Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 21 GETA EKKI ALLIR FUNDIÐ EITTHVAÐ SEM ER AHUGAVERT Áhugasviö fólks eru mjög mismunandi en fjölbreytni tímarita Frjáls framtaks er svo mikil að hver og einn ætti aö geta fundiö eitthvað við sitt hæfi. Sérritin hafa aö geyma margþátta upplýsingar sem hafa ekki aðeins aö geyma fróöleik um líöandi stund heldur er gripiö til þeirra aftur og aftur. Meö því aö kaupa þau og lesa fylgist fólk með á sínu sviði. BILLINN - bílablaö Við birtum ekki mynd af forsíðu bilablaðsins BÍLLINN bar sem blaðið hefur enn ekki komið út. Það er gefið út i samvinnu við FÍB og kemur i kjölfar ÖKU-ÞÓRS sem gefinn var út um árabil. Ekki er aðeins um nafn- breytingu að ræöa heldur verið fjölbreytni blaðsins aukin og reynt að tryggja að allt bilaáhugafólk fái þar lestrar- og fræðsluefni og fréttir við sitt hæfi. Kemur út sex sinnum á ári. SJÁVARFRÉTTIR Alhliða sérrit um sjávarútvegsmál og fiskvinnslu. Kemur út sex sinnum á ári. Flytur alhliða frétta- skýringar, ýmis konar fræðsluefni og upplýsingar um tækninýjungar í sjávarútvegi. Fréttir bæði inn- lendar og erlendar. Kynnir viðhorf fólksins sem starfarvið þessa atvinnugrein. IÐNAÐARBLAÐIÐ Sérrit er flytur efni sem er áhugavert ekki aðeins fyrir iðnrekendur, iðnaðarmenn og iðnverkafólk heldur einnig alla er áhuga hafa á að fylgjast með atvinnugreininni. Fjallað er um málefni islensks iðnaðar á breiðum vettvangi, kynntar erlendar sem innlendar tækninýjungar og fréttir af málefn- um iðnaðarins. Kemur út sex sinnum á ári. FRJÁLS VERSLUN Eitt elsta islenska sérritið en samt síungt og fylg- ist náið með þvi sem er að gerast í islensku við- skiptalifi og flytur einnig erlendar sem innlendar fréttir og upplýsingar um viðskipti og stjórnun. Blað sem tekið hefur stakkaskiptum og erómiss- andi öllum þeim sem vel vilja fylgjast með á sviði viðskipta og verslunar. Kemur út átta sinnum á ári. J6iaföndur - Jolasogur - pr*u,lr Vlötöl — 8randarar JólaskrðBf Jólamatur Dansa þyrnirósum ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Málgagn íþróttasambands íslands. Lifandi blað sem flytur skemmtilegar greinar og viötöl við íþróttafólk og iþróttaforystumenn, fréttir úr iþróttastarfinu og skyggnist þak við tjöldin á ann- an hátt en gert er í hinum „hefðbundnu" iþrótta- fréttum. Blaö sem er i takt við mikinn og vaxandi íþróttaáhuga ungra sem eldri. Kemur út sex sinn- um á ári. ABC Barnablaðið sem gefið er út í samvinnu við skáta- hreyfinguna. í blaðinu er að finna skemmtiefni og fræðsluefni við hæfi ungra lesenda en þeir eldri geta einnig haft ómælda ánægju af blaðinu. Þroskandi leikir og verðlaunaþrautir, sögur, viðtöl og myndasögur. Blaö sem ekkert heimili þar sem börn eru ætti að vera án. Kemur út sex sinnum á ári. NÝTT LÍF - tískublaö Timarit sem aftur hefur náð forystu á islenskum timaritamarkaði og er mest selda islenska tíma- ritið. Liflegt blað sem flytur i senn afþreyingarefni og fræðsluefni. Blaðið er einkar vandað, litprent- að að hluta og hvert þlað er i raun og veru litil bók sem vert er að lesa og geyma. Kemur út sex sinn- umáári. FRJÁLST FRAMTAK hf. Útgáfa tímarita og bóka, auglýsingagerð og ráðgjöf. Ármúla 18-105 Reykjavík- island - Simi 82300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.