Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 31
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Haukur Örn Hauksson, hugmynda- og textasmiður hjá Prax, segist hafa sérstakt dálæti á leðurjakka sem hann keypti fyrir mörgum árum. Honum var sagt að leðurjakkinn hefði mikla sögu og hefur hann reynst honum sérstaklega vel. Haukur keypti leðurjakkan góða fyrir nokkrum árum af sam- starfskonu sinni. „Ég var að vinna í götuleikhúsinu og sam- starfskona mín þar seldi mér þennan jakka fyrir eitthvað mjög lítið,“ segir hann og bætir því við að þar á undan hafi hún átt hann í mörg ár. „Þetta er svona antík, en hann stendur alveg fyrir sínu og hefur reynst mér alveg rosalega vel.“ Haukur segir enn fremur að fyrri eigandi hafi sagt honum að mikil saga væri á bak við jakkann en hann segist þó ekki þekkja hana nægilega vel. „Það sem er gott við þennan leðurjakka er að ég get notað hann við öll tækifæri og ég geri það eiginlega. Ég get bæði gengið í honum svona hversdagslega og svo fer hann líka mjög vel við skyrtu og bindi,“ útskýrir Haukur. „Ég veit eiginlega ekki hvernig væri best að lýsa honum, ætli það sé ekki hægt að segja að þetta sé svona bæði og leðurjakki,“ segir hann og hlær. Haukur segir jakkann nokkuð lýsandi fyrir fatasmekk sinn. „Já, þó að jakkinn sé dálítið sérstakur er óhætt að segja að hann gefi góða mynd af fatasmekk mínum.“ valgeir@frettabladid.is Bæði og leðurjakki Haukur Örn Hauksson keypti gamlan leðurjakka af samstarfskonu sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Belti eru og hafa alltaf verið mikilvægir aukahlutir. Yfirleitt hafa stelpurnar verið til í að prófa ýmsar gerðir af beltum en undanfarið hafa strákar heldur betur tekið við sér. Vinsælustu karlmannabeltin þessa stundina eru rauð eða hvít og úr leðri. Margar líkamsræktarstöðvar ætla að hafa lokað um verslun- armannahelgina og langflestar breyta opnunartímanum eitt- hvað. Stórar líkamsræktarstöðvar eins og Laugar og Betrunarhúsið verða þó opnar alla helgina en til dæmis er lokað bæði á laugar- dag og sunnudag hjá Hreyfingu. Sólin hefur allt í einu látið ljós sitt skína að undanförnu og því tími til kominn að fara að þrífa glugga heimilisins svo við fáum notið sólskinisins til fulls. ALLT HITT [ TÍSKA, HEILSA OG HEIMILI ] GLÖS MEÐ KARAKTER Sumum pappaglösum tímir maður einfaldlega ekki að henda eftir notkun. HEIMILI 6 VINSÆLUSTU FYLGIHLUTIRNIR Gyllt, klassískt, pent og íburðar- mikið. Nóg úrval er af flottum fylgihlutum í verslunum í dag. TÍSKA 2 Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 4.40 13.34 22.25 Akureyri 4.08 13.19 22.26 GÓÐAN DAG! Í dag er fimmtudagurinn 3. ágúst, 215. dagur ársins 2006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.