Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1980 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Byggingatæknifræðingur með margþætta starfsreynslu óskar eftir skemmtilegri fram- tíðarvinnu. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn sín inn á afgr. blaðsins merkt: „B — 4021“. Símavörður Hinn 1. ágúst eða síðar losnar starf síma- varðar hjá okkur. Vinnutími frá 12.30—17. Vinsamlega hringið í síma 27700 milli kl. 10 og 16 á morgun. IBM Skaftahlíð 24. Bókhaldsskrifstofa Höfn í Hornafiröi leitar eftir starfskrafti til að hafa umsjón með rekstri skrifstofunnar. Allar nánari upplýsingar veitir Endurskoöun- arskrifstofan Síðumúla 39, Rvk., milli kl. 10 og 12 árdegis í síma 84822. Oskum eftir að ráða starfsmann til flökunar og vinnslu á laxi og síld. Framtfðarstarf. Hafið samband viö verkstjóra á staðnum. íslenzk matvæli hf., Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði. Reykjalundur — Heilsugæzlustöð Óskum eftir aö ráða starfsmann að heilsu- gæzlustöð Mosfellsumdæmis á Reykjalundi frá 1. september n.k. Starfssvið: Móttaka á biðstofu, símavarzla, vélritun, skjalavarzla o.fl. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu Reykjalundar og í Bókaverzluninni Snerru, Mosfellssveit og skal umsóknum skilað á skrifstofu Reykjalundar fyrir 10. ágúst. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Trésmiðir Trésmiðir óskast til starfa nú þegar. Framtíöarvinna. Byggung s.f. Garðabæ, sími 45510. Múrara eða menn vana múrverki óskast strax. Góðir tekjumöguleikar fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 74221. Lausar stöður Laus staða ritara 100% starf. Laus staða ritara 50% starf. Stöðurnar eru lausar nú þegar, en til greina kæmu ráðningar frá 1. sept. n.k. Upplýsingar um stööurnar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar og skrifstofustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Vonarstræti 4, sími 25500. Starfsfólk óskast 1. Til skrifstofustarfa — vélritunarkunnátta nauðsynleg og einhver kunnátta í erl. málum æskileg. 2. Til skrifstofustarfa — verslunarskólapróf æski- legt eða stúdentspróf. 3. Til lagerstarfa — umsækjandi þarf helst að vera röskur og heilsuhraustur. Öll störfin eru framtíðarstörf. Umsóknir með upplýsingum um umsækjendur og fyrri störf leggist inn á auglýsingad. Mbl. sem fyrst, en í síðasta lagi 30. júlí merkt: „F — 4402“. Lager og útkeyrsla Heilsdölufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða reglusaman heiöursmann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Einungis reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Þeir, sem áhuga hafa, sendi auglýsingadeild blaðsins umsóknir sínar, er tilgreini menntun og fyrri störf, merkt: „Reglusemi — 4403“. Skrifstofustarf Arkitektafélag íslands óskar eftir manni til að reka skrifstofu félagsins hálfan daginn. Byrjunarlaun skv. 16. launaflokki BSRB. Vélritunar- og bókfærslukunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir sendist til Arkitektafélags íslands, Freyjugötu 41, 101 Reykjavík, fyrir 30. júlí nk. Vöruafgreiðsla og útakstur Heildverslun vantar mann til vöruafgreiöslu og útaksturs á vörum í verslanir. /Eskilegt er, að viðkomandi geti annast aksturinn á eigin bifreiö. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir föstudaginn 1. ágúst merkt: „Ráðvandur — 4258“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir að ráða starfskrafta til eftir- greindra starfa: 1. Bókhaldsstörf. Sjálfstæð ábyrgðarstörf. 2. Umsjón og eftirlit með tölvubókhaldi. 3. Starf við IBM skráningarvél. 4. Vélritun og almenn skrifstofustörf. Öll störfin eru heilsdagsstörf með möguleik- um á 4—12 vikna sumarleyfum. Umsóknir merktar: „Endurskoöun — 4372“, sendist afgreiðslu Mbl. Kokkar Esso Motor Hotel er framgangsríkt fyrirtæki í hótel- og veitingahúsa- rekstri. Síðan 1963 höfum við vaxið frá núll til hjndraö staöa og aukningin heldur áfram. Bara í ár 1980 opnum við tíu ný hótel og veitingahús. Við óskum nú eftir nokkrum duglegum kokkum, fyrst og fremst til okkar þriggja hótela í Stokkhólmi, en jafnvel aörir staðir koma til greina. Ef þú hefur áhuga sendir þú umsókn þína til. Esso Motor Hotel AB Adm. sektionen Box 5833 102 48 STOCKHOLM Ef viss skilyrði eru uppfyllt borgum við farið til Svíþjóðar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar l húsnæöi óstoif Óska eftir aö taka á leigu 700—1000 fm. iðnaðarhúsnæöi á höfuð- borgarsvæðinu fyrir léttan iönað, helst skemmu. Upplýsingar í síma 43466. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði óskast á góðum stað við Laugaveg eða í miðbæ, til leigu. Upplýsingar í síma 29424. Einhleypur læknanemi sem er algjör bindindismaður og gengur um sitt heimili eins og skurðstofu óskar sem fyrst eftir góðu herbergi eða allt að 3ja herb. íbúð til leigu. Símar 26356 og 83669. Hjón, sem bæöi vinna úti, með tíu ára gamalt barn, óska eftir að taka á leigu íbúð frá 15. september í ca. 6 til 7 mánuði. Uppl. í síma 28693 eftir kl. 16:00. tilboö — útboö Tilboö Sjóvátryggingarfélag íslands óskar eftir til- boðum í neðangreindar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: Mazda 626 árg. 80 Subaru GFT 1600 árg 78 Simca 1508 GT árg.79 Austin Mini árg. 76 Ford Escort ST árg. 73 AMC Gremlin árg. 72 Blaser árg. 74 Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog 9—11 Kænuvogsmegin. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 5 þriðjudaginn 29. íulí- Sjóvátryggingarfélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.