Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 70
Kvikmyndin Half Light segir frá rithöfundinum Rachel Carson sem flytur til smábæjar í Skotlandi eftir að fimm ára sonur hennar drukknar. Carson er buguð af sorg en þegar hún kynnist heillandi vita- verði er eins og hún sjái ljós í myrkrinu. Carson verður þess þó fljótt áskynja að ekki er allt sem sýnist en þráin eftir að fá son sinn aftur er skynseminni yfirsterkari. Leikkonan Demi Moore fer með hlutverk Carson en hún hefur átt erfitt með að blása nýjum glæðum í kvikmyndaferil sinn. Moore varð fræg fyrir leik sinn í kvikmyndinni St. Elmos Fire þar sem margar af helstu stjörnum níunda áratugar- ins voru leiddar saman. Hún bætti um betur með kvikmyndunum Ghost og A Few Good Men en síðan fór að halla undan fæti. Hún gæti þó verið að sjá fram á betri tíð því framundan hjá henni eru kvik- myndir á borð við Bobby sem Emilio Esteves leikstýrir og Mr. Brooks með Kevin Costner og William Hurt í aðalhlutverkum. Hvað býr í þokunni? RACHEL CARSON Flyst til smábæjar á Skotlandi eftir að sonur hennar drukknar en undar- legir hlutir fara að gerast í kjölfarið. Kvikmyndin The Long Weekend segir frá bræðrunum Ed og Coop- er sem þurfa að standa saman til að koma Cooper úr smá klípu. Cooper hefur ekki átt neinni gríð- arlegri velgengni að fagna með hitt kynið og til að bæta gráu ofan á svart þarf hann að bjarga starfi sínu með því að útbúa herferð sem er sérstaklega hugsuð fyrir konur. Bróðir hans er hins vegar mikill kvennabósi og á ekki í mikl- um erfiðleikum með að næla sér í nýja stúlku um hverja helgi. Nú sameina þessir tveir krafta sína til að losa aðeins um spennuna hjá Cooper og um leið bjarga starfi hans. Cooper verður þó fyrir þeirri „ógæfu“ að hitta hina einu sönnu á hápunkti piparsveina- lífsins. Það eru þeir Chris Klein og Brendan Fehr sem leika aðalhlut- verkin í The Long Weekend en leikstjóri myndarinnar er Pat Holden og er þetta fyrsta myndin hans í fullri lengd. Klein sló fyrst í gegn í kvikmyndinni American Pie en Fehr hefur verið að leika í hinum geysivinsælu CSI: Miami. Í kvenmannsleit COOPER OG ED Þurfa að beita öllum brögðum til að koma Cooper aftur í kynni við hitt kynið. A Prairie Home Companion fjallar um samnefndan útvarpsþátt sem hefur verið í gangi í samfellt þrjá- tíu ár. Um er að ræða þátt af gamla skólanum þar sem Garrison Keller fer fyrir flokki hæfileikaríkra tón- listarmanna og skemmtir hlustend- um með bæði söng og gamanmáli. Kvikmyndin er lögð út af þættin- um og fjallar um síðasta kvöldið sem þátturinn fer í loftið. Auðmað- urinn Axman hefur fest kaup á útsendingarstaðnum og ætlar sér að drepa þessa „risaeðlu“ sem þátt- urinn er að hans mati. Áhorfendur fá að skyggnast á bak við tjöldin og kynnast þeim fjölda fólks sem gerði A Prairie Home Companion nánast ódauðlegan. Mikill fjöldi stórleikara kemur við sögu í þessari nýjustu afurð Roberts Altman og nægir þar að nefna Lily Tomlin, John C. Reilly, Meryl Streep og Kevin Kline auk Garrison Keller sem leikur sjálfan sig en hann kom einmitt hingað til Íslands á vegum listahátíðarinnar í Reykjavík. Frábær tónlist prýðir myndina sem hefur fengið fyrir- taksdóma í erlendum miðlum. Útvarpsþáttur á hvíta tjaldinu LOHAN OG KELLER Fjöldi stórleikara kemur við sögu í myndinni og nægir þar að nefna Kevin Kline, John C. Reilly, og Meryl Streep. 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! Magnaður Sci-Fi spennutryllir! “ Nánast eina hrollvekjan gerð eftir tölvuleik sem getur borið höfuðið hátt ” S.U.S. XFM 91.9 THE SENTINEL kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5.40, 8 og 10.20 SILENT HILL kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 3 og 5 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 3, 5 og 8 STICK IT kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 CLICK kl. 10 B.I. 10 ÁRA RAUÐHETTA ÍSL. TAL kl. 3 A PRAIRIE HOME COMPANION kl. 5.45, 8 og 10.15 SILENT HILL kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA ULTRAVIOLET kl. 5.20 B.I. 12 ÁRA STORMBREAKER kl. 6 og 8 CLICK kl. 8 og 10.10 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE kl. 5 og 10 B.I. 14 ÁRA THE SENTINEL kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SILENT HILL kl. 10 B.I. 16 ÁRA STORMBREAKER kl. 8 STICK IT kl. 6 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.