Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 34
 3. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR4 Önnur Levi’s-verslun var opnuð í Kringlunni fyrir skömmu, en þar er eitthvað við allra hæfi. Árið 1873 gerðist þau stórtíðindi í tískusögunni að fyrirtækið Levi Strauss and Co. markaðssetti fyrstu bláu gallabuxurnar í heiminum. Margir vilja meina að fyrirtækið hafi allar götur síðan verið leiðandi afl í hönnun gallafatnaðar. Á Íslandi eru tvær verslanir starfræktar undir heitinu Levi’s Store, einu vörumerkja Levi Strauss and Co. og miðað við gott úrval dömu- og herrafatn- aðar ættu flestir að finna þar eitthvað við sitt hæfi. Um þessar mundir nýtur Engineer karla-línan frá Levi’s mikilla vinsælda hérlendis, en buxurnar í henni eru með snúnum saum og sumar sérstakar fyrir þær sakir að vera gerðar úr lífrænt ræktaðri bómull. Buxurnar í Blue-línunni kaupa þeir sem eru í leit að sérlega vönduðu efni, en þær eru merktar blárri stjörnu til aðgreiningar frá öðrum fatnaði. Svo er DNA-karlalínan vinsæl en mikið er lagt upp úr smá- atriðum á buxum undir því merki. Beinar buxur undir heitinu Levi’s 570 og Levi’s 571, sem eru niðurmjóar buxur, eru ágætis vísbend- ing um það sem er og á eftir að verða enn vinsælla í dömufatnaði. Það teygist á buxunum, sem eru jafn- framt lægri að framan en aftan. Útvíðar buxur frá Levi’s eru síðan tilvaldar fyrir þá sem ekki vilja eltast við tískustrauma en af þeim er nóg í verslunum Levi’s í Kringlunni og Smáralind í Kópavogi. roald@frettabladid.is Lífrænar gallabuxur Herrabolur á 3.490 kr. Herrabuxur á 13.990 kr. Belti á 2.990 kr. Herrabolur á 3.490 kr. Kvenbolur á 5.490 kr. Buxur í Blue línunni. Belti á 3.990 kr. 571 kvenbuxur á 11.990 kr. Engineer herrabuxur á 12.990 kr. Kvenbolur á 2.990 kr. Bootcut herrabuxur 512 á 13.990 kr. X E IN N A N 0 6 07 0 04 SÍÐUSTU DAGAR ENN MEIRI AFSLÁTTUR Svart og silfrað BOSS SELECTION ER LÉTTUR ILMUR FYRIR KARLMENN. Nýi rakspírinn frá Boss, Boss Selection, er léttur ilmur en um leið mjög líflegur. And- stæður mætast í ilminum en í topptóninum er angan af greipávöxtum og mandarínu og einnig er bleikum piparkornum blandað þar saman við. Í bland við þetta eru sedrusblöð, sedrusviður, moskus og ilmhampur. Umbúð- irnar eru afar karlmannlegar og nútímalegar, svartar og silfraðar og mjög fágaðar. - lkg Hönnuður umbúðanna er Lutz Hermann en hann er með tólf ára reynslu í hönnunargeiranum. Hæðasmára 4 • s. 544-5959 Erum að taka upp nýjar haustvörur. 70%-80% afsláttur af allri útsöluvöru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.