Morgunblaðið - 08.11.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1957, Blaðsíða 7
Fftstudag»r *. nóv. 1#57 MönCVlSBT ABl'* 7 Trésmiði vantar að virkjuninni við Efra-Sog. — Upplýsingar á byggingarstað (landsímastöð Efra-Sog) og á skrifstofu félagsins Túngölu 7, simi 1-64-45. EFRAFALL 5 Einbýlishús sambyggð, í byggíngu í Vogahverfinu, eru til sölu. Upplýsingar gefur: Fasteigna & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, símar 13294 og 14314. Trésmíðavél 30“ bandsög með 5 ha. mótor til sölu með alveg sér- stöku tækifærisverði. TRF.SMIÐJAN VÍÐIR Laugaveg 166 Til solu Austin 10, smíðaár 1946. Bifreiðin selst i því ástandi sem hún er. Er til sýnis i Bilasmiðjunni. Verð 8 þús. kr. — Uppl. í Samvinnutryggingum, bifreiðadeild. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki vill ráða stúlku til enskra bréfaskrifta og annarra skrifstofustarfa sem fyrst. Umsóknir merktar „3247“ óskast lagðar á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudags- kvöld. Skrifstofumann vantar oss nú þegar eða sem fyrst til starfa við endur- tryggingar í Brunadeild vorri. Góð enskukunnátta og önnur alhliða menntun nauð- synleg. Umsóknareyðublöð um starf þetta fást á skrifstofu vorri í Sambandshúsinu 2. hæð og ber að skila þeim fyrir 14. þ.m. RafbúnaSur í evrópíska og ameríska bíla R'laraftækjaverzlun Halldórs Olafssonar Rauoararstig 20 — suni 14775 Lögiræðingnr óskast nú þegar til starfa hjá stóru fyrirtæki í Reykjavik. Æskilegast er að viðkomandi hafi reynslu í lögfræðistörfum og öðrum skrifstofu- störfum. Upplýsingar um fyrri störf ásamt mynd og öðru, sem að gagni mætti koma, óskast sent til afgr. blaðs- ins fyrir 14. þ.m. merkt: Lögfræðingur — 3250. Pels til sölu Canada muscrat. — Upplýs- ca. 2%x4 Sími 14167. Hafnarfjördur Hef til isölu nýtt bús, 55 ferm. Góðir greiðsluskilmál ar Lítil útborgun. Uppl. á Vesturgötu 28, uppi. Hárgreiðslunemi sem lýkur námi um áramót in, óskar eftir atvinnu strax eftir áramót. Tilb. sendist til afgr. blaðsins fyrir 15. nóv. 1957, merkt: „Hár- greiðsla 1958 — 3239". Vil kaupa nýja eða notaða. Upplýsing- ar í síma 33491, fyrir laug ardag. — Nýkomið Kjólar, peysur, prjónajakk- ar, hattar, húfur. — HattabúS Keykjavikkr Laugavegi 10. TIL LEIGU he-bergi með eidunarplássi, fyrir einhleypa konu. Tilb. sendist Mbl., fyrir n.k. laug ardag, merkt: „Strax — 3252". — ATHUGIÐ Tek kjóla í saum. Sníð einn ig og máta. Guðjóna Valdimarsdóttír Hagamel 23, fyrstu hæð. TIL SÖLU spónlagður, þrisettur klæða skápur, stækkanlegt stofu- borð, dívan og sængurfata- kassi. Uppl. gefnar í síma 23555. — TIL LEICU er stofa í kjallara, ásamt eld búsi á hitaveitusvæði, ná- lægt Miðbæ Húshjálp æski- leg. Tilboð merkt: „Hús- hjálp — 7879", ser.dist af- greiðslu Mbl., fyrir bádegi laugardag. TIL LEIGU 2--3 herb. kjallaraíbúð. — Sanngjörn leiga. Lítil fyr- irframgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl., strax, merkt: — „F»tt — 7877“.- Seljum, nsestu daga, svart kamgarn o£ , svart og: dökkblátt Chevíot með 10% afslætti. Cla;*RO>v buiNin Sími 12902, Freyjugf. \. Chevrolet Bel Air 55 eða 56 óskast strax, ittborgun. — Nafn, heimilisfang og sima númer, sendist vinsamlegast afgr. biaðsins fvrir sunnu- dagskvöld, merkt: „Chev- rolet — 3249". SKUR Vil kaupa einfaldan skúr, ea. 2Vi—4 m. Sími 14167. KLOSSAR barna- og ung-linga Vinnuskór karlmanna, með gúmmi- sólurn. Bomsur kven-, karlm,- og barna. Barnaskór uppreimaðir og iágir, — nýkomnir. Framnesvegi 2. Sænskir barnagallar sérstaklega fallegir. — Okfmpm Laugavegi 26. 4ra nianna IBÍLL í góðu standi til söiu. Upp- lýsingar í síma 19860. Ungur, reglusamur maður óskar eftir VINNU Hefur bílpróf. Upplýsingar í síma 32184. — Pilt, sem hefur gagnfræða- próf og bílpróf, vantar ein- livers konar atvinnu strax. Tilb. merkt: „Ábyggi legur — 3244", sendist biað inu fyrir mánudagskvöld. Ung, barnlaus hjón óska eftir I herbcrgi og eldhúsi helzt í Austurbænum. — Fyllsta reglusemi. — Tiltioð merkt: „Áreiðanleg — 3245" sendist Mbl., fyrir þriðjudag. — N Ý I R Svefnsófar á aðeins kr. 2900 Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. TIL SÖl.U: saumavél og taurulla Upplýsingar í 50995. — Slór þriggjH herbfrgja ÍBÚÐ ný standsett, með síma og hitaveitu, t.I leigu, á Mel- unum. Fyrirframgreiðsla minnst eitt ár. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: -— „Sólríkt — 3246". Bifreiöaeigendur Er kaupandi að vörubil, — helzt Ford eða Chevrolet, eldri en 1947 koma ekki til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi uppl. um ástand bílsins og verð. Tiib. sendist til afgr. blaðsins fyrir 15. nóvember, nierkt: „Stað- greiðsia — 3251". Sælgætis- og blabsöluturn óskasl til kuups. — Leiga kemur einnig til greina. — Tilb., sem greinir nafn og símanúmer, sendist Mbl., fyrir 15. þ.m., merkt: — „Góður staður — 3241". NVKOMIÐ Mayonnaise Salat Cream Chef Sause (fiskUóha). Capers H. Benediktsson h.f. Hafnarhvoll. Sími 1-1228. SiLICOTE UMSKUm iVotndrjúgnr — þrottnlögur ★ ★ * Cólfklútar — borSklútar — plast — uppþvottakliitn: fyriiliggjandi. * ★ ★ Ölafur Gislason i Co. h.f. Sími 1837r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.