Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1982, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1982, Blaðsíða 6
Nýjar feróaslóóir íslendinga Karabíska hafið er sunrtan vió Florída- skagann. Nyrst eru Bahamaeyjar, síóan Kúba, Hispaniola og Puerto Rico, eða Stóru Antileyjar, en syöst urmull smá- eyja frá Barbados til Trinidad og Aruba; svokallaðar Litlu Antileyjar. Golt von Mexiko Ftonó° Kartenausachnítt, HiSPANlOtA HAm’ Aruba jfGoifv\ Penama VESTUR-INDÍUR paradís með margháttuð vandamál hægt aö reiöa sig á kommúnismann. Hvaö sem líöur kólnandi sambúö aust- urs og vesturs, laöar rauöa Kúba banda- ríska feröamenn til eins dags feröar til óvinalands, beint frá Miami til hins fræga næturklúbbs, „tropicana“, þar sem stúlk- urnar dansa undir berum himni milli trjánna. Og í nokkur hundruö kilómetra fjarlægö er hin erki-kapítalíska Puerto Rico undir stjórn Bandaríkjamanna, og þar stendur á hverjum auöum vegg: „Ami go home“, en þaö á líka viö um annarra þjóöa menn. Ef til vill eruö þiö meöal hinna góöviljuöu feröamanna, sem búa sig vandlega undir ferðalög, kynniö ykkur feröahandbækur eöa jafnvel læriö tungu viökomandi þjóöar. Þaö er ágætt. Farið þá til Ítalíu eöa Frakk- lands. Feröabækur um Vestur-lndíur eru lítils virði hjá þeirri reynslu, sem þiö sjálfir hljótið aö veröa rikari. Og þaö er tilgangs- lítiö aö læra eitthvaö í málinu, því aö þaö hefur ekki nokkur maöur áhuga á því, hvaö þið eruð að segja. Hvíti maöurinn er búinn aö ráöa nógu lengi í Vestur-lndíum. Hvort sem um ein- ræöi eöa lýöræöi er aö ræöa, bananalýð- veldi eöa nýlendu, þá er þaö sameiginlegt með öllum þessum eyjum, aö frá því aö Kólumbus fann þær, hafa þær verið orr- ustuvöllur heimsveldanna. Þegar hinir hvítu áttu í stríöi í Evrópu eöa annars staöar, bitnaöi þaö á þeim. Þaö var barizt um þær, rifizt og togast á um þær, og hinir ýmsu eigendur þeirra skiptust á um aö kúga þær, féfletta og mergsjúga. Þar hafa veriö aö verki Hollendingar og Englendingar, Frakk- Arfurinn er kominn langt aó. Enda þótt þessar Haitikonur teljist prýóilega kaþólskar, iðka þær einnig voodoo-særingar og þann arf hafa þrælarnir, forfeður þeirra, tekið með sér frá Afríku endur fyrir löngu. Nú þykja þessar særingar ákjósanlegar sýningar fyrir ferðamenn. Ferðalangurinn verður ekki svo mjög var við fátæktina og ólæsið. Hans heimur er oftast eins og hér sést: sundlaugar og flísalagðar verandir í skjóli pálma, en hvítur sandurinn og hafið í nánd. Eitt al því sem tíókast aó sýna feröamönnum er limbo-dans. Hér lætur dansarinn eld brenna á ránni, sem hann sveigir sig undir. Þar er suðrænt andrúmsloft, víða stórkostleg fegurð og lúxushótel innanum fátækleg hreysi. Betra er fyrir hvítan ferðalang að gera sér grein fyrir því strax, að innfæddir líta einungis á hann sem gangandi dollarabúnt Þekkið þiö Vestur-lndíur? Nei, þaö geriö þið ekki. Ég fullyrði, aö þið þekkiö þær ekki, þó aö þiö hafiö veriö þar átta sinnum. Ekki heldur þó aö þiö segiö mér, hvar allt hiö bezta sé þar aö fá. -Ekki einu sinni Michael Friedel, Ijósmyndarinn, sem meö