Morgunblaðið - 08.11.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1957, Blaðsíða 4
4 MOPr '’RnDlD Föstudagur 8. nóv. 195^ pet>agbók t dag er 312. dagur ársins. Föstudagur 8. nóvember. Árdegisflæði kl. 5,36. Síðdegisflæði kl. 17,47. Slysavarðstofa Bey''javíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Lseknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 17911. Ingólfs-apó- tek, Laugavegs-apótek og Reykja- víkur-apótek eru opin daglega til kl. 7, nema á laugardögum til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apó- tek, Apótek Austurbæjar og Vest urbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðast talin apótek eru öll opin á sunnudögum milli k!_ 1 og 4 CarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sím. 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga ki. 13—16. — Simi 23100. Hafnarfjarðar-apótck er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. K.cflav:kur-apótek er OJ.ið aila virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Akureyri: — Næturlæknir er Bjarni Rafnar_ — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. Héraðslæknirinr í Kópavogi hefur lækningastofu sina í Kópa- vogs-apóteki. S Helgafell 59571187 — IV/V — 2. I.O.O.F. 1 == 1391188ba ss Sp kv. * AFMÆLI * Fimnitugur verður í dag Sigur- jón Helgason, vélamaður, Kárs- nesbraut 6, Kópavogi_ Guðmundur Narfasor., Lauga- braut 7, Akranes', verður 90 ára á morgun, laugardag. ISn Brúðkaup S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor arensen uogfrú Margrét Sigurð- ardóttir, Fornhaga 15 og Einar Sigurðsson, stud_ mag., Ytri- Njarðvík. — Heimili ungu hjón- anna er að Reynimel 40. I gær voru gefin saman í hjóna- band Sigríður Þorvaldsdóttir (Þór arinssonar frá Hjaltabakka) og Friðrik Eiríksson (Allrertssonar dr. theol.). Faðir brúðgumans gaf brúðhjónin santan. I dag verða gefin saman í hjóna band í kapellu Háskólans ungfrú Sigurveig Georgsdóttir, hjúkrun- arkona, Grenimel 9 og Lárus Þ. Guðmundsson, stud, theol. frá ísafirði. Prófessor Sigurbjörn Einarsson framkvæmir vígsluna. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Inga Sigrún Vig- fúsdóttir, Hraunkambi 5, Hafnar- firði og Óli Rafn Sumarliðason, Skúlagötu 78, Reykjavík. Nýlega opinbei-uðu trúlofun sína ungfrú Elsa Finnbogadóttir, Flókagötu 14 og Gunnar Oskars- son, hótelinu, Keflavíkurflugvelli. ISB! Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík, Fjallfoss fór frá Húsavík í gærkveldi til Akureyrar, Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Þingeyrar, Patreksfjarð- ar, Hafnarfjarðar og Reykjavik- ur. Goðafoss fór frá Reykjavík 31. f.h. til New York. Gullfoss fór frá Norðfirði í gærmorgun til Thors- havn í Færeyjum, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Breiðafirði í gærkveldi til Keflavíkur og þaðan til Grimsby, Rostock og Hamborgar. Reykjafoss er í Hamborg. Tröllafoss átti að fara frá New York 7.—8. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Isafirði í gærdag til Skagastrand- ar, Siglof jarðar og þaðan til Gautaborgar, Aarhus, Kaup- mannahafnar og Gdynia. Dranga- jökull lestar í Rotterdam 15. þ.m. til Reykjavíkur. Skipatílgerð ríkisins: — Hekla fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Esja kom til Akur- eyrar kl. 14 i gær á vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald breið fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Breiðafjarðarhafna. — Þyrill er á leið til Karlsbamn. — Skaftfeilingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Bald- ur fór frá Reykjavík í gærkveidi til Hjallaness og Búðardals., Skipadetld S. í. S.: — Hvassa- fell er í Reykjavík. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 11. þ. m. Jökulfell er í Reykjavík. Dís- arfell er á Siglufirði. Litlafeli er í olíuflutningum á Faxaflóa. — Helgafell er á Akranesi. Hamra- fell er í Reykjavík. Einiskipafélag Kvíkur h.f.: — Katla er í Walkom. — Askja fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Lagos og Port Harcourt. RSFlugvélar Flttgfélag íslands h. f.: — Milli- landaflug: Gulifaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08! í dag. Væntanlegur aftur til Rvik- ur kl. 23,05 i kvöld. “'lugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur ki. 16,15 á morgun frá London og Glasgow. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhóismýrar, Hólmavík ur, Homafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs og Vestm.- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. VVMfc''fc<ks y':% 1 % . .