Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 3 9 Hinn þrotlausi reipdráttur milli mæðra og dætra dregur einatt dilk á eftir sér í kvennahópi: Er hér um samblástur gegn karlmönnum og mæörum aö rœöa? Stjúpmóöirin í ævintýrinu um Hans og Grétu. Móöir með bam á brjósti: Hún er voldug og sterk. aö mennt og starfi, viöurkenndi aö hún væri sífellt með sektartilfinn- ingu yfir því aö vinna hálfan daginn þótt hún þyrfti þess ekki meö fjárhagslega. Til þess að bæta fyrir „misgeröir" sínar sagöist hún leitast viö aö hæna einkabarn sitt aö sér. Gengi hún jafnvel svo langt aö meina eiginmanni sínum aö gera nokkuö það fyrir barnið sem henni finndist hún einfær um aö sjá um. Mæöur sem komu saman í Gies- sen til skrafs og ráöagerða viöur- kenndu aö þær væru því innst inni mótfallnar aö senda börn sín á barnaheimili af ótta við aö missa einhver ítök í þeim. Þaö er því oröiö algengt aö hugsandi mæöur sem gera sér fulla grein fyrir valdi sínu, geri sér einnig grein fyrir því aö þar sem ábyrgöin er þeirra, er sökin þeirra einnig ef út af ber. Oft leita þessar mæöur til sálfræöinga meö vandræöi sín þeg- ar þeim finnst eða finnst aö þeim ætti aö finnast aö þeim hafi orðiö á mistök í barnauppeldinu. Margar þeirra hafa jafnvel oröiö áfenginu aö bráö í örvæntingu sinni. Hræöslan viö aö hafa brugöizt eða hafa oröið mistök á segja sálfræöingar aö megi rekja til þeirra áhrifa sem mæður þessar uröu fyrir í æsku af sínum eigin mæörum, og á þar hræðslan viö refsingu drjúgan þátt í aö þróa meö þeim sektartil- finningu og sjálfsásakanir. Þessi hræösla viö ímynd móöur- innar getur tekið á sig hinar marg- víslegustu myndir. Bandaríkjakon- an Anna Reeves Jarvis, sem sjálf var full beizkju í garö móöur sinnar stofnaöi til mæöradagsins vegna eigin sektartilfinningar. Maria Torok gengur þaö langt aö hún þykist finna frumástæöu fyrir sektarkennd kvenna í sögninni af Adam og Evu. Því á hvern var skuldinni skellt fyrir brottreksturinn úr paradís? Þaö var Evu aö kenna, því að hún haföi gerzt brotleg gagnvart guöi og einnig gagnvart Adam. En jafnvel afturhaldssöm mynda- blöö eins og „Burda" birti nýlega grein þar sem bóndakona nokkur var átalin fyrir aö hafa aliö upp þrjár dætur sínar meö þaö eitt fyrir augum aö láta þær skara fram úr í námi. Haföi móöirin ein haft mennt- un dætra sinna í hendi sér, og luku þær allar stúdentsprófi meö ágæt- iseinkunn. Hún haföi komiö í veg fyrir þaö aö þær fengju aö ganga í barna- skóla meö öörum börnum, og boriö því viö aö of langt væri aö fara í skólann í næsta þorp. Bóndinn skipti sér ekkert af uppeldi barnanna, eins og feóra er oft siður, og var því kona hans algerlega einráö. Geröi hún nú allt sem hún gat til þess aö láta sína eigin brostnu menntunardrauma rætast á dætrum sínum. Því var ekki að neita aö systurnar þrjár voru jafnöldrum sínum langt- um fremri aö kunnáttu, og viöur- kenndi barnakennarinn aö þær myndu aöeins standa kennslunni fyrir þrifum. Móöir þeirra fékk því óhindraö aö taka aö sér kennara- hlutverkiö. Einveidi móöurinnar var algert. Telpurnar voru einnig látnar læra á hljóöfæri ýmiss konar, meöfram bóknáminu, en sjónvarp var stranglega bannaö. Eftir stúd- entspróf voru þær allar þrjár látnar læra læknisfræöi. Samkvæmt óskum móðurinnar eiga dæturnar einhvern tíma aö gifta sig, eiga börn og buru og hætta aö vinna úti, því aö eins og hún oröar þaó „þá eru gifting og barneignir það mikilvæg- asta og fegursta í mannlífinu". Fengi hún barnabörn sín til umráöa og uppeldis, myndi hún breyta nákvæmlega á sama veg. Þaö er mörgum mæörum sam- eiginlegt aö vilja aó dætur þeirra gangi einhvern þann veg sem þær sjálfar gengu ekki, og sjái þar meö drauma sína rætast. Svissneski sálfræöingurinn og höfundur metsölubókarinnar „Þrautir gáfubarna" segir aö mæö- ur þarfnist veru sem sé þeim algerlega háó og segir aö ósk þessi sé sprottin af þeirri staöreynd aö eigin móöir hafi afneitaö þeim fyrrum og séu þær því aö bæta sér þaó upp meö sínu barni. Mæöur þessar, segir