Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 9 Fellsmúli 6 herbergja íbúð um 1 30 ferm., á 4. hæð. Falleg Ibúð með óvenjumiklum skápum. Verð kr. 5 millj. Flókagata Efri hæð um 90 ferm. íbúðin Iftur mjög vel út 2falt verksmiðjugler í gluggum. Góð teppi. Helmingur af 2földum bíl- skúr fylgir. Rauðalækur 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sér hiti. Svalir. Bílskúrs- réttur. Rauðalækur 5 herb. íbúð á 3ju hæð um 147 ferm. 2 saml. suðurstofur með svölum, 3 svefnherbergi, skáli, rúmgott eldhús með borð- krók og baðherbergi. Sér hiti. Skifti á 4—5 herb. íbúð í Norðurmýri eða grennd. Ljósheimar 2ja herbergja íbúð á 4. hæð. Teppi. 2falt gler. Sameiginlegt vélaþvotta- hús á jarðhæð. Hringbraut 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt einu herbergi í risi. íbúðin er 2 samliggjandi suðurstofur með svölum, svefnherbergi forstofa, eldhús og baðherbergi. íbúðin lítur vel út. í smíðum 5 herb. íbúð á 1. hæð við Dúfnahóla I 7 hæða fjöl- býlishúsi. Há jarðhæð er undir íbúðinni. íbúðin er 1 stór stofa, svefnherbergi, baðherbergi, þrjú barna- herbergi, rúmgott eldhús og skáli. íbúðin er nú til- búin undir tréverk og málningu, en flutt er í margar íbúðir í húsinu og lyfta komin. Stærð um 1 30 fm. Laufásvegur Stór steinhús, hæð, kjall- ari og ris, grunnflötur 130 ferm. hvor hæð. Húsið er á bezta stað milli Njarðar- götu og Barónsstíg. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð 2falt gler. Teppi. Svalir. Einbýlishús ,við Hófgerði í Kópavogi er til sölu. Húsið er steinhús, hæð og ris, alls 7 herb. íbúð. Möguleiki á stækk- un hússins er fyrir hendi. Uppsteyptur bílskúr 54 ferm. fylgir. Höfum kaupendur Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna og beiðna um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir og einbýlishús, einnig um hús í smíðum og stærri og minni ibúðir í smíðum. Um góðar útborganir er að ræða, í sumum tilvik- um full útborgun. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn Fasteignadeild Austurstraeti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutlma 32147. LESIÐ ÍWMgaiiMafcu gagS eru oiulþuno j ««» DRKLECn 26600 Verðmetum íbúðina samdægurs Grettisgata 4ra herb. 80 fm risibúð í fjórbýlishúsi (járnvarið timburhús). Ný standsett íbúð. Verð: 2.9 milj. Útb.: 1.600 þús. Laus nú þeg- ar. Hallveigarstígur Hálf húseign, sem er 3 herb. og eldhús á 2. hæð, 1 herb., geymslur, þvotta- herb. o.fl. í kjallara og í risi eru geymslur, þurrkloft og baðherb. Sér hiti. Getur losnað næstu daga. Hringbraut 3ja herb. um 90 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Herb. í risi fylgir. Fæst í skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúð, æski- lega í háhýsi. Tjarnargata 3ja herb. ca. 100 fm ris- ibúð á 5. hæð í steinhúsi. Snyrtileg íbúð. Verð: 2.8 milj. Útb.: 1.900 þús. Laus 14. maí n.k. Öldutún, Hfj. 3ja herb. nýleg íbúð í fjór- býlishúsi. Verð: 3.5 milj. Útb.: 2.5 milj. IMjarðvík 3ja herb. ca. 1 00 fm íbúð í 1 8 ára þríblishúsi. 35 fm bílskúr fylgir. Verð 3.2 millj. Útb.: 1600 þús. Mögulegt að taka góðan bíl upp i. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Eignaskipti glæsileg 6 herb. sérhæð ásamt bílskúr í Háaleitis- hverfi í skiptum fyrir ein- býlishús. Nýleg einbýlishús rúmgott á 2. hæð ásamt bílskúr á vinsælum stað í Austurborginni. í húsinu geta verið 2. íbuðir. Selst í skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús, má vera i smiðum. Nánari uppl. í skrifstofunni. Til sölu ibúðir, einbýlishúsalóð, sumarbústaður, bú- staðalönd og jarðir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, raðhúsum og ein- býlishúsum. Góðar útb. Oft langur afhendingar- tími. Sumarbústaður óskast til kaps á góðum stað um 50 til 100 km. frá Reykjavík. Fjársterkur kapandi. Kvöldsfmi 71336. SIMINN [R 24300 til sölu og sýnis 22. 5 herb. sérhæð um 145 fm með þvotta- herbergi í ibúðinni í þrí- býlishúsi á góðum stað á Seltjarnarnesi. Steypt plata fyrir bilskúr. Útborg- un 31/z — 4 milljónir. í vesturborginni 4ra herb. íbúð um 1 00 fm á 1. hæð í steinhúsi. Sér- hitaveita. Útborgun 2Vi milljón. 