- 'l Faðir vot - f^jAheit&samskot Sólheiniadrcitgurinn, afh. Mbl.: N N kr. 100,00; J 50,00. Lamaði tþróllatnaðurinn, afh Mbl.: H E kr. 50,00. Kotnio er u. ...... er nefnist Faðir vor, svolítil bæna- bók handa börnum. Útgefandi er bókaútgáfan Máni. Hefir kverið að geyma Faðir vor og eru ein eða tvær línur á hverri blaðsíðu, en hver síða skreytt stórri litmynd, þar sem efni bænarinnar er táknað. Kverið er ætlað minnstu börnunum, læsum og óiæsum, og mjög að- gengilegt til hjálpar við að kenna þeim Faðir vor, þessa bæn allra bæna. Myndirnar eru enskar. Markús á Svartagili, afil. Mbl.: Gamall Þingvellingur ki'. 200,00; N N 50,00; S G B 50,00; N N 100,00. — Álieit á Háieig.skirkju, afh. séra Jóni Þorvarðssyni; G F kr. 500; Guðríður Eiríksdóttir 25; frá konu 50; J G 100; Oddný Sen 300; stúlka 50; S Þ 100; M G 100; M G 30; M G 25; S B 30; ónefnd kona 500; E B 50; E B 25. Afh. Ag. Jóh.: ónefnd kona kr. 500, — Afh. Sesselju Konráðsd.: Elínborg Kristjánsd., kr. 15,00. -— Samtals krónur 2.535,00. — Ágústa Jó- hannsdóttir. — H-iFélagsstörf Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í Guðspelcistúkunni Mörk kl 8,30 í kvöid i Guðspekifélags- húsinu. Flutt verður érindi um dulspeki Tarot-spilanna. Kaffiveit ingar verða í fundarlok. Ymislegf Orð lífsins: — Allir hlutir eru hreinum hreinir, en flekkuðum og vantrúuðwm er ekkert hreint, heldur er bæði hugur þeirra flekk aðu/r og samvizka. (Tít. 1, 15.). Bazar kvenfélags Laugarnes- sóknar 9. nóvember (laugardag), kl. 3 síðdegis, í kirkjukjallaranum. Aftitælishóf. — Vinir og kunn- ingjar Jóns Arasonar frá Ragn- heiðarstöðum halda honum sam- sæti á laugatdagskvöldið kl. 8,30 í Þórskaffi, í tilefni að áttræðis- afntæli hans. M. Emile Vantlerveide: — ,J stað þess að leitast við að drekkja sorgum sínvm í áfengi, ættu menn að finna meinabót í barátbunni gegn áfenginu". — TJmdæmisstúk- an. — Hailgríinskirkja. - Biblíulest- ur í kvöld kl. 8,30. Sr. Sigurjón Árnason. eknar fjarverandi Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini .........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 8P Söfn Þjóðniinjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. LLtasufn Einam Jónssonar verð tu opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Listusafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarhtíkasuln Reykjavíknr, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—Z Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, mið'-ikudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. (ivað kostar unrfir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar ................. 1,50 Út á land................... 1,75 Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk ........ 2,55 Noregur ........ 2,55 Svíþjóð ........ 2,55 Finnland ..... 3.00 Þýzkaland ....... 3,00 Brctland ....... 2,45 Frakkland ...... 3,00 írland .......... 2,65 Spánn •••••••«»•« 3,25 ítalia 3,25 Luxemburg 3,00 Malta 3,25 Holland 3,00 Pólland 3,25 Portugal 3,50 Rúmenía 3,25 Sviss 3,00 Tyrkland 3,50 Vatikan 3,25 Rússland 3,25 Belgía 3,00 Búlgaria 3,25 Júgóslavía 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 Albanía 3,25 Bandaríkin — Flugpóstur 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gi. 3,85 15—20 gi 4.55 KanaAa — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Afrika: Egyptaland ........ 2,45 Arabía ............ 2,60 ísrael............. 2,50 Cióðar hækur liaiida iingnni slúlkiiin Hanna 35,00. Ilanna eignasi liótel 35,00. Hanna ofí hóteljijóí’urinn 35,00' LÓKETrA 40,00. f skugga óvissunnar 40,00. Rósa 15,00. Ró$a og frænkur lieunar 40,00. Nóa 20,00. Ramóna 25,00. Yngismeyjar 15,00. Veronika 15,00. Fáat í ölhtm bókaverzlunum. -mtíf rriAs f/ m wgurifcafftiiii — Það er hræðilegt hve börnin verða óhrein í svona veðri. 1 gær varð ég að þvo sex strákum, áður en ég fann strákinn minn. ★ Kaupstaðadrengurinn horfði liugfanginn á bóndann, meðan hann var að mjólka kúna sína. Að lokum sagði hann: — Æ, góði manni, helltu mjólk inni til baka, og gerðu þetta aft- ur. FERDINAIMD Virðing fyrir ellinni Svertingjar voru að ræðast við. — Mér er sagt að sonur þinn sé í fangelsi? — Já, bað er satt, hann hefur ævinlega verið hvíti sauðurinn í f jölskyldunni. Já, t-.ui.vitaO hiaut eittlivað lteiðar- Iegt fífl að finna fiðluna rntnal ★ Yfirfangavörðurinn: — Hvern- ig stóð á J>ví, að þér réðust á fangavörðinn? Fanginn: — Ég var bac* «B viðhalda æfinguntii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.