hún, aó séu afar óhamingjusamar. Ástand þetta minnir á glerkassa aó því leyti aö þau áhrif sem maöur vill losna undan hafa samt áhrif gegnum gleriö. Þaö er þvt álitamál hvort „hiö æösta og bezta hér í heimi er aö ala börn", eins og taliö hefur veriö fram aö þessu. Sú reynsla sem fylgir barneignum útilokar konuna frá umheiminum. Síóar, þegar hún svo þarf aö ala upp dóttur, gerast meö henni þær breytingar sem hafa þaö í för meö sér aö stórum dregur úr þörf hennar fyrir hitt kyniö og kynferöislegum athöfnum. Nancy Friday ritar um minnkandi kynhvöt kvenna í bók sinni „Líkt og móðir mín", sem gefin var út í 2.6 milljóna upplagi. Hafói hún tekið 200 konur tali og komizt aó þeirri niöurstööu aö konur kæfi kynhvatir sínar og feli þær fyrir dætrum sínum. Segir hún aö hina djúp- stæöu hræöslu kvenna viö kynferð- ismál megi rekja til móöur þeirra. Segist hún furöa sig á því aö stúlkur um tvítugt sem notið hafa nútíma kynferöisfræösiu sýni ná- kvæmlega sömu viöbrögð og mæö- ur þeirra. Stúlka sem lagöi stund á uppeldisfræóslu sagöi Friday aó sér heföi alltaf fundizt kynferöismál þaö saurug aó hún hafi aldrei getaó fengiö sig til þess aö ræóa þau vió móóur sína. Aörar stúlkur á svipuó- um aldri og menntun tóku undir þetta og sögöust yfirleitt hafa þurft aö leita sér kynferóisfræóslu í alfræóioróabókum og hafi jafnvel látið yfirþyrmast er þær höföu fyrst á klæöum. Þar aö auki sögöu tvær stúlknanna aö ef um nokkurt kyn- ferðissamband milli foreldra sinna væri enn aö ræða, væru þær þess fullvissar aö það væri móður þeirra á móti skapi. Ein stúlknanna sagöist hafa loks fundiö fróun í lesbísku sambandi eftir að móöir hennar heföi spillt kynnum hennar viö karlmenn nokkrum sinnum. Hún bætti því við að samband milli kvenna hefói þaö fram yfir samband milli karls og konu aö í hinu fyrrnefnda styrktust sameiginlegir eiginleikar og rynnu báðir persónuleikarnir saman í eitt. Fannst Friday þetta minna sig á drauminn langþráöa um samruna sálanna. En það sem henni fannst vera mest einkennandi fyrir þær lesbísku konur sem hún ræddi viö var þaö aö þaö sem þær þráöu mest var aö vinna ást og velþóknun móðurinnar og hljóta skilning henn- ar á afbrigðilegu atferli sínu. Dæmigerö viöbrögó mæöra lesbískra kvenna virtust vera þau að fullvissa dóttur sína um ást og skilning án þess þó aó reyna aö skilja. Einnig bættu þær undan- tekningalaust viö þeirri bón aö „láta pabba ekkert um þetta vita", því aó þá yröi þeim um kennt. Hér var því frá upphafi loku fyrir þaö skotiö aó faöirinn mætti á nokkurn hátt liósinna eöa leiðbeina. Æ ofan í æ varö Friday vör viö biliö sem virtist vera milli föður og dætra. Hann viröist engan sess eiga í tilfinningalífi þeirra, heldur líkjast þokukenndri veru á barmi vitundarlífs þeirra. En kynni ekki aö veröa að mæöurnar stuóli óbeint og ósjálf- rátt að þessu bili milli föóurs og barnsins? Hún hlýtur aö standa vörö um valdastööu sína og reyna aö gera dótturina háóa sér og sér einni. Þaö er alkunna í Þýzkalandi aó hlutverk fööurins í nútímafjölskyldu er skert eöa að engu oröiö. Geö- læknar og sálfræóingar draga þá ályktun af þessari staöreynd aó stúlkum muni reynast erfitt aö yfirfæra ást sína á móðurinni yfir á ást á eiginmanni. Ein af stúlkunum sem Friday ræddi viö og sem gerst haföi gleöikona sagöi að móöir sín væri sér þaó dýrmætasta í lifinu og að í henni einni ætti hún nokkurn bakhjarl. Hún bætti því samt viö að fööurnum væri allsendis ókunnugt um líferni sítt. Þaö er út í hött aö halda því fram aö mikilvægasta samband konunnar sé við eigin- mann sinn, því aö sannleikurinn er allur annar. Friday segir ennfremur aó karlmenn séu engan veginn lausir vió aö hafa fengið falsmyndir af móöur sinni í veganesti. Tvö atriöi eru mikiö til umræðu hjá rithöfundum sem fjalla um málefni kverina, svo sem Germaine Greer og Nancy Friday, en þaö er aö kynhvatir dofna hjá konum eftir aö þær hafa aliö börn og svo hvernig mæöurnar etja börnum sínum gegn fööurnum. Þaö er ekki aöeins aó