Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1984, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1984, Blaðsíða 16
Veldur geislun af reykingum krabbameini? Það kemur engum á óvart .Jengur, að reykingar geti valdið lungnakrabba. Hið óvænta er aft ur á móti, að nýlegar rannsóknir benda til þess, að orsök krabb- ans kunni að vera geislavirkni, en ekki efni í reyknum. „Ég býst við því, að á næstu árum muni það koma í ljós, svo að nær óyggjandi sé, að lungna- krabbi stafi að mestu leyti af geislavirkni,“ segir Edward Martell, efnafræðingur við stofn- un, sem fæst við rannsóknir á andrúmsloftinu, í Colarado. Hvernig verður tóbaksreykur geislavirkur? Tóbaksjurtir taka í sig geislavirkar samsætur (ísót- ópa), svo sem eðlilegt er, úr jarð- veginum og fosfatáburði. Laufin safna þeim einnig. Hin örsmáu hár þeirra hafa límkennt yfir- borð, sem „veiðir" loftflutta, geislavirka ísótópa, sem hafa tengst rykögnum. Reykingamaður andar að sér mörgum þessara geisluvirku efna. Líkaminn getur aðeins skil- að frá sér geislavirkum samsæt- um, sem hafa bundist ögnum, sem uppleysanlegar eru í vatni, en þær, sem eru tengdar óupp- leysanlegum ögnum, eins og til dæmis úr sígarettutjöru, verða eftir í lungunum. Magn geislunar í hverri ögn er lítið, en agnirnar safnast í „heita bletti", þar sem berkjurnar (bronchi), pípurnar, sem liggja inn í lungun, greinast. Þessar kvíslar, þar sem krabbamein myndast oft, safna tiltölulega miklu geislamagni á nokkrum áratugum. „Það er nægilegt magn til að skýra krabbamein," segir Martell. „Það er enginn vafi, að geislavirknin gæti verið ein að verki, en efni í reyknum kunna einnig að eiga einhvern hlut að máli.“ Reykingamenn fá annað magn af geislum frá geislavirkum sam- sætum, sem safnast innanhúss í óhreinindum, byggingarefni og lausareyk af þeirra eigin tóbaki. Þegar lítið er um ryk og aðrar agnir, bindast hinar geisluvirku samsætur yfirborði herbergis og eru skaðlitlar. En þegar logandi sígaretta fyllir herbergið reyk, bindast geislavirku samsæturnar í staðinn ögnum, sem berast með reyknum. Og menn anda þeim að sér. Þeir sem ekki reykja geta einnig verið í hættu. Rannsóknir sýna, að svo mikið sem 70% af geisluninni frá tóbaki fari í lausareykinn, sem fyllir her- „Þegar tóbak brennur, fara geislavirkar samsætur (ísótópar) á laufi þess inn í lungun ogsafnast fyrir í „heitum blett- um“, þar sem bifhárin eru ekki nægilega virk til að reka þær burt. Af þeim sökum getur myndast krabbamein.) bergið. Þó að lungu þeirra, sem ekki reykja, séu nógu heilbrigð til að losa sig fljótt við agnirnar, telur Martell, að geislavirkar samsætur geti safnast fyrir í öðrum vefjum og valdið erfða- fræðilegu umróti, sem gæti leitt til krabbameins. —1*1—~ •L- ■ 'a M 'o T A & ; t L ú 5 U A A R A L A Cx A T 1 '0 5 K A P N A B U R A P s M A S) A 5 1 N N U : *U/ K 'l L L I N Ai D b M 1 Ð A L A L U R T L A Ck L ú R l R «( u /C F ■ A R R A r Ð •(-/} S K O £ L D H ú s B D R £> '0 Ck 1 L D A R e F I R r o N A F 1 N N A A Þ R E 1 N ■ , 7 £ R \T''“ 1 Ð B A L 1 I E T ' A Ll R A N A -i -ii* m. y L 1 M N 4 A P i R A N U A R R A H Á L A R . ‘T A N A R A O K l Ð A R K A $ T R A fc Cl. r A V'.;' S A N N A ‘■i F L A r A R T u N ú A ■ 1 L M u R E L A 4 A R 'o . N N' Á F r A R 1 ú t- e T N A L ■ - R N N í 5 A Ð S r o £> 1 N A y J o N U n K A R R ■ s A L R A s I N Á S rsi :, £ M R E N ú l R Á L 5 £ V 1 N N N FL í A T T £ u c> R A R T Li R T i N ’O T 1 N N Á r I 5 N D ~R T . % ) ■ l-- \ [a / . HRt'iKH Hl?ós- AK tWTTA Lamd K’ARL- M&HN ■ INA ICoRn ■hiníT- A T Keha- aM i {S gHNA- SÓ4A?. - imm ® ■ iW^fíVBW lí®F M 5LA4- 6<?AM- AR, FÆÚIA 5 un veism 1 ■ Röhd- i (O H Ilf HRems- AR fAKRA- MMU\ POKfl * • '^lí'iSsEÍS FÉLAÚ PlUD - LIND/N i , L-'l F- FÆRl (ÍREINÍ- IR. LAFSÍSA G.RlN0|(J^ W(\Fd VoTAR 6.EN6.I 2£/níS WWFA + JKHLO- viENlJ 1 L’iKMflS- Hlht l 'MEAT- IRMKA LÆTI Kw arusl- A.N DllELST 'I M\a^~ 1 N U &ToR- FlJót ÍTT- FM KRE55 5TiRl ItoRm- íoeir DMEL5A ARG? 1ÁVL.LT LA R. ístum IlmA 6e/N Aular. rveiR ASK l’lFf/CRl MRK;- lUL h'a,- V/AÍJ- 1 N FoKFAfc- 1R.INN HATue- Task KomA Eipi - K£NN - is- STAP\(\ 5K£LP- INC^ 'A l HÖMCi- /N foo - tfi'Nb' lí> Hkr'ii) 5TRI9A \> \ £> 4- M £.- ÍFLLL DýR ÆR 'oí*AHn- 5TÆí)l(í\ 4Rof- A£RÐ- U|t C.CLO- F'er WfítliFR- av + K«.o?pl Kv/KÐ v£;n- AÐI 1 5PIUÐ ’/L'at 5I4AÍ) TötZ/\ Sté£T- U(R Bárah KR'flTTI JMKLAIH AÍC.S.TIR F'e&i IDKAR. 5KAP- RAUH A + \VC ' ftÁlHK )KJÁTa DLOTAA V PÓÐuR- A-ÐILO Au,©- MÓ-ÐO.- A€> l í>T DUCLt- DR l NN 1 fÁMtl 66 K K- i sr V l£> ýLFRflR. \JtRK- FÆRl MALA ÚREIM KlALNlí> RmEM- V rÁSA '/ S ÐlKítU VIMDUR VJI\LL- AN NA / > DRSKK +• - A l , c? p r«'e STAKT 5K1lT A EfTlR R'mJ- Dv' í\ 'K'/K'- 5?M i 5AFaj | 7 5AR?imn T I L NiH4A RÖLT Klat- ARH- IR HAFH- aem SK.ST. Ahalp J Ti?R- N /CNO ruMHA Ke-yRA IhLotm- I A5.T HiTA • 5Æl- AÆt i Ki/ÆPA KFSAi We/MiR U’- -+ FRuk- EF/JI Iata r UF ifrv-sMR- ■ iHM * ► OVEBURSTKYSGINGAR FOK-ELDINGA- OG VATNSSKAÐATKYGGINGAR TRTGGING HTs=>

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.