Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. Opnum í fyrramálið Vormarkað með alnavöru í Cóðfemplarahúsinu Seljum þessa viku mikið af góðum ógölluðum vörum, sem ekki er pláss fyrir í búðinni! — Miklar lækkanir. Nú Áður Nú Áður Sumardragtaefni Fiberglasefni 49.— 98.— ull 140 sm. 250.—332.50 Storesefni 48.— 98.— Sumarkjólapoplin Dralonefni 99.—199.— 90 sm. 25.— 85.— Eldhúsgardínu- Pilsa- og dragta- efni 20.— 45.— efni uU 140 sm. 250.—396.— Mynztruð Spun-Rayon í pils gardínuefni 70.-174.— 140 sm. 75.—150.— Borðdúkaefni 50.— 77.— Sloppanylon 115 sm . 60.—120.— Blúndudúkar 99.-306.— Prjónanylon 60.—121.— Plastefni 10.— 25.— Kjólaterylene Dragtaefni 75.—147.— 150 sm. 150.—210.— Nyltest 30.— 55.— Terylene 80 cm. 90.—122.50 Silkiefni 50.-112.— Hekluð CorteUefni Satin Twill 100.—158.— 130 sm. 250.—374.50 Tweedefni 150.—250.— Amerísk Crep 115 sm. 95.—210 — Alsilki 1 m. br. 195.—284.95 Rósótt taft 115 cm. 60.-115.— Kjólavelour 85.—138.— Mislitt damask 59.- málvend 45.— hvítt damask 50.— Lakaléreft með vað- Drýgið tekjurnar með því að kaupa ódýrt Álnavörumarkaðurinn Góðtemplarahúsinu Lokað milli kl. 11.30 og 1. Bamagæzla eftir kl. 1. Gardínubúðin Inntökupróf V.Í. Svar til H. B. GREINARKORN þetta var boð- ið ritstjóra Frjálsrar þjóðar til birting’ar, enda var grein í blaði hans orsök þess. Svar ritstjóra var jákvætt, en hann áskildi sér rétt til að sýna margnefnd- um H. B. greinina og hafa síð- an s-amband við undirritaðan, sem samþykkti þessa málsmeð- ferð. Hefur fyrra skilyrðið ber- sýnilega verið dyggilega upp- fyllt, en hið siðara farizt fyri- ir. t síðasta töublaði Frjálsrar þjóðar birtast svo glefsur úr grein minni, sem hefur f hönd- um einhverra ábyrgra aðila þar breytzt i bréf sem þeir hafa tal- ið sér heimilt að meðhöndla eft- ir vild. Nafni greinarinnar er að vísu haldið óbreyttu, en hún að öðru levti römmuð Inn með athugasemdum og útdrætti, sem Hörður Bergmann gerir án sam ráðs við höfund. Telur undirrit- aður þessi vinnubrögð öll og út- dráttinn nægilega ástæðu þess að freista þessa að fá greinina birta í heild á öðrum vettvangi. í sama tölublaði af F. þ. kem- ur i Ijós að H. B. er Hörður Bergmann B. A.. kennari við Hagaskólann í Reykjavík. og hljóta því einhveríar aðrar á- stæður en vanþekking á skóla- málum að vera orsök skrifa hans. f 19. tölúblaðí bessa árgang? af Frjálsri þióð birtir persóna anðkennd með bókstöfnnum H. B. miður smekklega Sdreou S Verzlunarskóla fslands og 5- kærir han fyrir að hunza prðf hins opinbera fræðslukerfis og fófletfa væntanlega nemendur sína. Ritsmíð h°ssi er ÖH f beim dúr. að annaðhvort hlútur að haida S oennanum sSrreiður maður eða ókunn">íur Menzk- um fræðclumSlum Ekki skal bvf gert S fæturna hér. hvort rótt er. en að gefnu tH“fni þvkir við hæfi. að stónnrmíð bau. sem kennarar V. f. höfðu f huga er til þeirra var leitað sl. vetur um námsefni til væntnnlegra inntökuorófa. komi fyrir al- menningssjónir. Nokkur undanfrrin ár hefur V.f. að mestu átölnlanot tekið nemendur inn f fvrcta bekk =kól ans að loknu sórntöku irntöku- nrófi í>etta hefur verlð gert hrátt fvrir. að uneiingarvróf f ís- lenzku o» reikningi eru lands- nróf að öllu ievtí og f dönsk" að nokVru levti. úíðoota sptnin'r- arþrotið þarfnast skúríngar f dönsku eru mismnnandi hvðing- arkaflar lagðir fvrir nemendur á tmglinganrófi og há vaidir m“ð tiiliti til bess. hve lan»t við- komandi pr kominn f námiefn- inu. en mikið hrectnr S að fullt samræmi sé hvað hetfj, Snertir Afleiðinvin getur orðið sú að sá nemandi. er stvttra er kominn. fái betri einkunn en hinn. er meira S að kunna A bað ber og að líta. að PÍnkTinnir á unelinga- orófi f fslenzku og reikninei skera ekki verulpea úr um eet" nemandans. ef bær eru ekki 7 6 Pða hærrí. f>að má vera rótt hiá H. B. að sú ákvörðun V f. að miða orófkröfur S fnntökonrófi við fvllstu ákvæði námskrár 1. bekkiar gagnfræðaotigs með noldturri viðbót valdf þar trufl- un. en meginhluti bessa náms- efnis eru undirstöðuafriði. sem