Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast Sænskur listmálari óskar að taka á leigu herb. eða litla íbúð meö húsgögnum mlösvaBðis í Reykjavík Hel íbúö á besta staö í Stokkhólmi sem væri hægt aö skipta á. Er 62 ára einhleypur. Skrifiö tll: Gösta Westerdahl, Rindögatan 8, 115 36, Stock- holm. Sweden. 3ja herb. íbúöir viö Mávabraut. Verö 19—20 millj. Njarövík 115 ferm neöri hæö í mjög góöu ástandi. Sér inngangur 50 ferm bflskúr. Verö 35 millj. Eldra einbýlishús í sérflokki ásamt stórum bflskúr. Verö 45 mlllj. Úrval eigna á söluskrá um öll Suöurnes. Elgnamlölun Suöurnesja Hafnar- götu 57. sími 3668. húsnæöi í boöi Keflavík 136 ferm neöri hæö í tvíbýli. Sér Inngangur. Rúmgóö og björt íbúö. Verö 35—36 millj. 150 ferm efri hæö ásamt bflskúr. íbúöin er f góöu ástandi. Verö 35—36 millj. 3ja herb. neöri hæö á mjög góöum staö. Sér inngangur. Ræktuö lóö. Verö kr. 23 millj. Vlölagasjóöshús, bæöi minni og stærri gerö. Verö 37—39 millj. Sumarbústaóalönd vlö Apavatn í Grímsnesi. grjót- laust. Stærö minnst % ha. og V4— 1 ha. í einu tllfelli er um aö ræöa 10—15 ha. Einnig tvær sölubúöir 50 ferm nálægt Hlemmtorgi. Uppl í Eignanaust viö Stjörnu- bfó. félagslíf “ 4 A__>JlAA-.AA_ Krossinn Samkomur aö Auöbrekku 34. Kópavogi, falla niöur um helgina vegna samkoma í Stykkishólmi. Samkoma veröur á þriöjudags- kvöld aö Auöbrekku 34 meö Trevor Scott. FERDAFELAG ÍSLANDS _ ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Miövikud. 30. júlí: 1. Þórsmörk kl. 08. 2. Viöey — kl. 20 — Farlö frá Sundahöfn. Fararstj.: Lýöur Björnsson og DavíÖ Ólafsson Verö kr. 2000. Feröafélag íslands. Ffladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason Skfrn trúaöra. Fórn tll skálans f Klrkjulækjarkoti. í KFUM - KFUK Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Séra Lárus Halldórsson talar. Alllr eru velkomnir. Samkomur aö Auöbrekku 34 Kópavogl, falla niöur um helglna vegna samkoma í Stykkishólml. Samkoma veröur á þriöjudags- kvðld aö Auöbrekku 34 meö Trevor Scott. Hjálpræöisherinn Fagnaöarsamkoma fyrir Lautin- ant Túrhlld Ajer kl. 20.30. Kapt- elnn Danfel Oskarsson stjórnar. Velkomin. Elím Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 11. OC sunnudag. Orö krossins heyrlst á mánu- dagskvöld kl. 23.15—23.30 á fslensku frá Monte Carlo á 205 m (1466 KH2) Pósth. 4187. Hörgshlíö 12 Samkoma f kvöld kl. 8.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Ferðir um Verslunarmanna- helgina 1.—4. ágúst 1. Strandir — Ingólfsfjöröur — Dalir kl. 18 — Gist í húsi. 2. Lakagfgar kl. 18 — Gist f tjöldum. 3. Þórsmörk — Fimmvöröuháls kl. 20 — Gist í húsi. 4. Landmannalaugar — Eldgjá kl. 20 — Gist í húsi. 5. Skaftafell — Öræfajökull kl. 20 — Gist í tjöldum. 6. Álftavatn — Hrafntlnnusker — Hvannagil kl. 20 — Glst ( húsi. 7. Veiöivötn — Jökulheimar kl. 20 — Gist í húsi. 8. Nýidalur — Arnarfell — Von- arskarö kl. 20 — Gist f húsi. Ferðir 2.-4. ágúst: 1. Hveravellir — Kerlingarfjöll — Hvftárnes kl. 08 — Glst í húsl. 2. Snæfellsnes — Brelöafjarö- areyjar kl. 08 — Gist f húsi. 3. Þórsmörk kl. 13 — Glst f húsi. Ath. aö panta farmiöa tfmanlega á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröir um verslunarmannahelg- ina 1.—4. ágúst. 1. Fjallabaksveg syöri og nyröri. 2. Þórsmörk. Uppl. á skrifstofunnl Laufásvegi 41, sími 24950. e ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 27. júlí: 1. Kl. 8 Þórsmörk, einsdags- verö, verö 10 þús. kr. 2. Kl. 13 Helgadalir, létt ganga umhverfis Skarösmýrarfjall. Verö kr. 4000, frítt fyrlr börn m. fullorönum. Verslunarmannahelgi: 1. Langisjór — Laki, gist f tjöldum. 2. Dalir — Akureyjar, gist f Sælingsdalslaug 3. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. 4. Kjölur — Sprengisandur, tjaldgisting. 5. Þórsmðrk, tjaldgisting. 3 sumarleyfisferöir í ágúst. Farseölar á skrlfst. Lækjarg. 6a, sfml 14606 Útivlst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar vinnuvélar Byggingakrani Byggingakrani til sölu. