Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1984, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1984, Blaðsíða 2
Beinaleifar sýna að hvalir hafa gengið Steingervingar hafa ekki fund- izt nema af hundraðasta hluta af einum hundraðasta allra þeirra lífvera, sem einhvern tíma hafa verið til. Og það er sjaldan, sem vísindamenn rekast á „missing link“ — týndan hlekk, millilið, sem brúar bilið milli tveggja teg- unda. En fyrir nokkrum árum töldu steingervingafræðingar sig hafa fundið einmitt slíkan hlekk í Pak- istan. Um var að ræða bein af dýri, sem hefði alið mestan aldur sinn á landi, en hefði þróast til að verða sá hvalur í sjónum, sem við þekkjum nú á dögum, fyrir meira en 50 milljónum ára. En þeir gátu ekki fært sönnur á það. En eftir að hafa rannsakað beinaleifarnar nánar, segjast þeir nú vera færir um það. „Þessi steingervingur," segir Philip Gingerich, forstöðu- maður steingervingasafns háskól- ans í Michigan, „sannar til fulln- ustu gamla tilgátu." Hinn stein- runni hvalur, sem hlotið hefur nafnið Pakicetus inachus, er tveimur milljónum ára eldri en nokkur, sem áður hefur fundist, segir Gingerich. Teikningin er gerð samkvæmt steingerfíngum afhvölum, sem virðast hafa leitað sér að æti í sjó, en lifað að öðru leyti á landi. Hópurinn, sem gerði þessa upp- götvun, fjórir vísindamenn, raðaði saman þáttum sögunnar út frá beinum miðeyra Pakicetusar. Bygging beinanna og tilhögun leiddi í ljós, að dýrið hafi ekki get- að heyrt almennilega í sjónum, en það bendir sterklega til þess, að það hafi lifað á landi. Gingerich vekur athygli á því, að í landdýr- um, að meðtöldum mönnunum, séu hljóðhimnurnar — sem titra, þegar hljóðbylgjur faila á þær — umluktar beini, sem sé þéttara en loft. „Ef maður stekkur út í laug, er líkami manns skyndilega jafn- þéttur og efnið, sem umlykur mann. Eyru okkar heyra ekki al- mennilega í vatni, við getum heyrt hljóð að vissu marki, en getum ekki greint, úr hvaða átt það komi.“ Nútíma hvalir hafa leyst þetta vandamál með því að einangra hægri og vinstri miðeyrnabein með froðukenndum vef. Ennfrem- ur segir Gingerich: „Þeir nota ekki lengur hljóðhimnuna til að heyra. f staðinn nota þeir and- stæðuna milli hinna mjög svo þéttu miðeyrnabeina og hinna mjúku vefja umhverfis og heila- kúpunnar." En Pakicetus hafði engan froðukenndan vef. Og bein hans fundust í gömlum árfarvegi, en ekki þar sem sjór hafði verið, og þar fundust einnig steingerv- ingar af nagdýrum og forfeðrum kinda og svína. „Það er líklegt að ætla, að hann hafi sótt fæðu í sjó- inn, og að þegar hann hafi haldið heim á leið að kvöldi, hafi hann synt upp eftir fljótinu og klöngr- ast síðan á land upp,“ segir hann að lokum. Þýðing þessara fáu, steinrunnu beina nær langt út fyrir stein- gervingafræði varðandi hvali. „Þetta minnir á Rosetta-stein- inn,“ segir Neil Wells, einn fjór- menninganna. Og hann bætir því við, að þessi fundur hreki ýmsar röksemdir fylgismanna sköpun- arsögunnar, en þeim hefur vaxið ásmegin á undanförnum árum í baráttu sinni gegn þróunarkenn- ingunni. (Aths. þýð. En hver var þessi Rosetta- steinn? Það var steintafla úr dökku basalti, sem fannst árið 1799 í bænum Rosetta í Egyptalandi í einu af mynn- um Nílar. Þar sem á hana var höggvin hliðstæð áletrun á grísku og með forn- egypzkum táknum og myndletri, var þar með fundinn lykillinn að ráðningu á hinu forna letri Egypta.) <tÚL(. *tt E NCN) RAUÖnrmttur Sveslstuiirauiur f AprilíO.