Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 23
MORGUNELAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. 23 Myndin er tekin í Verzlun Silia og Valda og sýnir nýju búðar innréttinguna. (Ljósm. Sv. Þ.). Búðarinnrétt- ingar úr stáli NÝLEGA voru þrjár verzlanir í Reykjavík innréttaðar með nýrri gerð af búðarinnréttingum, sem Samkaup hf flytur til lands- ins frá Englandi. Verzlanirnar eru Vörðufell, Hamrahlíð 25 og Silli og Valdi, Laugav. 43 og Ásgarði 22. Gunnar Skagfjörð, fram- kvæmdastjóri Samkaup hf bauð fréttamönnum nýlega að skoða innréttingarnar í ofangreindum verzlunum. Eru þessar búðarinn- réttingar fluttar inn til landsins tilbúnar frá Beanstalk í Eng- landi o ghafa verið um nokkurra ára skeið á erlendum markaði. Innréttingarnar eru lausar og er því hægt að flytja þær á milli staða. Þetta eru fyrstu innrétt- ingarnar á íslenzkum markaði, sem framleiddar eru úr stáli. Þá hafa þær þann sérstaka kost, að hægt er að hækka og lækka hillurnar að eigin vild. Hótelum í Reykjavík f jölg- að um helming á sl. 7 árum og gistiherbergja - og rúmafjöldi rúmlega 100 faldasf VIÐ síðustu áramót voru starf- rækt hér í Reykjavík 10 gisti- hús með 484 herbergjum og 849 rúmum, og eru þá Stúdenta- garðarnir taldir með Þessar upp lýsingar er m.a. að finna í árs- skýrslu Ferðamálaráðs. Hefur hótelunum fjölgað um helming frá 1959, en í ársbyrjun þá voru hér rekin 5 gistihús, og eru þá talin með gistihús Hjálpræðis- hersins og Stúdentagarðarnir, sem voru þá, eins og nú, aðeins reknir sem gistihús að sumar- lagi. Þessi gistihús voru með sam- tals 225 herbergi með 366 rúm- um. Á næstu sjö árum hafa svo fimm ný gistihús tekið til starfa, og eru þau Hótel City með 28 herbergi og 48 rúm, Hótel Saga með 90 herbergi og 150 rúm, Hótel Holt með 36 herbergi og 64 rúm, Hótel Loftleiðir með 108 herbergi oð 216 rúm og Hafn- arbúðir með 8 herbergi og 20 rúm. Á þessu tímabili hefur gisti herbergjum því fjölgað um 115% en gistirúmum um 132%. f ársskýrslunni segir enn-, fremur, að nýting gistihúsanna í Reykjavík sé ákaflega mis- munandi eftir árstíma. Bezt er nýtingin í júní—ágúst og sept- ember, en á nefndu tímabili kemst hetrbergisnýtingin í júní- mánuði 97.6% hjá þeim aðila, sem mesta nýtingu hefur. Hjá þessum sama aðila fer meðal- mápaðarnýting niður í 52.1% í Lögregla-gnbb Breio'firðingaheiniIQið hf. Arður fyrir árið 1966 verður greiddur á skrifstofunni dagana 22.—31. maí, nema laugardaga kl. 2—4 e.h. Afhending á nýju hlutabréfunum til þeirra sem þegar hafa skilað þeim eldri, fer fram á sama tíma gegn kvittun. varkgum augum á málið. Stjórnin. Kaupmannahöfn 10. maí NTB Kaupmannahafnarlögreglan var kölluð út í dag vegna skot- árásar á lögreglumann á Amag- er að því er sagt var. Fjöldi lögreglumanna fór á vettvang, 'kallað var í allar bifreiðar lög- reglunnar og mikill viðbúnað- ur hafður — en eftir fjörutíu mínútna leit að meintum árás- armönnum týndra lögreglumann anna varð það lýðnum ljóst að um gabb var að ræða. Tilkynn- ingin um skotárásina barst um kallbylgju nýrrar útvarpsstöðv- ar lögreglunnar og er talið að hér hafi verið að verki útvarps áhugamenn. Kaupmannahafnar- lögreglan er sögð líta mjög al- desember. Allt árið er bezta meðalnýting 81.2%. Lakasta meðalnýting, samkvæmt gögn- um þeim er liggja fyrir, er um 58%. Hjá stóru gistihúsunum í Reykjavík er