24 stundir - 02.10.2008, Blaðsíða 17

24 stundir - 02.10.2008, Blaðsíða 17
Sigurveig Káradóttir Kári Egilsson Egill Helgason Göngum til góðs til að sameina fjölskyldur sem sundrast hafa vegna stríðsátaka. Styrjaldir og náttúruhamfarir sundra fjölskyldum víða um heim. Landssöfnunin „Göngum til góðs“, þar sem sjálfboðaliðar ganga í öll hús á landinu og safna framlögum, er að þessu sinni helguð leitar- og skilaboðaþjónustu Rauða krossins. Rauði krossinn hjálpar fólki að finna horfna ástvini og sameinast þeim. Landssöfnun Rauða krossins, laugardaginn 4. október. Sjálfboðaliðar skrá sig á www.raudikrossinn.is eða í síma 570 4000 í 2 klst. hressandi göngutúr fyrir gott málefni. kostar birtingu auglýsingarinnar.Fí t o n / S Í A Sameinum fjölskyldur

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.