Morgunblaðið - 08.11.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.11.1957, Blaðsíða 15
Fostudagur 8. nóv. 1957 MORCVNBLAéJÐ 15 SKII'AUTGCRB RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar, hinn 13. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til Súgandafjarðar, Húna- flóa og Skagafjarðarhafna, Ólafs fjarðar og Dalvíkur í dag. Far- seðlar seldir á þriðjudag. SKAFTFELLINGUP fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Félagslíl Knaltspyrnudeildir K.R. Aðalfundur deildarinnar verður í kvöld kl. 8,30, í félagsheimilinu — Stjórnin. Frá GuSspekifélaginu Fundur verður í St. Mörk kl 8,30 í kvöld, í hús i félagsins, Ingólfsstræti 22. Flutt verður ér- indi um dulspeki Tarot-spilanna. Hljómlist. Kaffiveitingar á eftir. I. O. G. T. Haustþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður haldið í Keflavík sunnu- daginn 10. þ.m. og hefst með guðs þjónustu í Keflavíkurkirkju kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson sóknar- prestur prédikar. — Farið verður frá Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík kl. 12,30 og Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði kl. 12,50 e.h. stund- víslega. Fulltrúar og aðrir templ- arar, f jölmennið. Franikvæmdanefndin. Þingstúka Reykjavíkur Munið fundinn í kvöld. — — Þingtemplar. INGOLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Somkomur HjálpræSisherinn 1 kvöld kl. 20,30: Kveðjusam- koma fyrir S.-major Strand. Allir velkomnir. — BEZT AO AVCLfSA t MORGVNBLAÐVW Félag Arneshreppsbúa í Reykjavík heldur spila- og skemmtikvöld í Þórs- kaffi (minni salnum) föstud. 8. nóv. kl. 20,30. Stjórnin. Iðnó I Iftnó Dansleikur í kvöld klukkan 9 í Iðnó Dansað til klukkan 2 ■Ar Hljómsveitin RONDO leikur og syngur, ásamt Rock-söngvaranum Óla Ágústar. ★ Hljómsveit Gunnars Ormslev ásamt Hauk Morthens. ★ Sæmi og Lóa sýna rock og bunny hop. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5 í dag. Skemmtinefnd F. U. J. Reykvíkingar Reykvíkingar Tilkynning frá AA kabarettinum Vegna sérstakrar velvildar hiana erlendu listamanna hefur oss tekizt að fá kabarettinn framlengdan til sunnudagskvölds. Notið nú tækifærið og njótið góðrar skemmtunar. — Sýningar í kvöld kl. 7 og 11,15 'Vðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói kl. 2—11, sími 1-138'4. Reykvíkingar Reykvíkingar Cióðar bæk.ur* handa dren^jii m Tumi á ferð og flugi 35,00 Tumi gerisl leynilögregla 25,00 é Sagan af Tuma litla 25,00. Jafet í föðurleit 35,00. Jói og sjóræningjaslrákarnir 35,00. Stikilberja-Finnur 30,00. Jakob ærlegur 30,00. Finnur frækni 40,00. Fangi Indíánanna 40,00. Hjartarbani 20,00. Siðasti Móhíkaninn 20,00. Sléttubúar 28,00. Svarti Örn 20,00. Síðasti birðinginn 16,00. Sjóræninginn og fjársjóður hans 40,00. Hefnd sjóræningjans 50.00. Heiður og befn (sjóræningja- saga) 50,00. Pétur Most 35,00. Most stýriniaður 20,00. Pétur konungur 25,00. Háski á báðar liendur 25,00. Á vígslóð 25,00. Þegar við Kalli voruin strákar 15,00. Jón iniðskipsmaður 30,00. Undir skátafána 20,00. Fásí í olliim bókaverzlunum. EINAR ÁSMUNDSSON bæstaréttarlögmaðui. Jlafsteinn Sigurðsson Ucraftsdómslögmaftur. Skrifsfofa Hafnarstræú 5. Sími 15407. Eldri dansarnir í Ingóifscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Simi 12826 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarftinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. S.G.T. FélagsVistin í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. — Gjörið svo vel að koma tímanlega. Ný 5 kvölda keppni, heildarverðlaun 1000 krónur. Þar að auki fá minnst 8 þáttlakendur góð kvöld- verðlaun hverju sinni. Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55 Þórscafe FOSTUDAGUR DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Sími: 23-333. Silfurtunglið Félagsvist i kvöld klukkan 8,30 Dansað á eftir — NÚMl stjórnar — ÓKEYPIS AÐGANGUR — SIMI19611 Silfurtunglið OPIÐ í KVÖLD! Aðgöngumtðar frá kl. 8 sími 17985 Gunnar Erlendsson syngur • ► ♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦; í ± f f T ± f T f f ♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< !/♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦<♦♦$♦<♦<♦<♦<' Kvöldvaka verður haldin í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 10. nóv. kl. 8.30 e.h. — Fjölbreytt skemmtiatriði. — M.a. skemmtikraftar úr A.A.-kabaretlinum o.fl. — Dansað lil klukkan 1. — Óli Ágústsson syngur með hljóm- sveit hússins. — Aðgm. eru seldir í skrifstofu Heimdallar í dag og milli kl. 2—4 á morgun (laugardag) og frá klukkan 2 á sunnudag í Sjálfstæðishúsinu. — Miðapantanir í síma 17100 og 12339. — ;♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦, >♦ <♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.