meira en helm- ingur gesta erlendir. Á Hótel Borg voru 50.3% gesta útlend- ingar en hjá Hótel Sögu rúml. 80%. Á tímabilinu frá 1. maf 1966 til ársloka voru 33.2% gesta Hótel Loftleiðir svokallað- ir „stopover“, sem eru viðdval- argestir á leið yfir Atlantshafið. Þá segir einnig í skýrslunni, að auk þess sem að framan er talið, séu rekin í Reykjavík um 70 gistirúm, sem ekki hafa gisti- húsaleyfi. Keflavík Til sölu í Keflavík gott einbýlishús ásamt tré- smíðaverkstæði með tilheyrandi vélum. Skipti á íbúðarhúsi koma til greina. FASTEIGNASALAN, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420, 1477. Gróðurmold Seljum heimkeyrða mold. Sími 51447 og 52141. Sendisveinn óskast Rauðikross lc'ands Öldugötu 4. um kjarnorksprcmgsnguna í Hiroshima Tokyo, 17. maí — AP SKÝRT hefur verið frá, að til sé heimldarkvikmynd um Hiro- shima, sem haldið hefur verið leyndri, þar sem sýnd eru áhrif kjarnorkusprengingarinnar á borgina 1945. Var þetta staðfest af bandarískum stjórnarvöldum á þriðjudag. Bandaríkin hafa aldrei játað það opinberlega að þau ættu þessa mynd í fórum sínum og' hafa að minnsta kosti tvisvar sinnum hafnað ósk japönsku stjórnarinnar um að fá að kynna sér efni myndarinnar. Komust bandarísk stjórnarvöld að þeirri niðurstöðu fyrir þrem ur árum, að það myndi haía óheppileg áhrif á sambúð Banda ríkjanna og Japans, ef kvikmynd in væri sýnd. Samkv. frásögn bandarískra stjórnarválda varð kvikmyndin til með þessum hætti: Eftir að fyrsta skelfingin af völdum kjarnorkusprengingar- innar hafði gengið yfir, var hóp- ur japanskra vísindamanna send ur í skyndi frá Tokyo til Hiro- shima af japönsku ríkisstjórn- inni í því skyni að ná því á kvik mynd, sem þar væri að sjá. Þess- ir menn voru enn að vinna að töku myndarinnar er hópur bandarískra vísindamanna og bandarísk hernaðaryfirvöld komu til Hirosihima og bundu endi á áform Japananna og lögðu eiignarhald á kvikmyndina. Bandarískir vísindamenn ákváðu samt sem áður að ljúka við töku myndarinnar og notuðu til þess sama kvikmyndatökumanninn og unnið hafði að töku uppruna- legu myndarinnar. Þó nokkur eintök Hiroshima- kvikmyndarinnar eru til, að því er bandarísk yfirvöld segja. Eitt eintakið er í Japan, en hald hef- ur verið lagt á þann hluta kvik- myndarinnar, sem tekinn var„ eftir að bandarískir vísindamenn tóku við töku kvikmyndarinnar. í mörg ár hefur það verið af- staða Bandaríkjanna í þessu máli, að snúast gegn því, að kvik myndin yrði sýnd nokkurs stað- ar vegna hinna hrikalegu og hroðalegu afleiðinga sprengingar innar og þeirra áhrifa, sem sprengjan hafði á þétitbýlt svæði. Hefur verið meinað að sýna kvikmyndina í 22 ár. Nú verður siú skoðun æ út- breiddari á meðal bandarískra yfirvalda, að japönsk stjórnar- völd eigi að fá heimild til þess að ákveða, hvaða hlutum mynd- arinnar þau vilji halda leyndum og hverja eigi að sýna. Þurrkað teak þurrkuð afzelía fyrirliggjandi. Timburverzlunin Völundur hf. Klapparstíg 1. — Sími 18430. MP. STAL0FNAR Húsbyggjendur í dag vilja stílhreina og fyrirferðalitla ofna, sem hafa hóan hitastuðul. Um gœði MP ofnanna þarf ekki að fjölyrða, því að þeir eru sœnsk úrvalsframleiðsla. Ofnana mó tengja við hitaveitukerfi Reykjavíkur. Leitið frekari upplýsinga eða pantið bœkling frá fyrirtœkinu. Hverfisgötu 76 — Sími 16462

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.