Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 13 VeiÓileyfi Veiðileyfi í Eldvatni í Meðallandi verða seld í skrifstofu félagsins að Reykjavíkurvegi 1. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 6 — 7. frá mánudeginum 25. marz. n.k. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. Sími 52976. MFA Menningar- og fræðslusamband alþýðu FRÆOSLUHÓPAR Tveir fræðsluhópar MFA taka til starfa í april n.k. Hvor hópur kemur saman sex sinnum — einu sinni i viku. Starfið fer fram i fræðslusal MFA Laugavegi 18 VI. hæð. Fundirnir hefjast kl. 20.30 hvert kvöld Hópur I: Fjármál og bókhald verkalýðsfélaga Leiðbeinandi: Þórir Daníelsson framkvæmdastjóri Verkamannasam- bands íslands. Fyrsti fundur miðvikudaginn 3. apríl. Gjaldkerum verkalýðsfélaga er sérstaklega bent á að sækja þessá fundi. Hópur II: Hagnýting bókasafna, bóka og skjalavarzla Flutt verða nokkur erindi, auk verklega æfinga og heimsókna i bókasöfn. Fyrsti fundur þriðjudaginn 2. apríl. Fyrirlesarar og leiðbeinendur verða: Elsa Mia Sigurðsson bókasafnsfræðingur, Bjarni Vilhjálmsson þjóð- skjalavörður, Ólafur Pálmason bókavörður, Einar Sigurðsson bóka- vörður og Eyjólfur Árnason bókavörður bókasafns Dagsbrúnar. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu MFA simi 26425 fyrir mánudagskvöld 1. april. Ath. Þátttakendur geta flestir orðið átján í hvorum hóp. Innritunargjald er 300 00 kr. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu MFA simi 26425. TOP OFTHE , POFS HEIMILISTÆKI SF. Sætúni 8 og Hafnarstræti 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.