æ oftar hlvtur að vera vikið að f kennslunni í öðrum hekk fvrrgreinds skólastigs. Nokkur kostnaður mun þessu og sam- fara fyrir nemendur. ef þeir burfa á einkatfma að halda. en slíks er ekki aðeins börf fyrir inntökuoróf f V. t. Fróðlegt væri t.d. að kanna. hve margir lands- orófsnemar a.m.k. f þeim skól- um. sem ekki hafa að miklu leyti hönd I bagga með því, hverjir sækja slíkar deildir. fara f einkatíma. Undirritaður telur sig hafa ástæðu til að ætla, að niðurstöður slíkrar könnunar yrðu skólakerfinu til lftlls sóma. Þetta er ekki sagt til að veit- ast að landsprófinu, sem er hið virðingarverðasta, heldur til að benda á klofningu í skólakerf- inu. Hér er einfaldlega um að ræða afleiðingar af of litlum námskröfum, ef miðað er við getumeiri nemendur, á skyldu- stigi. Skólakerfið er að detta sundur um miðju. ★ Þrátt fyrir umrædda galla á unglingaprófum eru þau þó að mestu landspróf í fyrrnefndum þrem greinum og gætu bví Orð- ið undirstaða breytts skioulags. enda munu nú hafnar viðræður milli forráðamanna V. í. og fræðslumálastiórnar um það efni. Þessari forsendu er á hinn bóginn ekki til að dreifa um gagnfræðaorófin og inntökunröf f 3. bekk V. í. Skal nú vikið nánar að þeim þætti málsins. Að óreyndu hefði mátt gera ráð fvrir, að þeirri ákvörðun forráðamanna V. 1. að opna gaenfræðingum leið inn í 3. bekk skólans, vrði heilshugar tek in af skólamönnum við gagn- fræðastieið. enda má vera. að svo sé. Gagnfræðingar hafa hing að til Stt fárra kosta völ. ef beir vildu auka menntun sína. Með síðasttöldu staðrevndina 1 huga var talið rétt að slá til. enda oonaðist nú ýmsnm leið að stúdentsnrófi. sem áður áttu ekki heirra kosta völ. nema með því að tefiast S námsbrautinni um tve«g>a ára skeið. í ljós kom bó að við tvenns konar vanda- mál var að etia. Inntökuoróf f 3. bekk urðu að vera hliðstæð annrjrshpkkiarnrófiim V. f.. enda hpfð; annað verið óréttmætt gagn vart nemendum skólans. og finna varð námspfni til að orófa f. Varð bS fanparáð að athuga skólaskvrslu barna- og gagn- fra»ðaskóla Reykiavikur skólaar ið 19R4—1965. en þar má finna unnl-ésingar um námsefni og nrðfkröfur til gagnfraeðanrófs við hina ýmsu papnfræða'kóla borparionar. A+hugun þessi leiddi I liós. að óklpift var að leggia gagnfræðaprófin til grundvallar sökum mikils mis- ræm is um nróftrröfitr. Hefði ver ið freistandi að birta sýnishorn bessu til sönnunar. en rúmsins vegna látið næpia að vi=a til fvrrnefndra skólaskýrslna. Náms °fni var og miög mísmunandi. en unt revndist bó að finna nægi lePa maPn sampieinlegt. ef ís- lenrkar bókmenntir eru undan- skildar. enda var á vitorði ýmsra. að í nokkrum gagnfræða skólum aga nemondur mál sitt við stuðlanna hrískintu erein og orðkvnnei heiðinnar dránu. en annars staðar er andinn auðgaður við að fvlgia atomskáldum vor- um á fl"pinu. Hvorttvoeeia er gott og hlossnð en afl°iðinein varð sú að fella varð niður nróf í bókmenntum. og pt það miður. Um lesesoinar er sömu söpu að seeia. Að öllu bessu athugnðu virðíst undarlePt. hve margorð- ur H. B er um íslpnrkunrófið, en prúf f greinarmerkiasetningu og setningarfræði virðist fara mest f tauear hans Nú pr undir- ritaðnr ekki sérfróður nm móð- urmálskennolu. en slikir hafa fiáð mér. að tænast sé unnt að ♦elia þann ritfæran. sem ekki hefur nokkurt vald S grpinar- merkiarsetningu. meðan hún er bundin I núverandi form af reglueerðum oe lögum. V t tel- ur sér því ekki sæma að «vo komnu máli að fella niður fræðslu um þessa þætti íslenzkr ar tungu. H. B. hrósar landsprófi f S- dreou sinni, og er það .vel Mæt.ti þvf ef til vill spyria að lokum: Hvers vegna er ekki haf- izt handa um að breyta eaen- fræðanrófinu 1 landspróf? Þá væri fenginn grundvöllur til að standa á, og enginn efi léki á um. hvaða kunnátta liggur að baki prófskirteininu. Slíkur efi er nú fyrir hendi, og hann mundi aukast, ef menn kynntu sér almennt fyrrnefnda skóla- skýrslu. Reykiavik 25. 4. 1867. Lýður Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.