faöirinn er látinn gjalda forréttinda sinna, heldur einnig þess aö hann getur ekki uppfyllt þann draum konunnar um algeran samruna tveggja sálna. Hann er því fyrirfram dæmdur til þess aö lúta í lægra haldi, því kröfur þær sem til hans eru geróar megnar hann ekki aö uppfylla. Karlmaöurinn kemur meö móö- urimynd sína sem búsílag í hjóna- bandiö, en hann gerir sér sjaldnast grein fyrir því aö í sambúöinni hittir hann fyrir sér veru sem er sífellt að leita aó móöurstaógengli sem hún kynni aö vilja koma fram hefndum viö. Jafnvel í þeirri rimmu sem oft vill veröa vió hjónaskilnaö þykjast menn mega greina áhrif frá tengsl- um vió foreldra hlutaöeigandi aóila Vísindakonan Marina Moeller- Gambaroff túlkar afstööu kvenrétt- indahreyfingarinnar á þá lund að hér sé aöeins veriö aö hafa skipti á andstæðingum. Með því að beina hatri sínu aö karlmönnum eru þær í raun og veru að reyna að losna undan oki móöur sinnar. En frelsis- takmarki sínu kemst konan sízt nær meó því aó snúast gegn maka sínum og gera hann ábyrgan fyrir ánauó sinni. Friday dregur þá ályktun aö lokum af rannsókn sinni aö afar fáar konur séu þeim vanda vaxnar hjálparlaust sem því fylgir aö veröa móöir. Hjálpin getur aóeins komiö frá samtökum sem konur geri meö sér til þess aö leysa sameiginleg vandamál. Og hún segir ennfremur að stríöiö við móðurina hvíli ekki endanlega á kynferöislegum grunni, heldur snúist deilan um móðurhlut- verkið sem slíkt. Rannsóknir hafa leitt í Ijós aö afstaöa föðurins hefur tekiö miklum breytingum á síöari tímum, og er harkan og strangleikinn nær horf- inn með öllu. Þaó eru merki þess aö feóur eru farnir aö sjá tímans tákn og ein afleiöingin af því er sú aö faöir nokkur í Hamþorg fór fram á bæöi barneignafrí og barnabætur sem honum fannst hann sem uppaiandi ungabarns hafa rétt til. Haföi konan hans viljaö starfa viö kennslu eftir barnsburöinn, og haföi faðirinn þá séð um ungabarniö heima. Þó aö hiö opinbera sé jafnrétti fylgjandi á þessu sviói sem og öörum, þá er þaó frekar í oröi en á boröi, og eru slíkir feður enn illa þokkaöir. Þetta er furóuleg afstaóa, því þaö er almennt viöurkennt að eitthvaó veröi aó aöhafast til þess aö hlúa að þeirri margslungnu stofnun sem fjölskyldan er. Gagnrýnendur telja aö fremur sé stuölaó aö því aö halda viö gömlum fordómum, eins og til dæmis hinni aldagömlu móóurdýrkun, heldur en aö reyna aö upplýsa fólk. Móöirin í þjóófélaginu veröur æ einangraöri, ■því reynt er að ýta henni út í horn, eöa „vernda" hana, eins og kallaö er. Því reynist mæörum afar erfitt að fá vinnu viö sitt hæfi. Nú á dögum er honum bókstaf- lega þröngvaö til þess aö gegna móóur- og uppalandahlutverki viö hjónaskilnaö og ekkert tillit tekið til menntunar þeirra eða fyrri starfa. Dómarar sem um skilnaði fjalla eru einnig oftast fullir fordóma og hafa takmarkaðan skilning á þörfum konunnar sem sjálfstæörar per- sónu. Glöggt dæmi um þröngsýni dóm- ara er atburöur sem gerðist í Múnchen: Féiagsráögjöfum og sál- fræöingum kom saman um að taka bæri fjögurra ára dreng frá móður sinni og fá hann í hendur fööurnum Fyrir þessu voru gildar ástæóur sem ekki veröa raktar hér. Dómar- inn lét drenginn koma á sinn fund. gekk meö hann út í garö í nokkrar mínútur og felldi síöan þann úr- skurö aö barninu bæri að vera hjá móöur sinni. Annaö dæmi var níu ára telpa sem skaöast haföi í geði vegna samvista við móöur sína. Sýndi telpan þess greinileg merki svo ekki varð um villzt. Móöirin var einnig trufluö á geðsmunum og ábyrgðar- hluti aö leyfa henni nokkur afskipti af barninu. En viti menn, móóurinm var dæmdur umráðarétturinn á þeirri forsendu aö barniö myndi skaðast meira á því aó alast upp móóurlaust. En þaö er eins og ekkert fái hróflað viö hinum steinrunnu hug- myndum, jafnvel þótt menn viður- kenni fánýti þeirra og fáránleik. Og þótt konur dæmi eigin mæður, þá breyta þær nær undantekninga- laust viö eigin börn líkt og þeirra eigin mæöur geröu forðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.