Morgunblaðið - 22.03.1974, Side 31

Morgunblaðið - 22.03.1974, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, fÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 31 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Dagurinn verður mjög ánægjulegur. Þú æltir að gefa þér góðan tíma til að njóta þess, sem þér þykir skemmtilegast. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi, þótt einhver kunni að vera á öndverðri skoðun f grundval laratriðum. Nautið 20. aprfl — 20. maí Á næstunni muntu hafa meiri tfma til eigin þarfa en þú hefur haft lengi. Gott gæti verið að fara í ferðalag, eða gera ráðstafanir til að verja þessum tfma skynsamlega á annan hátt. Erfiðleikar gætu komið upp á heimilinu. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Notaðu daginn til að hugá að innan- stokksmunum þínum og verkfærum. Þú ættir að gefa heilsufari þínu nánari gaum fara gætilega f neyzlu matar og drykkjar og stunda líkamsæfingar. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Persónutöfrar þínir gera þér auðvelt fyr- ir um þessar mundir. Þú skalt ekki skipta þér af neinum viðskiptamálum f dag. Þú ættir að sækjast eftir félagsskap skemmtilegra fólks en þú hefur umgeng- izt undanfarið. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Gerðu engar meiriháttar áætlanir, þar sem hætta er á, að óskhyggja og dag- draumar hafi yfirhöndina f huga þínum f dag. Gefðu fjármálum þfnum gaum, og gerðu ráð fyrir að þurfa að jafna ein- hverja reikninga. Mær>n míJll 23. ágúst — 22. sept. Þú munt verða annars hugar f dag, en láttu samt dagdraumana ekki leiða þig á villigötur. Hafðu hægt um þig, sérstak- lega í návist þeirru, sem eldri eru en þú. Ástamálin eru mikið á döfinni. Vogin W/IÍTÁ 23. sept, —22. okt. Þú hefðir gott af því að helga þig hug- leiðsiu f dag, helzt í félagi við aðra. Vertu sem mest heima við, því að líkur eru á þvf, að einhver þurfi að koma til þfn árfðandi skilaboðum, i þfna eigin þágu. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hætt er við, að þú lendír f deilum. Haldir þú fram skoðun þinni af sannfæringu og einurð ferðu með sigur af hólmi. Þú ættir ekki að vanrækja þá, sem komnir eru af léttasta skeiði, enda þótt þér þyki þeirekki ýkja skemmtilegir. Þú skalt gefa þér tfma til að Ifta f kring- um þig á heimili þfnu og athuga, hvað hægt sé að gera til að gera það vistlegra. Mundu, að umhverfið hefur mikil áhrif á sálarlffið. Kvöldið verður rólegt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Yngri kynslóðin kann að valda þér nokkrum erfiðleikum f dag, en sennilega er þar helzt um að kenna þrákelkni þinni. Láttu ekki tæla þig úr í eitthvað, sem þú efast um að þú sért fær um að gera. Ánnaðhvort ættir þú að viðurkenna hreinskilnislega að þú hefur haft á röngu að standa, eða halda ákveðið fram þeirri skoðun þinni, sem þú hefur haft f frammi að undanförnu. Láttu ekki veiða upp úr þér leyndarmál. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Dagurinn verður rólegur, og bezt væri fyrir þig að verja honum f einrúmi. Þú ættir að hugleiða stöðu þína, bæði á vinnustað og heimaveili, og gera þér ljóst, hvað bezt er að gera til úrbóta. X-9 MBPAN..) OQ SPE01NA/ SEGCU ME(? MBRA ____'a ernR. Búiðaoth-kynna ÖLLUM AÐIUJM, HR. OMAK, LÖGtfEGLUNNI, NOOSNURUM... f*A©ER ACEINS Tl'MAtPUttS- MVU./HVeN/ER CORR- \ IGAN FINNST. / TiMA- SAUKSM'AL ? I, MAPIUFORINGJARN- ! (R KOMA AMNAO !\ KVOtO! SKILUR t»U EKKI ENNpA AÐ )»BTTA Bir Ekkert 6eik. HÉR ER Hcrm'A fbroum/ LJQSKA SMÁFÚLK „Herra tilfinninganæmur"! Ha- ha! En sá brandari! Þú ert bara tilfinninganæmur gagnvart sjálfum þér! Þér stendur á sama um alla aðra! Sumir eru klárir og tilfinninga- næmir og aðrir eru vitlausir og tilfinninganæmir! KÖTTURINN FELIX FERDIIMAIMD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.