Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 Kennarasamband íslands vegna tilboðs fjármálaráðherra: Stefiiir í áframhaidandi kjaraskerðingu EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Baronsligs) SÍMAR 26650—27380. Opið í dag og á morgun frá kl. 1—3 Kvisthagi. 4ra—5 herb. sér- hæð með sérinngangi ásamt nýjum bilskúr með kjallara und- ir. Bein sala eöa skipti á minni eign. Verð 3,1 millj. Skólageröi. 4ra—5 herb. neöri sérhæð ásamt bílskúr. Veðbandalaus eign. Bein sala eða skipti á einbýlis- eöa rað- húsi. Verð 2,3 millj. Engihjalli. 4ra herb. 115 fm íbúö í Byggung-blokk. Stórt eldhús. Fallegar eldhúsinnrétt- ingar. Ljóst parket. Verð 1750 —1800 þús. Laugavegur. 2ja—3ja herb. ný innréttað en ekki fullbúiö. Verð 1 millj. Höfum verið beðnir að útvega ffyrír trausta kaupendur: 2ja—3ja herb. ibúö vestan Ell- iöaár. 3ja herb. meö stórri stofu á Högunum eða í nágrenni. 4ra—6 herb. á Högunum eöa í nágrenni. 3ja og 4ra—6 herb. helst í Þing- holtunum eöa í nágrenni. 5—6 herb. í Kópavognum eða austurbæ Rvk. Garöabæ, stórt einbýli á Flöt- unum, einnig litið einbýlis- eða raöhús, í Reykjavík eða Kópa- vogi. Sölum. Örn Scheving, Steingrimur Steingrimsson. lögm. Högni Jónsson hdl. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Öldugata Steinsteypt einbýlishús hæð og kjallari alls um 90 fm. Breiðvangur Vönduð 150 fm efri sérhæð í tvibýlishúsi með 70 fm ibúð í kjallara og bílskúr. Herjólfsgata 110 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Bilskúr. Álfaskeiö 4ra—5 herb. falleg ibúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Bilskúrs- sökkull. Hamarsbraut 5 herb. járnvariö timburhús á mjög góðum útsýnisstað. Álfaskeíö 4ra herb. falleg endaíbúð 112 fm á næst efstu hæð í fjölbýl- ishúsi. Bílskúr. Selvogsgata 4ra herb. íbúö á neöri hæö. ibúöin er að hluta með nýlegri viöbyggingu. Arnarhraun 3ja herb. falleg risíbúö í þríbýl- ishúsi. Sérhiti. Álfaskeiö 2ja herb. falleg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Einiberg — Setbergsland 5 herb. glæsileg steinsteypt ein- býlishús á einni hæö 143 fm auk 53 fm bílskúrs. Selst full- frágengiö að utan með frágeng- inni lóð. Til afh. maí/júní nk. Álfaberg — Hnotuberg — Setbergsland 5 herb. falleg parhús 153 fm meö innb. bílskúrum. Seljast fullfrágengin aö utan. Til afh. eftir samkomulagi. Opiö í dag 1—4 FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt samhljóða á fundi samn- inganefndar Kennarasambands ís- lands þ. 20. jan. sl.: „Á síðasta ári hækkaði fram- færsluvísitala um 70%, láns- kjaravísitala um 71% á sama tíma og laun opinberra starfs- manna hækkuðu aðeins um 29%. Opinberir starfsmenn hafa því sem og annað launafólk orðið að þola mestu kjaraskerðingu sem orðið hefur í 40 ára sögu lýðveld- isins. Tilboð fjármálaráðherra um allt að 4% hækkun launa mun alls ekki nægja til þess að halda núverandi kaupmætti óskertum og stefnir því að áframhaldandi kjaraskerðingu á þessu ári. Samninganefnd KÍ skorar á fjármálaráðherra og ríkisstjórn- ina að ganga þegar í stað tii samninga við BSRB og aðildar- félög þess með það að megin- markmiði að bæta í áföngum þá kjaraskerðingu sem orðin er. Fyrsti