Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. sem við beru-m á borð, þá er hin holla, andlega fæða vel þegin. — I>ú átt sjálfsagt við það, sem ég ekki skal mótmæla, að þótt húsmæðurnar tilreiði gott brauð og allan góðan mat, þá lifi mað- urinn ekki á því einu saman? — Þú sagðir einmitt rétta orð- ið. — Hvað viltu svo segja að lok- um, frk. Ingibjörg? — Mér dettur helzt í hug á augnablikinu að segja það, að við höfum á Löngumýri auk allra hinna verklegu greina, sem skipa aðalsessinn lagt n.okkra áherzlu á bókmennta- kynningu almennt; einnig höf- um við rakið í stærstu atriðum sögu kristinnar menningar í okk ar álfu gegn um aldirnar. Ég kveð hina hjartahlýju og Námsmeyjar í húsmæðraskólanum að Löngumýri í Skagafirði. Húsmæðraskólinn á Löngumýri í TILEFNI þess, að frk. Ingi- björg Jóhannsdóttir á Löngu- mýri hefur nú verið forstöðu- kona hú'smæðraskóla í þrjátíu ár samfleytt, náði ég undirrit- aður tali af henni sem snöggvast á förnum vegi. — Þú hefur starfað með hús- jnæðraefnum langa stund, Ingi- björg. Viltu vera svo góð að segja okkur eitthvað um álit þitt á æsku nútímans og upp- eldismálum þjóðarinnar og kannske bera saman við það, sem var? — Samanburður á æskunni nú og fyrir um það bil þrjátíu ár- um er dálítið viðsjárverður, ef hann á að vera -sanngjarn og vel rökstuddur. Við teljum yfirleitt æskuna í dag frjálsmannlega i fasi og líkamlega bráðþroska. Erfiðleikar fyrri tíma höfðu náttúrlega bæði kosti og ókosti. En svo að ég tali á máli hús- mæðranna, þá má kannske segja, að í mörgum okkar bóklegu skólum sé borið fullmikið á borð núorðið af bóklegum rétt- um, svo að matarlystin minnkar, og þá getur ekki farið vel. — Er hægt að kvarta yfir and legu lystarleysi í húsmæðraskól um nokkuð fremur en í öðrum skólum? — Nei, alls eki, nema síður væri. Því að húsmæðraskólarn- ir leggja einmitt áherzlu á fram Ingibjörg Jóhannsdóttir kvæmdina sjálfa jafnframt bók- fræðslunni. Handlægni og verk- hyggni eru hlutir, sem er mikill sómi sýndur í þeim skólum; ég hygg að húsmæðraskólanemend- ur skilji ekki síður en aðrir til- gang síns náms, og það eykur þrautseigu forstöðukonu með beztu óskum og þakka henni fyrir vel mælt og reynslurík orð, um leið og hugsað er til hinna mörgu heimila, sem hún hefur stutt og styrkt í að byggja upp sína heimilismenningu síðast- liðin þrjátíu ár, vissir um það, að Löngumýrarskólinn, í hinu fagra héraði Skagafjarðar, á einnig eftir að gegna mikils- verðu hlutverki í framtíðinnL „Hvað er menning manna, ef menntun vantar snót?“ sagði Matthías. Heimilismenningin verður að vera okkar fyrsta og fremsta menning. Heimilis- menningin er undirstaða þjóð-" menningarinnar í heild. Henni ber heiður og hana skal styrkja á allan hátt. Helgi Tryggvason. ánægjuna. Allir ættu að vera sammála um, að húsmóður- og móðurhlutverkið verða alltaf þýðingarmikil með þjóðinni. — Vissulega mun svo verða, þó að margt annað kunni að breytast í heimi hér. En segðu mér nú, hvort skólinn ykkar á Löngumýri er í einhverju frá- brugðinn öðrum húsmæðraskól- um í námsefni og heimilishátt- um. Ég á sérstaklega við hina kirkjulegu hlið málsins, af því að hann er nú orðinn eign kirkjunnar? — Allir húsmæðraskólarnir starfa eftir almennum hús- mæðraskólalögum. Og allir starfa þeir innan vébanda krist- innar kirkju, þar sem við búum í kristnu landi. Mér er líka óhætt að segja, að starfsfólkið við ýmsa húsmæðraskóla hér á landi hefur fullan skilning á þeirri skyldu sinni að miðla nemendum af þeirri kristnu menningu, í orði og verki, sem góðar mæður eiga síðan að inn- ræta komandi kynslóð til þess að leggja þar með grundvöll að skólamenningu barnanna. Ég er viss um skólann á Löngumýri — og eins aðra húsmæðraskóla — að ef við berum smekklega fram þá andlegu tilbreytingu, sem við höfum á þessum skóla- heimilum húsmæðraefnanna, — já, eins smekklega og annað. Hjúkrunarkona óskast að Hjúkrunardeild Hrafnistu. Uppl. í síma 36380 og eftir kl. 16 í síma 37739. íslenzk frímerki ónotuð, notuð, fjórblokkir, heilar arkir, fyrstadagsumslög. Frímerkjamiðstöbin Týsgötu 1. — Sími 21170. Frá þjóðhátíðarnefnd Þeir, sem áhuga hafa fyrir að starfrækja veitingatjöld í Reykjavík í sambandi við hátíðahöld þjóðhátíðardagsins 17. júní n.k. mega vitja umsóknareyðublaða í skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavík- urborgar, Vonarstræti 8, frá og með mánudeginum 22. maí n.k. Umsóknum skal skilað aftur til skrif- stofu Innkaupastofnunarinnar í síðasta lagi mánudaginn 5. júní n.k. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. KjUzðið aóifin horn í horn mcð góIfte^ppum FALLEGtSTU FILTTEPPIISi \ MARKAÐIIMUMl FEBOLIT TEPPIIM ERt ÍJR 100% IMYLOIM OG HLAIJPA ÞVÍ EKKI - STERKARI - ÓDÝRARI LTSÓLtSTADIR: í REYKJAVÍK KLÆÐIMIIMG H.F. LALGAVEGI 164 SÍIVil 21444 OG HELZTU BYGGIIMGARVÖRL- OG TEPPAVERZLAMIR LIW LAMD ALLT LMBODID: VÍÐIR FIMMBOGASOM HEILDVERZLDN IMGÓLFSSTRÆTI 9 B SÍMI 23115

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.