Morgunblaðið - 21.05.1967, Page 16

Morgunblaðið - 21.05.1967, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. Alveg ný skriftækni Við hugsuðum sem svo: Þar sem kúlupennar eru mest notaðir allra skriffæra í heiminum, er þá ekki hægt að smíða kúlupenna, sem er fallegri í lögun og þægilegri í hendi, nákva’mlega smíðaður — með öðrum orðum hið fullkomna skriffæri. Svo var hugmyndinu undir smásjánni árum saman. Síðan kom árangurinn. 6-æða blekkúlan, sem tryggir jafna blekgjöf svo lengi sem penninn endist. Og til viðbótar hin demant-harða Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli. Ekki má þó gleyma blekhylkinu, sem endist til að skrifa 10.00 metra langa línu. Að þessu loknu var rannsakað á vísindalegan hátt hvaða penna-lag væri höndinni hentugast Þá var fundið upp Enoca-Iagið. Ennþá hefur ekkert penna-lag tekið því fram. Reynið Ballograf-Epoca og jbér hafið tileinkað yður alveg nýja skriftækni BAíiograf epoca SÆNSK GÆÐAVARA, SEM RYÐUR SÉR TIL RÚMS UM VÍÐA VERÖLD. Umboð: Þórður Sveinsson & Co. hf. Nemendur, sem brautskráðir voru með meiri fiskimannapróf í tíma hjá skólastjóra. Tíu stýrimenn braut- skráðir í V.eyjum STÝRIMANNASKÓLANUM í Vestmannaeyjum var slitið á lokadaginn 11. maí. Voru braut- skráðir 10 stýrimenn með hið meira fiskimannapróf. Hæstu einkunn, 7,45 náði Hilm ar Arinbjörnsson og er það á- gætiseinkunn, annar hæstur var Kristján Óskarsson með 7,10 og 3. hæsti Matthías Guðjónsson með 7,01. Einkunnarstigi er eft- ir Örsted-kerfi og hæst gefið 8. Náðu 5 nemendur 1. eink- unn, en 4 fengu 2. einkunn. Prófnefnd skipa Einar Haukur skattstjóri, Einar Guttormsson læknir. Ólafur Sigurðsson skip- stjóri, Vigfús Jónsson vélsmíða- meistari, Jón Hjaltason hrl., sem er formaður prófnefndar, svo og Angantýr Elíasson vara-hafn- sögumaður og Árni E. Valdimars son sjómælingamaður, en þeir eru prófdómarar í siglingafræði- fögum. Er Árni jafnframif próf- dómari við Stýrimannaskólann í SIERKBVGGflJRAUSI OG SPARNEVTIN TORIJERU OG LANDDONARARBIFREIÐ Nokkrir bílar til afgreiðslu strax

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.