3ja herb. íbúð um 75 fm á 1. hæð í eldri borgarhlutanum. Sérinn- gangur Útborgun 1 Vi milljón. í vesturborginni 3ja herb. íbúð um 90 fm á 1. hæð i steinhúsi. Út- borgun 2 milljónir. Lítið steinhús um 50 fm 2ja herb. íbúð á eignarlóð i eldri borgar- hlutanum. Útb. 1 Vh milljón. iýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18546 SÍMAR 21150 • 21370 Til sölu ný 3ja herb. Ibúð á góðum stað I Hafnarfirði. í gamla vesturbænum 4ra herb. góð íbúð á götuhæð um 100 ferm. Laus strax. Veð- réttir lausir fyrir kaupandan. í Fossvogi 3ja herb. glæsileg ibúð á jarð- hæð Laus nú þegar. Við Hraunbæ 5 herb. úrvals íbúð 120 ferm. á 3ju hæð. Við Reynihvamm 5 herb. neðri hæð 120 ferm. 1 tvibýlish úsi, alttsér. Á Seltjarnanesi 4ra herb. glæsileg sér ibúð á jarðhæð, bilskúrsréttur. Ódýr íbúð 3ja herb. fremur Iftil íbúð á efri hæð í steinhúsi við Lindargötu, sér hitaveita. Verð 2'/j milljón utb. 1'/j milljón. Háaleiti Stóragerði Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðum. Hraunbær Breiðholt Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Enn- fremur af einbýlishúsi. Steinhús. Við Snorrabraut með 7 herb. ibúð með tveim hæðum eins herberéjja ibúð með meiru í kjall- ara. ALMENNA FAST EIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 11928 — 24534 SELJENDUR FASTEIGNA AT- HUGIÐ. VIÐ HÖFUM ÁVALLT Á KAUP- ENDASKRÁ TUGI KAUPENDA AÐ FLESTUM STÆPÐ- UM ÍBÚÐA OG EIN- BÝLISHÚSA. SKOÐUM OG MET- UM ÍBÚÐIRNAR STRAX. Verzlunar- skrifstofu og iðnaðarhúsnæði Höfum til sölumeðferðar verzlunar- skrifstofu og iðnaðarhúsnæði víðs veg- ar í Reykjavík og Kópa- vogi. Uppl. aðeins á skrif- stofunni (ekki í síma). í smíðum Einbýlishús í Mosfells- sveit. Húsin afhendast uppsteypt með frágengnu þaki. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu. Fallegar íbúðir í smíðum m. 20 ferm. sérsvölum. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir u. tréverk og málningu. 20 ferm. sérsvalir fylgja hverri íbúð. Afhendingar- tími eitt ár. Teikn. og nán- ari upplýsingar á skrifstof- unni. Við Hraunbæ 5 herb. íbúðir á 1. og 3. hæð. Teppi. Vandaðar innréttingar. Uppl. á skrif- stofunni. ( Vesturborginni á bezta stað 3ja herb. jarðhæð, rúm- góð og björt. Sérinng. Sérhiti. Útb. 2,5 millj. Á Melunum 2ja herb. risíbúð. Útb. 1350 þús. Lítið einbýlishús um 50 ferm. 2ja herb. við Grettisgötu. Eignarlóð. Útb. 1 200 þús. Á Seltjarnarnesi. 2ja herb. jarðhæð. Útb. 900 þús. VONARSTRCTI 12. simar 11928 og 24534 I Sölustjórr. Sverrir Kristihsson Hafnarflörður Klörskrá Kjörskrárstofn til basjarstjórnarkosninga 26. maí 1974 liggur frammi almenningi til sýnis í bæjarskrifstofunum Strandgötu 6, Hafnarfirði alla virka daga nema laugar- daga frá 25. þ.m. til 25. apríl n.k. kl. 10—12 og 13—16. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar í skrifstofu bæjar- stjóra eigi síðar en 4. maí n.k. Hafnarfirði 20. maiz 1974. Bæjarstjóri. EIGIMA8ALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 3ja herbergja íbúð á II. hæð i steinhúsi í Miðborginni. Sér hiti, teppi fylgja. íbúðin laus til afhendingar nú þegar. Hagstæð lán fylgja. I veðr. laus. 3ja herbergja íbúð á I. hæð í steinhúsi í Vesturborginni. íbúðin öll í mjög góðu standi. Útb. um kr. 2 millj. sem má skifta. 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð i nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ. Suður-svalir, frágengin lóð með mal- bikuðum bílastæðum. 4ra herbergja Ný vönduð íbúð í háhýsi í Breiðholti. Hagstæð lán fylgja. I. veðr. laus. 5 herbergja íbúð á II. hæð i Vestur- borginni. íbúðin skiftist í tvær stofur og 3 svefn- herb. Ný teppi fylgja Tvö- falt gler í gluggum. Bíl- skúr fylgir. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 3ja herb. íbúð á hæð I steinhúsi við miðbæinn ásamt herbergi í kjallara. Sérhiti. Laus strax. Rauðilækur 5 herb. mjög falleg íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. íbúð með bílskúr 5—6 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Æsufell. Bílskúr fylgir. í sameign er hárgreiðslustofa, sauna- bað, barnagæzla ofl. Bergstaðastræti 5 herb. 1 60 fm nýstand- sett íbúð á 2. hæð í stein- húsi við Bergstaðastræti. Laus strax. Fjársterkir kaupendur og eignarskipti Höfum á biðlista kaupend- ur að 2ja—6 herb. ibúð- um sérhæðum og einbýlis- húsum. í mörgum tilvik- um mjög háar útborganir, jafnvel staðgreiðsla. Oft möguleikar á eignarskipt- um. Hlálflutnings & [fasteignastofaj nar Gú.sta(sson, h Austurstræti 14 , Símur 22870 — 21750. J Utati skrifstofutúma: j — 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.