Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1980 5 Agnar Ingólfsson prófess- or. Hljóðvarp kl. 10.25: Við seljum allra síðustu sætin í sumar til Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér farseðil til Rimini - einnar af allra bestu baðströndum Evrópu. Erindi um máfinn Riminl iðar af lífi og fjöri allan sólarhring- inn. Maturinn ódýr og afbragðsgóður, skemmtistaðir og diskótek í sérflokki og alls staðar krökkt af kátu fólki. Fjölbreytt aðstaða til íþrótta og útivistar, spennandi verkefni fyrir börnin og síðast en ekki síst... frábaerar baðstrendur með spegiltærum sjó og tandurhreinum sandi. * ROM ” borgin eilífa Vikulegar skoðunarferðir Rimini-farþega til Rómar hafa slegið í gegn í sumar. Tveggja daga ferðir sem aldrei gleymast. Einnig stórkostlegar skoðunarferðir til San Marino dvergríkisins, Feneyja, Flórens, Frassini dropasteinshellanna og víðar. ÞÁTTURINN Villt dýr og heimkynni þeirra er á dagskrá kl. 10.25 og mun þá Agnar Ingólfsson prófessor flytja erindi um máfinn. Morgunblaðið hafði sam- band við Agnar og sagði hann m.a. um efni þessa þáttar: „Á íslandi eru margar tegundir máfa og mun ég fjalla nokkuð um lífshætti þeirra og sam- skipti manna við þá. Þegar talað er um máfa er mönnum jafnan svartbak- urinn efst í huga og þau spjöll sem hann vinnur í lífríki landsins t.d. í æðar- vörpum. Þetta mál hefur þó lítið verið rannsakað en ljóst er að svartbak hefur fjölgað verulega að undan- förnu. I erindinu mun ég m.a. tala um aðferðir til að fækka í stofninum en óvit- urlega hefur verið staðið að þeim málum hingað til.“ EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU M (il.VSlMí \ 22480 íbúðir í Porto Verde, Giardino Riccione, Sir og Sole Mar 11 eða 21 dags ferðir á hagstæðu verði. Verulegur barnaafsláttur. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl' AL'GLYSIR l M AI.LT LAND ÞGGAR Þl Al’G- LYSIR í MORGl NBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.