Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1982, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1982, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu r rncr" ItUKVISI Aular PVR IÐ t/xUM URlWW ÍAM- Hct. m V e L —> R Ú M T —> u M > 'o Wm* Æ & A FuttAB. TÖVC A R A R (L R % B / s L u M K u R 5Pfb lSt7K~ AU4UM 'A T T A o ,Ti I Kxoii MA«K i’!rX K U s A RAUJ Pl»<- uninn M A 5 ðJAVl- iTfít> IR A R (t h R 'o 1 TTj MMÍAff MJ ý HÍIM- KtHUH N T b L 1 N N T 'o L A R fvem £/NJ| s S l-O* PtoUA 'A. R Æ í> l \ 5S 'o i) A L K«u-- AHM. ívílc- Æ P A N D 1 SKAM T A jö fUíLKl •*" N 1 R F 1 L E N T ’o R \ 5KU- ÓkVAR EHD- \HR 0 m1 6oRS FHKU*. jru+Tu «rW. ýA © A N Á F/tri b L KL'ARAt SÓlVA L ý K a R A F L A R Æ. T L A R K U ■R R. T* í e K t£N 'O M Á L ú A íezi«i« UM- 1 N r *“ ?kíí A 7 S verk- A U S A Burt u ÞakkaR »r<©>« ú A R N \ R P^T~~ 5 A JR N A R ú M 1 N U Stáv- A S> Á Ý L 1 ■ D R T T IÐM- AftAlf- Kier/N B A K- A, R A KtJÆP- UR. cfi' T T ^ 1 'IL'PiT V DRVHKhR ■ LEmn V Híaum {C^' svce l MkÚMS- WhFNS 1 W— Tfr \»| V -> l LF\- NP- 5 V - /EÐI “X •*>* MMÍNÍ NAFN hdAS m HA&HAÐ í?f\UÐA TAM&.I RÁwt>ýR 1 SVALI MfcRVC- F\ VVC- UftlY>í fJ k s p 1 u. , V / T H’^'/ÚC.UR. flULAR DAUlR 5TF/WA + ; 8 E/N- /N VftTL- AR TRMllt AKA Burt ToTTI ÓÞokka PF/4AR &ISTIR út£>A- 12ÍGN Bor<c AS>1 FPL“ LeccRi íflMr VÁLT. FeH- S£TXJ- IW L. \ S£ FA í?\ÐA CsfcClM + G.KT IS pNVJWie é MÁT- UR fÍTAU. RfvFfAR '/ pAVCl D-7RA a*>PA RbMU. TALA FRoS- lf> 'OTTI VAfl Ö&.M UMfXAHI 5 LARK spil- l£> KIAWWS- M/\T M Turt ÓINMIR 'OSKA K M£1VC- Uff. /Í.ÁT 0RASIC- AR. Féuux MVNT VEKIC- F/ERI KuJ) Hús TIL e mo- ikn; MEfiTsta + Klöku/i * UNttflOI cto E’noiwCi • • F/tílAN + dReiMílL, * • Karpov teygði sig oflangt Eftir yfirburði Karpovs í heims- meistaraeinvíginu viö Korchnoi t fyrra hafa fáir eöa engir leyft sér að draga í efa aö heimsmeistarínn væri elíki vel aö titli sínum kominn. En nýlega fengu efasemdarmenn vatn á myllu sína er Karpov stóð sig slæ- lega á miklu skákmóti í Mar del Plata í Argentínu. Að lenda í þriðja til fjórða sæti á eftir þeim Timman og Portisch hefur að vísu aldrei þótt slakur árangur, en til heimsmeistar- ans þykir samt rétt að gera miklar kröfur, sérstaklega eftir frábæran ár- angur Karpovs á mótum, fyrstu ár hans sem heimsmeistara. Á mótinu í Mar del Plata tapaði Karpov í þriðja sinn fyrir Timman og er nú marga farið aö langa til aö sjá einvígi milli þeirra tveggja, en sem kunnugt er náði Timman öðru sætinu á alþjóðlega stigalistanum af Korchnoi nú um áramótin. Það eru reyndar hætt að vera nein stórtíðindi þó Timman skjóti Karpov ref fyrir rass, en er heims- meistarinn geröi örvæntingarfullar tilraunir til að ná hollenska stórmeistaranum að vinningum undir lok mótsins hlaut hann annan skell og það stóran. Það var ungur heimamaður, argentínski alþjóðameistarinn Garcia-Palkermo, sem lagði Karpov að velli og geröi það meö út um vonir hans um að ná efsta sæti á mót- inu. Skákin er að því leyti athyglisverö aö Karpov fellur í gryfju, sem margir féllu í gegn honum hér áöur fyrr, þ.e. hann 16 sprengir sig í stöðu þar sem ástæða var til aö fara að öllu meö gát. Að auki er skákin skemmtileg og reyndar er Garcia-Paiermo stigalægsti skákmaður sem Karpov hefur tapaö fyrir í heilan áratug og annar al- þjóðameistarinn sem hann tapar fyrir síöan hann varð heimsmeistari. Sá fyrri er Igor Ivanov sem flýöi nýlega til Kanada. Hvítt: Garcia-Palermo Svart: Karpov Nimzo-indversk vörn. 