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 5. ágúst merkt: „Byggingakrani — 4401“. húsnæöi i boöi Einbýlishús Til sölu er einbýlishús úr timbri í Hnífsdal. Húsiö er 135 ferm. og 40 ferm. bílgeymsla. Lóö er að mestu frágengin. Skipti á eign á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. gefur Friörik Sophusson í síma 94- 3621 og 94-3605. Vil leigja 3ja herb. íbúð í einu vinsælasta hverfi borgarinnar í skiptum fyrir 130—140 fm. einbýlishús eöa raöhús í Reykjavík eöa nágrenni. Tilboð merkt: „5 manna fjölskylda — 4398“ sendist augld. Mbl. fyrir 9. ágúst. íbúöir aldraöra í Mosfellssveit Til leigu eru 4 einstaklingsíbúöir og tvær hjónaíbúðir fyrir aldraða í Mosfellssveit. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 15. ágúst nk. sem jafnframt gefur nánari upplýs- ingar. Sveitarstjóri Mosfellshrepps, Hlégarði. Til sölu Næturhitunartankur 7 rúmm. 36 kw meö innbyggðum neysluvatnshitara ásamt þenslukeri dælu og öllum rafstjórabúnaöi. Upplýsingar gefur Haukur Bachmann í síma 91-24020 eöa 91-53099. Söluturn til sölu Tilboð merkt „Góð velta — 4400“ leggist inn á augld. Mbl. fyrir 29. þ.m. Hús á Húsavík Stórt eldra hús á góöum staö við Garðars- braut, Húsavík, til sölu. Uppl. í síma 96-41354 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Prentiönaöarmenn Til sölu er offsetfjölritunarstofa ásamt íbúö úti á landi. Næg verkefni fyrirliggjandi og miklir framtíðarmöguleikar. Uppl. í síma 96-41425. Sumarbústaöur — Álftavatn Sumarbústaður í Þrastaskógi. Landið liggur viö vatnið þar sem þaö er hvað dýpst á einum fallegasta staö viö Áiftavatn. Báta- skýli. Einangraður, tvöfalt belgískt gler. Snyrtiherbergi meö W.C. og handlaug. Falleg klæöning á veggjum og í lofti. Eignarland. Eign í sérflokki. Til afhendingar strax. Upplýsingar gefnar í símum 38640 og 17385. tilkynningar \ Orösending til "Z launagreiöenda Samkvæmt heimild í lögum nr. 65 frá 1980 hefur bæjarsjóöur Hafnarfjaröar ákveöiö aö innheimta sem útsvarsgreiöslu í ágústmánuöi hjá útsvarsgreiöendum fjárhæö sem nemur 20% af fjárhæö fyrirframgreiðslu sem greiða bar á fyrri hluta ársins. Þeir launagreiöendur sem hafa í vinnu hjá sér starfsmenn búsetta í Hafnarfirði eru beönir aö halda eftir þessari fjárhæö af launa- greiöslum starfsmanna. Innheimta Hafnarfjarðarbæjar. Lokaö verður vegna sumarleyfa frá 28. júlí til 11. ágúst. BLIKKSMIDJAN Hf. Kársnesbraut 124. Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræöi Sameindalíttræólsamtök Evrópu (European Molecular Biology Organ- Izatlon, EMBO), hafa í hyggju aö styrkja víslndamenn sem starfa f Evrópu og ísrael. Styrklrnlr eru veittir bæöi til skamms tíma (1 til 12 vikna) og lengri dvalar, og er þeim ætlaö aö efla rannsóknasamvlnnu og verklega framhaldsmenntun í sameindalfttræöi. Skammtímastyrkjum er ætlaö að kosta dvöl manna á erlendum rannsóknastotum vlö tilraunasamvinnu, elnkum þegar þörf veröur tyrir slíkt samstasrf meö lltlum fyrlrvara. Langdvalarstyrkir eru veittir til alls aö eins árs í senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins eöa tveggja ára ( viöbót koma elnnig til álita. Umsækjendur um langdvalarstyrki veröa aö hafa loklö doktorsprófi. Umsóknir um styrki tll dvalar utan Evrópu og israels koma til álfta, en þær njóta mlnnl forgangs. i báöum tilvlkum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega mllll landa. svo og fjölskyldna dvalarstyrkþega. Umsóknareyöublöö og nánari upplýslngar fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Blology Organizatlon, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40, Vestur-Þýskalandi. Umsóknír um skammtímastyrki má senda hvenær sem er. og er ákvöröun um úthlutun tekln fljótlega eftlr móttöku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutaö tvisvar á árl. Fyrri úthlutun fer fram 15 aprfl, og veröa umsóknir aö hafa borlst fyrir 15. febrúar, en síöarl úthlutun fer fram 31. október. og veröa aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Menntamálaráöuneytið 22. júlí 1980.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.