Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1982, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1982, Blaðsíða 12
— SKAK Sama fléttan gaf Kasparov tvo vinninga Þessi fyrirsögn kemur vafalaust spánskt fyrir sjónir, því eins og allir vita er aöeins einn vinningur til skiptanna í hverri skák. Svo merki- lega vildi hins vegar til á síðasta skákþíngi Sovétríkjanna að hinn 18 ára gamli stórmeistari Garry Kasp- arov tefldi tvær næstum nákvæm- lega eins skákir í 13. og 14. umferð mótsins við stórmeistarana Timo- shenko og Dorfman. Kasparov hafði hvítt í báðum skákunum og vann þær báðar eftir að hafa fléttaö glæsilega. Enfíinn ætti þó að halda að hér hafi verið um tilviljun að ræða. Fyrri skákin var auðvitað „sú ekta" og hin- ir keppendurnir á mótinu fylgdust spenntir með framvindu mála, því afleiðingar mannsfórnar Kasparovs voru allt annað en ljósar. Nóttina á milli skákanna tveggja hefur Dorf- man síðan talið sig finna veikan blett á fléttunni og því ekkert haft á móti því að leyfa Kasparov að tefla sömu stöðuna aftur. Ýmsir bjuggust við því að Kasp- arov yrði fyrri til að breyta út af, svona til öryggis, því verið gat að Dorfman hefði dottið niður á örugga vörn um nóttina. Stórmeistarinn ungi treysti hins vegar athugunum sínum ti hins ýtrasta og vildi a.m.k. fá að sjá nýjungina. Að því leyti minnir hann á Bobby Fischer, sem oftast var reiðubúinn til að tefla sömu afbrigðin aftur og aftur þó andstæðingar hans hefðu getað verið búnir að liggja yfir þeim í mánuði. En endurbótin í skák þeirra Kasp- arovs og Dorfmans dróst og það var loksins í þrítugasta leik að hinn síð- arnefndi spilaði trompi sínu út. Reyndar var ekki seinna vænna, því einmitt þá hafði Timoshenko leikið augljósum afleik. En stórmeistarinn frá Lvov sem eitt sinn varð skák- meistasti Sovétríkjanna, reyndist hafa metið stöðuna rangt og eftir nokkra sérlega markvissa leiki af hálfu Kasparovs var augljost að staðan yrði ekki varin, þrátt fyrir liðsmuninn. Eftir 43 leiki varð Dorfman síðan að leggja niður vopn, en daginn áður hafði Timoshenko einnig gefist upp eftir 43 leiki. Mikill sigur yfir Kaspaov, sem tókst að sýna fram á réttmæti tví- sýnnar fórnar, jafnvel þó andstæð- ingur hans hefði haft heilan sólar- hring til að finna Akkilesarhæl hennar. Við skulum nú líta á þessar skákir og gefa sérstakan gaum byrj- anaafbrigði því sem stóðst þessa eldraun. Hvítt: Kasparov (Sovétr.) Svart: Timoshenko (Sovétr.) Slavnesk vörn 1. de — d5, 2. c4 — c6, 3. Rf3 — Rf6, 4. Rc3 — e6, 5. Bg5 — dxc4 Botvinnik-afbrigöiö svonefnda sem leiöir til geysilega tvísýnnar stööu, en hefur veriö mjög vinsælt nýlega. 6. e4 — b5, 7. e5 — h6, 8. Bh4 — g5, 9. Rxg5 — hxg5 Hér á íslandi hefur Alatortsev- afbrigöiö 9. — Rd5l? átt töluveröu gengi aö fagna, þó þaö sé taliö vafa- samt. 10. Bxg5 — Rbd7, 11. exf6 — Bb7, 12. g3 — c5, 13. d5 — Db6, 14. Bg2 — 0-0-0, 15. 0-0 — b4,16. Ra4 Fyrr á Sovétmeistaramótinu reyndi Jusupov hér 16. Hb1l? gegn Sveschnikov meö hugmyndinni 16. — bxc3, 17. bxc3 — Da6, 18. Hxb7l, en svartur svaraöi einfaldlega meö 16. — Bh6, 17. f4 — Da6 og náöi síöan frumkvæöinu. 16. — Db5, 17. a3! Rétt áætlun. Kasparov leggur ofurkapp á aö brjóta sér leiö aö svarta kóngnum. 