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — b6 Drottningar-indversk vörn, en eftir næstu leiki kemur upp heföbundin staöa úr Nimzo-indverskri vörn. 4. Rc3 — Bb4, 5. e3 — 0—0, 6. Bd3 — d5, 7. 0—0 — Bb7, 8. cxd5 — exd5, 9. Re5 — Bd6, 10. f4 Hvítur treystir riddarann á e6 í sessi. Svartur verður þegar að ráðast gegn mið- boröinu til að gera haldið jafnvæginu. 10. — c5, 11. Df3 — Rc6, 12. Bd2 12. Dh3 er hvassari og tvíeggjaðri leikur og gegn heimsmeistaranum er víst betra aö hafa vaðið fyrir neðan sig. 12. — cxd4,13. Rxc6 — Bxc6,14. exd4 — Dd7, 15. f5I Hvítur stendur nú greinilega heldur betur vegna yfirburða sinna í rými. 15. — Hfe8, 16. Bf4 — Re4l? Karpov reynir að blása lífi í stööu sína. 16. — He7 kom einnig til greina. 17. Bxd6 — Dxd6, 18. Bxe4 — dxe4, 19. De3 — f6 Annars leikur hvítur 20. f6 og nær sókn. 20. d5! — Bd7 Svartur gat ekki drepið peðiö, því eftir 20. — Bxd5, 21. Had1 — He5, 22. Hd2 — Hd8, 23. Hfd1 — Dc6, 24. Rxd5 — Hexd5, 25. Db3 vinnur hvítur. 21. Had1 — He5 22. Rxe4? Hvítur er of bráður á sér og nú nær svartur mótspili. Eftir 22. g4! getur hvítur síöar sótt aö svarta peðinu á e4 í rólegheit- unum, meö Hf4 og Hd4. 22. — Db4, 23. Hd4 — Dxb2, 24. Hf2 Er hvítur lék 22. leik sínum hefur hann e.t.v. talið sig geta leikið 24. Rxf6+ — gxf6, SKAK 25. Hg4+ — Kh8, 26. Dh6 í þessari stöðu, en sér nú aö svartur getur varist meö 26. — He7! því peöið á f6 er valdaö. — Db1+, 25. H»1 — Dc2 Eftir 25. — Dxa2? vinnur fórnin 26. Rxf6+! Nú er 26. Rxf6+ hins vegar svaraö meö 26. — gxf6, 27. Hg4+ — Kh8, 28. Dh6 — Dc5+ og stöan 29. — Df8. 26. Hf2 — Db1+, 27. Hf1 — Db5 Hér heföi Karpov betur sætt sig viö jafn- tefli, því staöa hans er viðsjárverö. 28. a4 — Da5, 29. d6 — Hxf5, 30. Hc1 — Hd8, 31. Hc7 Hvítur hefur nú frábær færi fyrir peðið, en að vanda tekst Karpov að finna trausta varnaruppstillingu. 31. — He5, 32. h3 — Kf8, 33. Df4 — He6. 34. Rc3 — a6?l 34. — De5 var öruggara, en vegna stöð- unnar í mótinu varð heimsmeistarinn aö vinna þessa skák. 35. Hd5 — b5, 36. Dd4! Báöir keppendur voru nú komnir í tíma- hrak. Svarta drottningin er lent í miklum vandræöum og í framhaldinu nær Karpov ekki að leysa úr þeim. 36. — Hee8, 37. axb5 37. — Be6?? Afar slæmur afleikur. Eftir 37. — Da1+, 38. Kh2 — axb5 hangir enn allt saman hjá svarti. 38. Ha7! — Hd7, 39. Hxa6 — Dd8, 40. Hc5 — h6. Það hlýtur aö hafa veriö ömurlegt fyrir Karpov að rannsaka þessa gertöpuöu biðstöðu. 41. Hac6 — Kg8, 42, b6 — Kh8, 43. Rb5 — Hb7, 44. Rc7 — Bd7, 45. Rxe8 — Dxe8, 46. Hc7 — Hxb6, 47. Hc1 — Hb8, 48. Kh2 — Hd8, 49. H1c3 — Df7, 50. He3 — He8, 51. He7 — Hxe7, 52. dxe7 — Be8, 53. Dc5 — Kh7, 54. Hc8 — Bd7, 55. Hf8 — De6, 56. Dc2+ — f5,57. Dxf5+! og svartur gafst upp.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.