%uv*rí»utMr IpliisíMutuf . <&' Énía- Rabarbara £ á j 9 mn a ÍS Þér getið valið á milli 6 tegunda af Kjarna ávaxtagrautum. Jarðaberjagraut, apríkósugraut, sveskjugraut, rabarbaragraut, eplagraut eða rauðgrauts. íslensk framléiðsla. Hollur og bragðgóður grautur unninn úr ferskum ávöxtum. Ávaxtagrauturinn er tilbúinn, aðeins þarf að hella úr fernunni á diskinn, mjólk eða rjómabland út á, ef vill. Hentar við öll tækifæri, allsstaðar. Framleiðandi: Sultu og efnagerð bakara 2 MYNDAGATA Gullskipiö liggur enn grafiö I sandi, en uppgjöf er ekki til I oröabók leitar- manna þótt á móti hafi blásiö, enda standa þar aö verki sannir dugnaðar- forkar. Verölaun hlutu: 1. verðlaun — kr. 4.000,00: Brynja Stefánsdóttir, Hólavegi 39, Siglufirði. 2. verðlaun — kr. 3.000,00: Þorvaldur Þorvaldsson, Bjarkargrund 18, Akranesi. 3. verðlaun — kr. 2.000,00: Orri Jónsson, Hátúni 14, Vestmannaeyjum. ** RF . Sj ■. ír rtöRA •r UC.A ÐKLÍit ii — K 'A T U R 4- T 'o L A 5 V £ / N Aí T L e F ’u’tZ /. £ Ð u c, ierjti 5^5 R t> 1 R L fu«M A A rof« HMIII R T ’o L 1 33 R £ M M A N if L t L £ 4 Áiir, I S*U St-Á L A a A N r,ir,Av T R £ 1 N A s T 9 o. ^ nAuuf £ LYKKÍA /t T A * R 1 Ð A N Áxir* H n r T PíÍKI A R 1 “r £ 4 i 5 T o © 'A M u M NAUM s 'a R KAVIAI R Á M íiwr' N A 4 A P / L L A ^ Í>A« 4 R A N N R 'l K 1 ...... A p A J> 1 fl L fl A rior Lon J A T A Ttti: N 'l U L«Ttt K u iviLr 5 N A R PHEIT bt «eiK / £ K / jífer B B Mön UtL ) K A R N lli-L M«L*« S P R 1 K L A SKý r i-róMi B L 1 K r’.*L s T ö /'loí.Lá c,*,r, f K A L D A 5 K R 'A w L A u r i N A “VF fNDlHC M A L r £ L tKVlt MfWNI 9 F A R LK xuí £ SPfCTl H s K A iL M Á Ý 4 u K j ö L Kl'AÁ trn i / V A S3 O 5 r A &K5 A u Ð <Á A S T Hunw 4 R £ y b SJÓR L A Þícp 10 r r ö P P u N A ■ R AHNA 'A R A M N A / N N p U s írrír r p L 1 Jallav á R £ r u K |ii; R V £> 4 1 NiíJR. T.Y R A Kimi ] C R U fc 5 1 K BiUm u N A UlHI riliLA* R -INI* V RfúN b fVf-'W, u KtOUÍ FA«IC r / £> 1 N A A K R A R f s T 'A 1 4 F 1 © * f * L A K Á R A Ulti Ð Röska HUUM m 5 b R íÉÍ R Æ © VsV + L N K W R 'o s. K L b F E S r U R SKIIFA K u M ?J* 4 IV A T A S 1 Ciuint ■ IHT L b N 1 R ÚL0N AV R o T N A R N A MÁC- K K £> 1 N N IxVri* M 'A 5 A J«ö«« 4 R A u T 1 N N 4 'V"/' F / N N A R nrrn; A T 4 £ 1 R r*cvTj rvV M A T A fAMC. N ' i - A A SS N u S A R BV4C- INC»K H A l L L A R SoivA bmTI ■R A 4 N A ÍLát < K 'A L l'ATN Aí P 'IuaÁ R 1 £> i L i. 'v;' D £ R ö R N iafha Iamah L £ 5 ÍÁN- FUtl / A L L E S Éf R 1 T f'm A R. A 4 m s I L A S T L A R 1 Ð T A K u N u N A s K / R TÍFf N / WÍ4 ÓCMIN - 1 s 1 £> TUNHA FlAU A M A W N A p R A £ F«Vn r 1 Í-’A B U W A É/ A N H A HAF T U C, u R Sj±. 'A — S K A u T u M ÍPWM F ■ * ) o A N S 1 fog- R«rr>i u M R A í> o K u R VID 4 Æ L A p / í s r 1 R £DL- IO Æ Ð 1 © DuC- i 1 N K L E r T A R KROSSGÁTA Verölaun hlutu: 1. verðlaun — kr. 4.000,00: Þórarinn Jóhannsson, Kleppsvegi 122, Reykjavlk. 2. verðlaun — kr. 3.000,00: María Pálsdóttir, Ásabyggö 11, Akureyri. 3. verðlaun — kr. 2.000,00: Kristine E. Kristjánsson, Hvassaleiti 24, Reykjavlk.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.