24 stundir - 02.10.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 02.10.2008, Blaðsíða 1
Fjölskyldum sem fá matargjafir frá Fjölskylduhjálp Íslands og Mæðrastyrksnefnd í hverri viku hefur fjölgað um marga tugi frá áramótum. Síðasta úthlutunardaginn fyrir mánaðamót fengu á fjórða hundr- að fjölskyldna matargjöf hjá þess- um aðilum. Aðalheiður Franzdóttir, fram- kvæmdastjóri Mæðrastyrksnefnd- ar, segir komum atvinnulausra hafa fjölgað og hún óttast að þær verði enn fleiri vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Fleiri fjölskyldur en áður hafa einnig beðið um aðstoð vegna kaupa á fatnaði og öðru vegna skólagöngu barna. Hjálparstarf kirkjunnar veitir aðstoð vegna skólabyrjunar og einn- ig styrk til tómstunda- starfs barna. Margir fá aðstoð til að kaupa skólafatn- að fyrir börnin Yfir 300 fjölskyldur fá vikulega matargjafir »2 Baltasar Kormákur fer með aðalhlutverkið í kvikmynd Óskars Jónassonar Reykjavík-Rotterdam sem gerð er eftir handriti Arnalds Indriðasonar. Myndin verður frumsýnd á morgun en þar fer Baltasar með aðalhluterk í kvikmynd í fyrsta skipti í tólf ár. Í viðtali við 24 stundir segir Baltasar m.a. frá því hvernig hann varði fyrirtæki sitt Sögn gegn efnahags- hruninu með því að selja eignir þess á réttum tíma. Aftur í aðalhlutverk 24stundir/Kristinn „Var búinn að draga mig út úr því að leika“ »32 24stundirfimmtudagur2. október 2008188. tölublað 4. árgangur Tíramísú ostahusid.is 575 1230 BILALAND.IS Úrval notaðra bíla á bestu mögulegu kjörum Erna Hrönn Ólafsdóttir syngur með hljómsveitinni Buff í þáttunum Sing- ing Bee á Skjá einum og skemmtir sér vel fyrir framan myndavél- arnar. Söngflugan SJÓNVARP»28 Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson efna til SMS-söfnunar í sjónvarpsþætti sínum fyrir tveggja ára stúlku, Ellu Dís Laur- ens, er glímir við erfið veikindi. Söfnun GameTíví FÓLK»34 1 3 -1 2 0 VEÐRIÐ Í DAG »2 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stend- ur fyrir sýningu í Orkuhúsinu sem sýnir ýmsa muni sem listamað- urinn da Vinci teiknaði á sínum tíma. Da Vinci í Orkuhúsinu »24 Anna Lind Björnsdóttir var 89 kíló fyrir rúmu ári. Í dag er hún 57 kíló eða 32 kílóum léttari. Hún þakkar árangurinn hreyfingu og breyttu mataræði. 32 kílóum léttari »26 Matthías Már í Popplandi stendur fyrir endurreisn vinsældalista Rásar 2 þar sem hlustendur fá að kjósa hvaða lög þeim líkar best við hverju sinni. Vinsældalisti Rásar 2 »38 ÍÞRÓTTIR »20 Silfurdrengurinn hjá Sävehof Ný þjóðhagsspá gerir aðeins ráð fyrir tímabundnum samdrætti og síðan hægum bata og hagvexti frá 2010. Í forsendum fjárlagafrum- varpsins er gert ráð fyrir hækkun áfengis- og tóbaksgjalda, olíu- gjalds, vörugjalds af bílum og elds- neyti og bifreiðagjaldi Gert er ráð fyrir að bifreiðagjöld hækki um 11,5% í byrjun næsta árs og sömu- leiðis kílómetragjald, sem lagt er á bíla, sem eru yfir 10 tonn að þyngd. Hækkanir eiga að verða til þess að skattarnir haldi raungildi. Óvissa um forsendur fjárlaga- frumvarps er viðurkennd og stjórnarandstaðan telur annað eins málamyndaplagg ekki hafa komið fram á Alþingi um langa hríð. For- maður Framsóknar telur óþarft að ræða einstaka liði og formaður VG telur þjóðhagsspá nánast skot út í loftið. Að mati Árna Jóhannssonar, for- stöðumanns mannvirkjasviðs Sam- taka iðnaðarins, eru uppsagnir að undanförnu aðeins byrjunin. Nokkur verktakafyrirtæki sögðu í gær upp rúmlega 100 starfsmönn- um samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun Íslands. „Öll átján þúsund störfin í byggingar- iðnaðinum eru í bráðri hættu. Lík- lega munu þúsundir starfa tapast á næstunni vegna gengisfalls krón- unnar. Menn verða bara að fara með bænirnar.“ Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, segir að til halda í við afborganir af tíu milljóna íbúðaláni í erlendri mynt, frá 2007, hefðu laun þurft að hækka um 60.000 kr. en hafi hækk- að um minna en helming þess. Öll störf í stórhættu  Þjóðhagsspá óviss og þúsundir starfa í uppnámi  Nú biðja menn bænir NÁNAR »16,18 ➤ Erlendir bankar vilja ekkilengur versla með íslenskar krónur. ➤ Gengisvísitalan endaði í201,99 í gær og danska krón- an langt yfir 20 krónum. KRÓNUHRUNIÐ Lögreglan hefur sent mál ofbeldis- föður til ríkissaksóknara. Er hann grunaður um hrottalegt ofbeldi gegn börnum sínum, m.a með því að beita eggvopni, og verður lík- lega ákærður fyrir alvar- lega líkamsárás. Mál hrottapabba til saksóknara »2 Efnahagsbrotadeild ríkislög- reglustjóra hefur lokið rannsókn á meintum bókhaldsbrotum Guð- mundar Jónssonar í Byrginu. Hann gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur. Fjársvik og óráðsía í Byrginu »4 »12

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.