Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 DJtCBÓK 1 dag er föstudagurinn 22. marz, sem er 81. dagur ársins 1974. Árdegisflóð er kl. 05.45, síðdegisflóð kl. 18.01. Sólarupprás er í Reykjavfk kl. 07.23, sólarlag kl. 19.49. Sólarupprás á Akureyri kl. 07.07, sólarlag kl. 19.34. (Heimild: Islandsalmanakið). Ef vér höfum þá hinn mikla æðsta prest, sem farið hefur f gegnum himnana, Jesúm Guðs son, þá höldum fast við játninguna. Þvf að eigi höfum vér þann æðsta prest, er eigi geti séð aumur á veikleika vorum, heldur þann, sem freistað var á allan hátt eins og vor, án syndar. (Hebrabréfið 4. 14—15). IKROSSGÁTA Lárétt: 1. klippa 5. 3 eins 7. veit 9. sérhljóðar 10. nautið 12. ósam- stæðir 13. framkvæma 14. sam- hljóðar 15. taka sundur Lóðrétt: 1. bæturnar 2. atóm 3. væskill 4. forfaðir 6. flöggin 8. vesæl 9. ofn 11. konungur 14. 2 eins. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: 1. gabb 6. tau 8. IA 10. utar 12. stagaði 14. tapi 15. ám 16. án 17. nornin. Lóðrétt: 2. at 3. bauginn 4. búta 5. ristin 7. grimm 9. ata 11. aða 13. apar. Fjögurra mánaða kettlingur, svartur og hvftur að lit, (högni) tapaðist frá Gullteigi 12 f fyrra dag. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja í síma 82734. (Á myndinni hér að ofan er týndi kettlingurinn fyrirmiðju). Hvftur og gráblár páfagaukur tapaðist frá Austurbrún í síðustu viku. Sá, sem orðið hefur hans var, vinsaml. hringi í síma 85924. Vorlaukar Þeir, sem eiga pantaða vorlauka hjá Garðyrkjufélagi Islands, geta viljað þeirra á mánudaginn eftir kl. 14 að Amtmannsstíg 2. Frekari upplýsingar gefur Guðrún Jó- hannsdóttir í síma 81881. Kattaeigendur! Munið að merkja kettina! Þessa mynd tók Sv. Þorm. við Vesturhöfnina f Reykjavík, en þegar loðnulöndun er þar slæðist alltaf ein og ein loðnubranda í sjóinn og þá eru margir um lostætið og hamagangur í Iffsbaráttunni. NYIR BORGARAR FRETTIR Á Fæðingarheimili Reykjavík- ur fæddist: Ölaffu Matthfasdóttur og Þór- arni Gunnarssyni, Hraunbæ 116, Reykjavík, sonur 16. marz kl. 07.45. Hann vó rúmar 14 merkur og var 51 sm að lengd. Hrafnhildi Sigurðardóttur og Brynjólfi Sæmundssyni, Eyja- bakka 1, Reykjavík, sonur 16. marz kl. 02,53. Hann vó 17‘/£ mörk og var 55 sm að lengd. Guðrúnu Öskarsdóttur og Jóni Sveinssyni, Vesturhólum 5, Reykjavík, sonur 15. marz kl. 23.25. Hann vó 14 merkur og var 52 sm að lengd. Hönnu Jósafatsdóttur og Hann- esi Guðmundssyni, Kirkjuvegi 10, Hvammstanga, sonur 16. marz kl. 18.55. Hann vó 14‘/í mörk og var 52 sm að lengd. Ernu Agnarsdóttur og Bjarna Ingólfssyni, Álfaskeiði 92, Hafn- arfirði, sonur, 15. marz kl. 21.05. Hann vó tæpar 17 merkur og var 55 sm að lengd. Sigríði Guðmundsdóttir og Ein- ari Högnasyni, Nýbýlavegi 50, Kópavogi, sonur 17. marz kl. 11.30. Hann vó 17!4 mörk og var 52smaðlengd. Ragnheiði Valdimarsdóttur og Páli Arnóri Pálssyni, Vesturbergi 138, Reykjavík, sonur 18. marz kl. 01.55. Hann vó 15Í4 mörk og var 52 sm að lengd. Pennavinir Japan Kouhei Tomita 3-6-21 Motokitatkata-machi Ichikawa-city CHIBA 272 Japan. Hann er 16 ára skólapiltur, sem hefur áhuga á þjóðháttafræðum, íþróttum og lestri bóka. Öskar eft- ir að skrifast á við stúlku á sínum aldri. Sviss Ueli Tschamper Thiersteinerallee 82 CH-4053 Basel Schwitserland. Hann er 22 ára, hefur áhuga á bókum, ferðalögum, tónlist og bréfaskriftum. Vill skrifast á við íslendinga á sínum aldri. Kvenfélag Laugarnessóknar býður (Slu eldra fólki í sókninni til kaffidrykkju í Laugarnesskól- anum n.k. sunnudag kl. 3 að lok- inni messu. Félagsmálaráð Garðahrepps gengst fyrir skemmtikvöldi fyrir eldri íbúa Garða- og Bessastaða- hrepps í kvöld kl. 20 að Garða- holti. Húsmæðrafélag Reykjavfkur gengst fyrir sýnikennslu í mat- reiðslu fiskrétta að Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 20.30. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30.—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19 — 19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud,—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. ást er . að yngjast í anda með aldrinum. TM Rtg. U.S. Pof. Off.—All rights r«s«rv«d (£) 1974 by los Angcles Times | BRIDC3E Blöð og tímarit Félagsmál, tfmarit Trygginga- stofnunar rfkisins, 2. hefti 9. árg. er komið út. Þar er birt reiknings- yfirlit Tryggingastofnunarinnar fyrir árið 1972 svo og reikningar hinna ýmsu tryggingasjóða fyrir sama ár. Annað efni er ekki í ritinu. Barnablaðið, 4. tbl. er komið út. í blaðinu er mikið af skemmtiefni og kristilegu fræðsluefni fyrir börn og unglinga. Afturelding, 1. tbl. 1974, er komið út. Forsíða tímaritsins er að þessu sinni helguð 1100 ára afmælis íslandsbyggðar. í ritinu eru fréttir af félagsstarfi Fíla- delfíumanna, greinar um trúmál og frásögur. Hér fer á eftir spil frá leiknum milli íslands og Tyrklands í Evr- ópumótinu 1969. Norður S. D-7-6 H. Á-K-G-6-3-2 T. Á L. K-D-G Vestur Austur S. Á-10-9-4-3-2 S. 10-4 H. 6-2 H. D-5-4 T. G-8-6 T. D-G-4-3-2 L. G-2 L. Á-10-4 Suður S. Á-5-3-2 H. 10-9 T. 10-9-6-5 L. 5-2 Ekki er hægt að segja að loka- sögnin sé sérstaklega góð, enl sagnhafi hafði tækifæri til að vinna hana. Vestur lét út laufa 9, austur drap með ási, lét út tígul og drepið var í borði með ási. Næst var spaði látinn út, drepið heima með ási, hjarta 10 látin út og henni svínað og austur gaf. Nú getur sagnhafi unnið spilið með því að taka hjartað beint, en ekki er óeðlilegt þótt hann hafi svínað hjarta aftur og það var til þess, að spilið varð 4 niður. Við hitt borðið sátu tyrknesku spilararnir N-S og sögðu þannig: Norður Suður 21 2 s 3 h 3 s 4 s P Sagnhafi fékk 10 slagi og vann spilið. Samtals græddi tyrkneska sveitin 14 stig áspilinu. [ SÁ IMÆSTBESTI | — Ef þú lofar mér þvf að nota þetta orð aldrei framar, Pétur minn, þá skal mamma gefa þér 50 krónur. — Ökei, en ég kann líka annað orð og það er minnst hundrað- kails virði. . GENGISSKRÁNING Nr. 55 - 21. marz 1974. Skráð frá Eini ng Kl.12.00 Kaup Sala 13/3 1974 1 Bandaríkjadollar 86, 50 86, 90 2 1/3 - 1 Ste rlingöpund 203, ÖO 205,00 ♦ 20/3 - 1 Kanadadollar 89, 15 89, 65 21/3 - 100 Danskar krónur 1397,80 1405,80 * - - 100 Norskar krónur 1546, 55 1555, 45 * - - 100 Saenskar krónur 1921, 10 1932,20 « 20/3 - 100 Finnak mörk 2256, 35 2269,35 21/3 - 100 Franskir frankar 1809, 00 1819. 50 « - - 100 Bclg. frankar 218, 35 219, 55 * - - 100 Sviasn. frankar 2850, 30 2866, 80 « - - 100 Gyllini 3198,90 3217,40 * - - 100 V. -Þýzk inörk 3355, 65 3375, 05 * - - 100 Lirur 13, 84 13, 92 * - - 100 Austurr. Sch. 453, 60 456, 20 * - - 100 Escudos 345, 10 347, 10 « - - 100 Peseta r 146,40 147,20 « - - 100 Yen 30, 97 31, 15 * 15/2 1973 100 Rcik.ning8krónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 13/3 197 4 1 Reikning sdollar - Vöruakiptalönd 86, 50 86, 90 « Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.