mér var, þekkir Vestur-lndíur, þó aö hann hafi komiö til nær hverrar eyjar þar. Ég fór þangað meö honum á vegum „STERN“ til aö skrifa greinar um Vestur- Indíur, en þaö er vonlaust verk, því að ég þekki þær heldur ekki, þó að ég hafi verið þar víöa. Þær hafa hrifið mig og töfraö, fyllt mig unaði og leiða. Þær höföu önnur áhrif á Ijósmyndarann, og eins mun veröa um ykkur. Þaö er eiginlega tvennt, sem þiö getið veriö viss um: Vestur-lndíur ylja mönnum og láta engan ósnortinn. Þiö skuluð fara þangaö, þegar þiö eru búin aö fá nóg af hinu eilífa sparnaðar- þrasi. En reyniö aö gera ykkur grein fyrir því áöur, hvað þaö er, sem þiö óskiö eftir. Aö svitna ærlega? Veröa brúnn? Láta stjana viö sig fyrir góöan skilding? Það getið þiö gert einhvers staöar annars stað- ar, ef til vill mun betur og örugglega fyrir minni pening. Leitið þiö að landi, þar sem íbúarnir taka ykkur vinsamlega og ykkur finnst þiö vera eins og heima hjá ykkur? Þá ættuö þiö heldur aö fara til Filippseyja eða bara til Suöur-Bæjaralands. En hvað sem þiö hafið í huga, þá veröiö þiö ekki þau fyrstu, sem fara til Vestur- Indía í leit aö einhverju ööru en þar er. Kólumbus var líka aö leita aö öðru, þegar hann kom þangaö. En hvers sem þiö leitið í Vestur-lndíum, munuö þið finna eitthvað annaö. Þiö rekizt á andstæöur, á fjarstæö- ur og komið svo heim aftur þeirrar skoðun- ar, aö þetta hafi ekki veriö hinar eiginlegu Vestur-lndíur. Þar er Haiti, fátækasta land á vesturhveli jaröar, og þar er Aruba, vel stæö eyja með vel höldnum íbúum. Hún er í eigu Hollend- inga, og þar er stærsta olíuhreinsunarstöð í heimi, eyöimerkurloftslag og hitirin svo þurr, aö þar dafna vart aðrar plöntur en kaktusar. Á Dominica eru aftur á móti hita- beltisregnskógar, dularfull, rakamettuö veröld iöandi af lífi, þar sem orkideur vaxa og páfagaukar kunna vel viö sig. Þiö lendiö á Barbados-flugvellinum, þar sem eru hinar tígulegu afgreiðslubygg- ingar, og þiö veröiö afgreidd, eins og þiö hafiö komiö meö galeiöu, sem þiö hafiö sjálf orðiö aö róa. Eöa þá aö þiö lendiö kannski milli gamalla flugvélaflaka á engi, sem kallast „alþjóölegur flugvöllur“ af þeirri einu ástæöu, að hann sé þrjú hundruð metra langur. Og þó aö þiö séuö löngu hætt aö vera hissa, eins og flestir feröamenn, þá muniö þiö samt einhvers staöar, einhvern tíma veröa aldeilis forviöa. Þaö skeður alltaf eitthvað, sem þið gerðuö ekki ráð fyrir. En þiö getið veriö viss um, aö í Vestur-lndíum er engu aö treysta. Þaö er ekki einu sinni ar og Spánverjar, gullleitarmenn og þræla- salar, sykurekrueigendur og sjóræningjar, ávaxtahringar og hótelkeöjur, oli'ufélög og lóöabraskarar. Og þó að þiö séuö oröin bærilega sól- brún, þá er þeim Ijóst frá fyrstu stund, aö þiö séuð hvít, en Vestur-lndíur svartar. Ekki svo aö skilja, aö þeir misviröi litinn viö ykkur. Þiö eruö velkomin, hjartanlega velkomin eins og pyngja meö tveim eöa þrem þúsund dollurum er velkomin. Menn hegða sér gagnvart pyngjunni meö sama viöskiptaháttalagi og tíökast á Benidorm 6

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.