áfangi ætti skilyrðislaust að vera sá að ná upp kaupmætt- inum eins og hann var 1. október sl. og að stöðva þegar í stað frek- ari lækkun kaupmáttarins. Beiti ríkisstjórnin sér ekki fyrir viðunandi samningum við BSRB á næstunni telur samn- inganefnd KÍ harða baráttu opinberra starfsmanna fyrir bættum kjörum óumflýjanlega og hvetur alla félagsmenn KÍ að búa sig undir slíka baráttu. Seltjarnarnes — vesturbær SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JOH Þ0ROARS0N HOL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Raöhús „Sigvaldahús“ viö Hrauntungu í Kópavogi. Húsiö er kjallari og hæö. A hæðinni er glæsileg 5 herb. íbúð með 50 fm sólsvölum. I kjallara er rúmgóð 2ja herb. íbúö. Innb. bílskúr. Stórt vinnupfáas. Utsýni. Verö aðeins kr. 3,5 millj. Ný og glæsilegt íbúö í vesturborginni við Boðagranda á 3. hæð um 85 fm. Suðursvalir. Fullgerö sameign. Útsýni. Ákv. sala. Á úrvalsstaö í Mosfellssveit Nýtt steinhús um 85 fm meö 3ja herb. glnsilegrí íbúö. Parket á öllu. Skápar í báðum svefnherb. Glæsileg eldhúsinnr. úr Ijósri furu. 17 fm sólverönd. Ræktuð lóð. Taikn. á skrifsf. 3ja herb. íbúö í Hafnarfirði um 85 fm á 3. hæö viö Álfaskeið. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Útsýni. Verö aðeins kr. 1,4—1,5 millj. Eitt af vinsælu húsunum viö Rjúpufell Mjög gott raöhús einnrar hæöar um 130 fm. Nánari uppl. á skrifst. 3ja herb. íbúöir viö: Hraunbæ 3. hæð um 85 fm. Rúmgóð herb. Útsýni. Barmahlíð rishaað um 70 fm. Sérhiti 4 kvistir. Rúmgóð herb. Sörlaskjól um 80 fm í kj. Mjög góð samþykkt. Eldhús endurbætt. Stórt glæsilegt parhús við Nesbala á Ssltjarnarnesi. Húsiö er á pöllum með innb. biiskúr. Alls um 260 fm. íbúðarhæft ekki fullgert. Teikn. á skrifst. 2ja herb. íbúðir viö: Kríuhóla 4. hæö um 65 fm i háhýsi. Rúmgóö. Ljós haröviöur. Drápuhlið í kj. um 75 fm. Stór og góð samþykkt. Sórhiti. Sórinng. Kleppsveg 1. hæö um 65 fm. Suöursvalir. Danfoss-kerfi. Góð sameign. Ásbraut Kóp. 2. hæö um 45 fm. Lítil en vel skipulögö. Arahóla á 6. hæð um 60 í háhýsi. Skuldlaus. Suöuribúö. Laus strax. Nýleg og góö steinhús í borginni vió Heiðargerði, Vesturberg og Grjótasal. Vinsamlegast kynnió ykkur teikningar og fáiö nánari uppl. á skrifst. Þurfum aö útvega í Kópavogi góða 4ra herb. ibúö. Má vera í byggingu. Traustur kaupandi. Húseign meö 2 íbúöum óskast í borginni eða á Seltjarnarnesi. Ýmsiskonar eignaskipti. í Garöabæ óskast einbýlishús þarf ekki aö vera fullgert, má þarfnast endurbóta. Eigna- skipti möguleg. Þurfum aö útvega fjársterkum kaupendum fjölmargar eignir. Sérstaklega óskast 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir með bílskúrum og sórhaaðir. “ ALMENNA Opió í dag laugardag kl. 1 5. rirTriruirii i y Lokaö á morgun sunnudag. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Erum að leita að þokkalegu einbýli, raöhúsi og líka sérhæð á þessu svæði fyrir trausta kaupendur. Mjög sterkar greiöslur. Margt kemur til greina. Fastemgasala — Bankastraeti Sími 29455 — 4 línur 29555 2ja herb. íbúð óskast mjög góð útborgun Höfum veriö beönir aö útvega 2ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Mjög góö útborgun fyrir rétta eign. 4ra herb. íbúð óskast — staðgreiðsla — Viö auglýsum eftir 4ra herb. íbúö á Reykjavíkur- svæðinu fyrir mjög fjársterkan kaupanda, helst með bílskúr, þó ekki skilyrði. Skipholti S - 105 Reykjavtk - Stmsr 79555 79558 Í’INGIIOLI Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 - 4 línur Stærri eignir J Opið kl. 1-3 Engjasel Ca. 210 fm glæsilegt endaraöhús á 3 hæöum. Neöst er forstofa og 3 herb. Miöhæö stofur eldhus og 1 herb. Efst 2 herb. og stórt baöherb. Fallegar innr. Akv. sala Fossvogur Mjög vandaö og gott raöhús ca. 230 fm ásamt bílskúr. Byggt á 4 pöllum. Góöur garöur. í kjallara er stórt pláss sem hægt er aö nota sem tómstundaherb. eöa vlnnuaóstööu. Sklptl á sérhæö eöa íbúö meö bílskúr eöa vinnuaöstöóu, i Fossvogi, Hliöum eöa Sundum, kemur til greina. Mosfellssveit Ca. 400 fm glæsflegt arkltekt-teiknaö elnbýti á tvelmur hæöum meö 37 fm bilskúr og mögulefka á séribúö í kjall- ara. Allar innréttingar vandaóar. Akv. sala. Nánari uppl. á skrifstofu. 4ra—5 herb. íbúöir Bogahlíö Ca. 130 fm góö íbúö á 1. hæö. Stórar stofur. 3 herb. og stórt eldhús. Baö og gestasnyrting. Nýjar huröir, gluggar og gler. 30 fm geymsluris fylgir. Mögulegt aö fá keyptan bilskúr. Akv. bein sala. Verö 2.2 millj. Fellsmúli Ca. 140 fm ibúö á 2. hæö, endaíbúö. Stór skálí og stofur. 1 herb. innaf skála. 3 herb. og baö á sérgangí. Tvennar svalir Ekkert áhv. Verö 2,4—2,5 millj. Tjarnarbraut Hf. Ca. 100 tm efri hæö í þribýll. Steinhús. 2 herb. og saml stofur. Mjög gööur staö- ur. Verö 1450—1500 þús. Fífusel Ca. 110 fm ibúö á 1. hæö Falleg stofa, þvottahús innaf eldhúsi. Aukaherb. i kjallara Veró 1800—1850 þús. Kríuhólar Ca. 136 fm ibúö á 4. hæö í lyftublokk, endaíbuö. Akv. sala. Veró 1850 þús. Háaleitisbraut Ca. 115 fm íbúö á 3. hæö meö góöum innréttingum. Bilskúrsréttur. Akv. sala. Verö 2.1 mlllj. Orrahólar Ca. 130 fm íbúö á 2 hæöum í lyftublokk. Akv. sala. Verö 1900 þús. Blöndubakki Ca. 100 tm íbúö á 3. hæö ásamt 30 fm einstakllngibúö i kjallara. Akv. sala. Verö 2.1—2,2 millj. 3ja herb. íbúðir Laufvangur Hf. Ca. 97 fm góö ibúö á 3. hæö. Eldhús meö góöum innr. og þvottahús Innaf. Bogadyr inní stofu. Suöursvalir. Akv. sala Verö 1600—1650 þús. Hraunbær Ca. 90 tm íbúö á 3. hæö. Björt stofa. Flisalgt baö Rúmgott eldhús. Verð 1500 þús. Þingholtsbraut Ca. 80—85 fm i tvibýli Sérlnng. Geymsluris yfir. Mjög ákv. sala. Verö 1450—1500 þús. Vitastígur Hafnarf. Ca. 85 fm mjög góö íbúö á mióhssö í þribýli Akv. sala. Verö 1400—1450 þús. Stelkshólar Ca. 85 fm mjög góö ibúö á 2. hæö. Góöar innréttingar Akv. saia. Veró 1550 þús. Reykás 3ja herb. ibúð í byggingu ca. 112 tm. Sefst rúml. fokheld meö glerl, og hlta. Allar aðrar íbúöir i blokk- Innl seldar. Góö kjör fyrlr þá sem eru aö kaupa í fyrsfa slnn. 2ja herb. íbúðir Orrahólar Ca. 70 fm ibúö á 6. hæö i lyftublokk. Verö 1350 þús. Asparfell Ca. 60 fm íbúö á 3. hæö i lyftublokk. Mjög góö eldhúsinnrétting Stórt flisa- lagt baö. Verö 1300 þús. Hamrahlíð Ca. 55 fm ibúö á 1. hæö (jaröhæö). Góöar nýlegar Innréttlngar. Sérlnn- gangur. Veró 1250 eöa skipti á 3ja—4ra herb. íbúö. Friðrik Stefánsson viðskiptafræðingur. Ægir Breiðfjörð sölustj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.