Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.07.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1980 27 AK.I.VSIM. \ SIMINN KK: 22480 Nokkur hjól af geröunum Z-650F, Z-650C og Z-250A til afgreiöslu strax. Hagstætt verö. SVERRIR ÞÓRODDSSON, Fellsmúli 26 — Sími 82377. ■ HC Kawasaki CITROÉN Nýr glæsilegur CITROEN-GSA Cltroén hefur ávalt verlö vel búlnn, en með tilkomu CITROÉN-GSA má segja aö hann sé kominn í sparifötin. Fáanlegur: GSA — Club GSA — Pallas GSA — X3 GSA — Station CITROÉN GSA er sá fullkomnasti í GS fjölskyldunni ★ Nýtt glæsilegt útlit. ★ Stærri og rúmbetri. ★ Ný gjörbreytt innrétting. ★ Nýtt mælaborð. ★ Stærri og sparneytnari vél 1300 cc. 65 din ha. ★ 4ra eða 5 gíra kassi. ★ 5 dyra meö niðurfellanlegum aftursætum. Gömlu góöu eiginleikarnir halda sér: Framhjóladrifinn — Aöeins Citroén er búinn vökvafjörðun, sama hæð frá jörö, óháð hleðslu — 3 hæðarstillingar, sem gerir bílinn sérstaklega hagstæðan í snjó og öðrum torfærum. Þó hvellspringi á mikilli ferð heldur bíllinn sinni rás á þremur hjólum. Samkvæmt opinberum sænskum skýrslum er CITROÉN einn af fjórum endingarbestu bílum þar í landi ÓVIÐJAFNANLEGIR AKSTURSHÆFILEIKAR Góö greiöslukjör Komið, reynsluakiö og sannfærist Globus? LAGMUU 5. SIMI81555 Býður nokkur betur? .■ý" Málning — Hraunmálning — Þakmálning — ", ’ Fúavarnarefni — allar málningavörur. Afsláttur Kaupir þú fyrir 30—50 þúsund veitum viö 10% afslátt - Kaupir þú umfram 50 þúsund ueitum við 15% afslátt I' Veggfóöur — veggdúkar 51 cm breiöur —Af sláttur ----------------------- Kaupir þú 3—5 rúllur veitum viö 10% afslátt Kaupir þú umfram 5 rúllur veitum viö 15% afslátt Sannkallaö Litaverskjörverö Ertu aö byggja, viltu breyta, þarftu að baata • Líttu við í Litaver, því þaö hefur ávallt borgað sig 0RJUBÓK BL0NDALS ÁSKRIFTARTILBOÐ---- GILDIR TIL 1. SEPTEMBER N.K. Islensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal kom út á árunum 1920-24 og var Ijósprentuð 1952, en hefur nú verið ófáanleg um langt árabil. Á þessu sumri verður bókin ljósprentuð að nýju og kemur út í október. Blöndalsorðabók er nauðsynjarit öllum bókasöfnum, skólum og skrifstofum, þarfaþing þeim sem íslensku skrifa eða þýða á önnur norræn mál og kjörgripur öllum þeim sem forvitnir eru um íslenskt mál. Blöndalsorðabók bundin í tvö bindi: Áskriftarverð kr. 49.400,- Bókhlöðuverð u.þ.b. kr. 80.000.- Áskrifendur að ljósprentinu eiga þess jafnframt kost að eignast VIÐBÆTI (1963) á gömlu verði, bundinn í sams konar band og nýja Ijósprentið, en upplag hans er takmarkað, svo að vissara er fyrir þá sem vilja eignast ljósprent frumbókarinnar ásamt VIÐBÆTI að hafa fyrra fallið á um greiðslu áskriftar. Blöndalsorðabók + Viðbætir: Áskriftarverð kr. 54.958.- Bókhlöðuverð u.þ.b. kr. 95.000.- Áskriftargjald skal greiða íslensk-dönskum orðabókarsjóði, Háskóla íslands, á gíróreikning nr. 67000-6 eða senda gjaldið með öðru móti til gjaldkera sjóðsins, Olafs Magnússonar, skrifstofu Háskóla Islands. Á sama stað er hægt að kaupa gjafa- kort fyrir bókinni. HORNSTF.INN ÍSIHNSKHVR RlTMENNINÍíAR ÍSLENSK-DANSKUR ORDABÓKARSJÓDl'R HÁSKÓI.A ÍSL.ANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.