17. — Rb8, 18. axb4 — cxb4, 19. Be3 — Bxd5, 20. Bxd5 — Hxd5, 21. De2 — Rc6, 22. Hfc1 — Ra5 23. b3! Svartur hefur öflugt liö á miðborð- inu og þaö duga því engin vettlinga- tök til þess aö hrinda uppbrotsáætl- uninni í framkvæmd. Þannig dugar 23. Bxa7 tæplega vegna 23. — Kb7, 24. Bb6 — Rb3, 25. Hxc4 — Rxa1, 26. Hc7+ — Kb8 og svartur sýnist úr hættu. 23. — c3, 24. Rxc3! — bxc3, 25. Hxc3+ — Kd7, 26. Dc2 — Bd6, 27. Hc1 — Db7, 28. b4! — Dxb4, 29. Hb1 29. Hc7+ — Bxc7, 30. Dxc7+ — Ke8 dugir ekki. 29. — Dg4, 30. Bxa7 Nokkur aðskota- orð í íslensku Sigurður Skúlason magister NEON, gastegund, unnin úr andrúmsloftinu (OM). Neon er frumefni meö tákninu Ne. Oröið er komið úr grísku og er hk. af neos sem merkir: nýr. Þ. Neon, d. og e. neon. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1922 (OH). NERFUS, taugaóstyrkur (OM). Orðiö er komið af lo. nervosus í latínu, en þaö orð er komið af nervus sem merkir: taug. Fr. nerveux^ e. nervous. þ. nervös. d. nerves (OH). Finnst í ísl. ritmáli frá 20. öld, ýmist stafsett nervus eöa nervös (OH). Ég heyrði fyrri orðmyndina oft í talmáli á öörum tug aldarinnar. NETTO, aö frádegnum kostnaöi (OM). Orö- ið er komið af lo. netto í itölsku sem merkir: hreinn og komiö er af nitidus, fagur, í lat- ínu. Þ. og d. netto, e. net (profit). Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1899 (OH). NEVTRÓNA, neind (OM). Oröið er komið af neutron sem er samdregin orömynd af neutral + on. E. og d. neutron. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1945 (OH). NIKKEL, silfurlitur málmur, tákn Ni, mikiö notaöur í ýmsar málmblöndur, t.d. nikk- 12 elstál og nýsilfur (OM). Þ. Nickel. Það orö er gælunafn af Nikolaus (sbr. ísl. orðið Lási), notuö af námamönnum af því að þeim tókst ekki aö vinna kopar úr málm- steininum sem líktist kopar. E. nickel, d. nikkel. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1798 (OH). NÍTRAT, salt af saltpéturssýru, t.d. saltpét- ur, silfurnítrat, no3 (OM). E. nitrate, d. nitr- at. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1932 (OH). NÍTRÓGLUSSERÍN, mjög sprengifimur vökvi, myndaður úr saltpéturssýru, brenni- steinssýru og glusseríni, notaöur til iönaðar (m.a. til að framleiöa dínamít) (OM). betta er alþjóðaorð. Þ. Nitroglyzerin, d. nitro- glycerin. Orðmyndin nítróglýserin finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1875, en nítróglusserín frá 1966 (OH). NÓAORÐ, orð notaö í staö bannorðs (t.d. „lágfóta" í stað „refur, tófa") (OM). Orðiö nóa er ættaö frá Kyrrahafseyjum og merkir m.a.: óguðlegur. D. noa. Ég heyröi þaö í tali ísl. fræöimanna áriö 1920 og hef rekist á það í ísl. ritmáli frá árinu 1933. NÓBELSVERÐLAUN, alþjóðleg, árleg verðlaun til vísinda- og listamanna (OM). Þessi verðlaun, sem einnig eru veitt fólki, sem taliö er aö stuölaö hafi aö friöarviö- leitni í sambúö þjóöa, eru kennd viö sænska verkfræöinginn og auðmanninn Alfred Bernhard Nobel (1833—96) sem lagði fram féö til verðlaunanna. Þau voru veitt í fyrsta sinn á 5tu ártíö Nobels 10. des. 1901. Sænska heitið á verölaunum þessum er Nobelpriset. Þau eru geysifræg og yfir- leitt talin mjög eftirsóknarverð. Heiti þeirra finnst því í mörgum tungumálum. Dæmi: E. Nobel Prize, þ. Nobelpreis, d. Nobelprisen. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1914 (OH), en hlýtur aö hafa sést þar fyrr. NORM, NORMA (almenn) regla, fyrir- mynd (OM). Oröiö er komiö af norma í latínu sem merkir: hornmál, mælisnúra. Þ. Norm, d. og e. norm. Oröið norm finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1931 og norma frá 1942 (OH). NORMAL, normlegur, eðlilegur, venju- legur; andlega heilbrigður (OM). Oröiö er komið af lo. normalis í latínu sem merkir: hornréttur og myndaö er af no. norma, hornmál, sem áöur er getiö. Þ., d. og e. normal. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1922 (OH), en heyröist aö sjálfsögöu fyrr í talmáli hér á landi. Ég minnist að hafa heyrt þaö sumariö 1912. NÓTA, rittákn sem sýnir (venjulega) hæö og dvöl tóns; snertill á hljóðfæri; reikning- ur, reikningseyöublaö; athugasemd, athugagrein (OH). Oröið er komið af no. 36. — e5? Hér hefur Timoshenko greinilega orðiö á yfirsjón. 31. Da2 — Hd1+, 32. Hxd1 — Dxd1+, 33. Kg2 — Dh5, 34. Da4+ — Ke6, 35. h4 — De2, 36. Dxa5 — Ha8, 37. Da4 — Kxf6, 38. Dd7 — Kg7, 39. Hf3 — Dc4, 40. Dxd6 — Hxa7, 41. Dxe5+ — Kh7, 42. Hf5 — Dc6+, 43. Kh2 og svartur gafst upp. Þá er komið að seinni skákinni. Hún tefldist nákvæmleg eins þar til svartur breytti út af í 30. leik: Hvítt: Kasparov (Sovétr.) Svart: Dorfman (Sovétr.) 30. — Be5, 31. Hc5 — Hxc5, 32. Bxc5! E.t.v. hefur Dorfman aöeins búist viö 32. Dxc5 — Rc6, 33. Hb7+ — Bc7, 34. Bb6 — Dd1+, 35. Kg2 — Hc8 og svartur nær aö verjast. Þaö er aftur á móti ekki skák á b7 meö hrók sem svartur þarf mest aö óttast, heldur tvöföldun á d-línunni. 32. — Rc6, 33. Dd3+ — Kc8, 34. Hd1! Aöeins fjórum leikjum eftir endur- bótina er svartur glataöur. 34. — Rb8, 35. Hc1! — Da4, 36. Bd6+ — Rc6, 37. Bxe5 — Hd8, 38. Db1 — Hd5, 39. Db8+ — Kd7, 40. Dc7+ — Ke8, 41. Dxc6+ — Dxc6, 42. Hxc6 — Hxe5, 43. Hc8+ og svartur gafst upp, því eftir 43. — Kd7, 44. Hf8 er hróks- endataflið vonlaust. nota í latínu sem hefur þar margar merk- ingar, (ít. nota). Af því er myndaö so. nótera sem merkir: skrifa athugasemd (til aö lækka einkunn nemenda) (OM), komiö af so. notare í latínu. Þ. Note og so. notieren, d. note og so. notere, e. note og so. note. No. nóta í tónlistarmáli finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1941; í merkingunni: athugasemd frá 1792; í merkingunni: athugasemd til lækkunar á einkunn skólanemanda frá ár- inu 1860 (OH). So. notera í merkingunni: merkja o.fl. finnst í ísl. fornmáli (Fr.). NÓVELLA, smásaga (OM). Oröiö er komiö af novella í latínu sem er kvk. af lo. novellus, nýr, en þaö er smækkunarmynd af lo. novus. f ítölsku öölaöist lo. novella nafnorösmerkinguna: lítil nýjung, frétt sbr. no. nouvelle, frétt, í frönsku. Seinna hlaut þaö merkinguna: smásaga. Þ. Novelle, d. novelle. í ensku merkir no. novel hins veg- ar: skáldsaga, en smækkunarmyndin nov- elette: short novel, er raunar oftar nefnd þar short story. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1879 (OH). NÚÐLA, hveitipípa, makkaróna mótuð í líki stjörnu, hrings e.þ.h. (OM). Þ. Nudel, d. nudel. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1889 (OH). NÚMER, (skammstafaö nr. eöa no.) tala sem sýnir sæti í röö (OM). Orðiö er komið af numerus í latínu sem merkir: númer, tala. ít. numero, fr. numéro, e. number, þ. Nummer, d. nummer. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1821 (OH).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.