. febrúar veröa til viötals Ingibjörg Rafnar og Guðmundur Hallvarösson. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Þingholtsstræti JMftgmiMatoifr C LANDSVIRKJUN Blönduvirkjun Útboð á vélum, rafbúnaði, spennum, lokum og þrýstivatnspípum fyrir Blönduvirkjun. Landsvirkjun auglýsir eftir tilþoðum í framleiöslu, af- hendingu og uppsetningu á vélum og búnaöi fyrir 150 MW í virkjun í Blöndu. Að þessu sinni eru boðnir út 6 verkhlutar: Útboðsgögn Verð á gögnum Fyrsta eintak Viðb.eintak krónur krónur 9530 Hverflar, rafalar og fylgibúnaður (Turbines, Generators and Accessory Equipment) 6000 3000 9531 Aflspennar (Power Transformers) 3000 1500 9532 132 kV Háspennubúnaður (132 kV Switchgear) 3000 1500 9534 Kranar (Cranes) 3000 1500 9535 Lokubúnaður (Gate Equipment) 3000 1500 9536 Þrýstivatnspípa (Steel Penstock) 3000 1500 Tilboða er leitaö í hvern útboðshluta fyrir sig eöa fleiri saman. Útboösgögn verða fáanleg hjá Landsvirkjun, Háaleit- isbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með mánudeginum 13. febrúar 1984 gegn óafturkræfri greiðslu á ofan- greindri fjárhæö í krónum eða jafnvirði í annarri mynt. Tilboöum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík eigi síðar en kl. 11.00 aö íslenskum tíma fimmtudaginn 14. júní 1984. Reykjavík, 4. febrúar 1984 LANDSVIRKJUN. i^O’’ ^ * ..r ^ Ö<ó6. \T>? ; A4 ' 9e9 Bofðapantanir í síma 77500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.