Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. 19 MOBYLETTE MOBYLETTE Cady vélhjól ið kostar aðeins kr. 7.980.— Komið og kynnið yður MOBYLETTE vélhjólin, við höfum til afgreiðslu strax MOBYLETTE SP TT og Cady. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co Stigahlíð 45. Sími 38835 frá 1—6 e.h. Rofmótotar Gearmótofai = HÉÐINN = VÉIAVERZLUN SÍMÍ 24260 J Tónleikarnir eru í dag í Háskólabíói kl. 3. Aðgöngumiðar við innganginn. Luðrasveit Reykjavíkur. Eldhús frá kr 19.000.- Nýja FORMAT-eldhúsið er komið. Allir skápar með baki og álimdu harðplasti. Komið og skoðið HÚS & SKIP hT., Laugavegi 11 SÍMI 21515 BEMIXl iNotið BEmix tu pea. að rykbinda, einnig í slitlag á gólf, bryggj ur o.fl. BEMIX ætti ávallt a? nota á steinsteypt þöl og þakrennur. Er steinsteypan sprungin, tröppuhom brotin eða pússningin laus? Forðið þá frekari skemmdum og gerið við með BEMIX. Með því að nota BEMIX fáið þér var- anlega steypu, sem veðrast ekki, springui ekki og hrindir frá sér vatni. \mm 4 LESBÓK BARNANNA Ævintýri úr Þúsund og einni nótt: Sagan af Morof skósmið 9. Maruí sagði andan- am, hvernig konan sín hefði gert sér lífið leitt. „Ég óska einskis framar en að vera fluttur svo langt burt, að hún finni mig aldrei aftur“, sagði hann. „í>að get ég auðveld- lega gert“, sagði andinn. Hann lagði Maruf á bak sér, varpaði sér til flugs og flaug stanzlaust alla nóttina. Við sólarupprás lagði hann Maruf niður á fjallstind. „Hérna við fjallsræt- urnar er borg nokkur", sagði andinn. „Farðu þangað og þar mun kona þín aldrei geta funiið Þ> g“- 10. Maruf gerði eins og andinn sagði honum. Hann kom niður í fagra borg, sem var umgirt há- um borgarmúrum og ina an hennar voru margar fagrar hallir. Múgur og margmenni safnaðist saman kring um hann á götunni af því að hann var öðruvísi til fara en þar tíðkaðist. Fólk surði hann, hvaðan hann kæmi og þegar hann svaraði, að hann heíði lagt af stað irá Ráðningar úr síðasta blaði. Listmálarinn 'hefur á mynd nr. 5 ekki haft 6 strik á myndinni heldur aðeins 5. Stafaþraut í 12. tbL Borgin heitir Reykjavík. Skrítla Ræðumaður (á fjölda- fundi): „Þegar ég kom inn í herbergið á gistiihús inu, stóð ég allt í einu frammi fyrir ljótum og ógeðslegum apa. Hvað haldið þið, að ég heii þá gert?“ Rödd úr hópnum: „Fært spegilinn til hliðar, svo að þér gætuð ekki horft í hann“. Kario kvöldið áður, ’héídu allir, að hann værl ekki með fullu vitL Ríkur kaupmaður átti le;ð þarna um. „Hvers vegna hagið þið ykkur svona gagn- vart ókunnugum?'* spurði hann og bauð Maruf að fylgjast með sér 11. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 21. maí 1967. Það er Ijótt HVUTTI litli fékk sér göngu í flæðarmálinu í góða veðrinu. Hann var að hugsa um, hve gaman væri að vera lítill, — all- ir sögðu að hann væri ir.dæll hvolpur, — og vera þó orðin svo stór, að margir voru til, sem voru minni og aumari en hann. Mamma hans hafði reyndar sagt að ef hann væri prúður og vel upp siinn hvolpur, þá reyndi hann aldrei að bíta þá, sem minni máttar væru, En Hvutti litli hugsaði með sér, að fyrst hann þyrði ekki að bíta þá stóru, þá yrði hann að fá að bíta þá, sem minni vcru, ef hann á annað borð átti að fá að bíta nokkurn. Öldurnar skullu upp 1 fjörusandinn, og Hvutta fannst gaman að stökkva geltandi á eftir þeim, þegar þær soguðust út. En um leið og næsta bylgja skall að landi flúði hann ýlfrandi upp í fjöruborðið, því hann kærði sig ekki um að að stríða verða votur í fæturna. Allt I einu kom hann auga á krabba, sem bor- izt hafði á land og var nú að reyna að skríða út í sjóinn aftur. „Hver ert þú?“ spurði Hvutti. „Ég er krabbi, kominn neðan af sjávarbotni", svaraði krabbinn. „Yertu svo vænn að færa þig frá svo að ég komist út í sjó- inn aftur. Ég skal segja þér, að ég þoli alls ekki að vera lengi á þurru lendi, þá dey ég“. Hvutti hélt einni löpp- inni fyrir krabbanum og varnaði honum vegar. „Ekkert liggur nú á. Hínkraðu við og spjall- aðu svolítið við mig“, sagði hann. „Þetta er illa gert aí þér“, sagði krabbinn, ;.ég er búinn að segja þér, að ég get ekki lifað á þurru landi. Þér væri nær að Ihjálpa mér út í sjóinn aifur“. En nú var Hvutti kom-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.