Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1977, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1977, Blaðsíða 12
Raymond Baerkot er 65 ára. Fyrir 47 árum fluttist hann til iandsins frá Lfbanon, blásnauður. Nú er hann alvöru miiii; á næstum öll hús við Northhamton street. NORTHAMPTQH ST Easton heitir smábær f Pennsylvanfu f Bandarfkjun- um. Aðaigatan f bænum heitir Northampton Street. Hún er mfla á lengd, byrjar á niður- nfddum kumböidum niðri við Delawarefljót og endar úti f rfkismannahverfi þar, sem er myndarleg sundlaug við hvert hús. En þvf er hún nefnd, að einn maður á hér um bil öll húsin við hana. Og það er umtalsvert vegna þess, að hann kom til Bandarfkjanna fyrir tæpri hálfri öld gersamlega auralaus. Hann er gott dæmi um þá bandarfska innflytjend- ur, sem frægir eru f sögum. Það var lengi bjargföst trú manna vfða um heim, að f Bandarfkjunum biði guil og grænir skógar og þyrfti ekki annað en bera sig eftir þvf. Menn yrðu auðvitað að vera duglegir, en sá, sem væri nógu duglegur, hann gæti varla farið á mis við rfkidæmi. Þetta var „amerfski draumurinn." t þess- ari trú tóku þúsundir fátækl- inga sig upp úr heimahögunum og fluttust til Bandarfkjanna. Eflaust hefur fjölmörgum þeirra liðið betur þar en f föðurlandinu, „gamla landinu". En langflestir hurfu auðvitað f hinn breiða múg, urðu aldrei rfkir. Aftur á móti var það aldrei lygi, að sumum innflytjendum gekk svo í hag- inn, að það var ævintýri lfkast. Eflaust hafa margir þeirra haft eitthvað til brunns að bera fram yfir aðra. En skyldi þess- um mönnum mörgum ekki hafa vegnað vel fyrst og fremst af þvf, að fátæktin f föðurlandi þeirra hafði ært svo upp f þeim kapp, að þegar þeir komust f „tækifærin“ f Bandarfkjunum HOTÉt IMHQl Easton f Pennsylvanfu er 30 þúsund manna bær. Þar teljast 10% rfkir og 10% fátækir og lifa á opinberu framfæri, eða sósfalhjálp. Hér sést aðalgatan f bænum, gatan sem herra Baerkot á. Maðurinn AÐALGATAN í smábænum Easton í Pennsylvaniu er hálfur annar kílómetri á lengd. Þar sem gatan byrjaði eru niðurnídd hús, en við hinn enda henn- ar eru lúxusvillur með sundlaugum. Þeir sem geta, flytja úr miðbænum, en gamla fólkið, þeir bíllausu og aðrir, sem minna mega sín, búa þar áfram. Gatan er ekki ólík öllum fjöldanum af aðalgötum í bandarískum bæjum. En þó er eitt sérstakt við hana: Einn og sami maðurinn á næstum hvert einasta hús, sem við hana stendur. í greininni segir nánar af hr. Baerkot. sem urðu þeir bókstaflega einóðir — og höfðu upp frá þvf ekki hugsun á öðru en „komast áfram“? Raymond Baerkot, „eigandi Northamptonstrætis“ f Easton, er einn þessara manna. Hann ók mér um bæinn f glæsilegum bfl sfnum og sýndi mér eignirnar. Hann var sfbendandi hingað og þangað allan tfmann. Hann benti yfir akra og engi, á stóra skóga, spánný hús og gamla hjalla að falli komna. Þegar við snerum heim til hans tók hann strax til að sýna mér silfurborðbúnað- inn sinn, kfnverska postulfnið, og gömlu, frönsku húsgögnin. Eg hældi honum fyrir góðan smekk. Þá brosti hann og sagði: ,Já, ég var þjönn hjá frönsku yfirstéttarfólki heima f Lfbanon. Þá sór ég, að einhvern tfma skyldi ég búa jafnvel og Frakkarnir". Svo sýndi hann mér „Vegginn" f skrifstofunni sinní. Sá veggur er svolftið sér- stakur. Hann er alþakinn — bókstaflega veggfóðraður — myndum teknum af á götuna húsbóndanum við hátfðleg tækifæri. Þar hristir Baerkot hendur sendiherra, rfkisstjóra — og meira að segja Lyndons Johnsons fyrrum Bandarfkja- forseta.... „Ég fæddist og ólst upp f smábæ í Lfbanon", sagði hann. „Við vorum bláfátæk. Og eymd- in var mikil alls staðar. Ég sá marga veslast upp og deyja úr sulti. Það var f tfð Tyrkja. Við sváfum á berri jörðinni og gengum berfætt hvernig, sem viðraði og annað var eftir þvf. Þegar ég var þriggja ára fóru foreldrar mfnir til Bandarfkj- anna. Móðurbróðir minn tók mig þá að sér. Þegar ég hugsa til þess, hve fátækur ég var og svo til þess, að Johnson forseti bauð mér einu sinni f mat f Hvfta húsinu — þá liggur mér við gráti. Ég fór að hugsa um þetta f lestinni frá Washington eftir máltfðina með forsetan- um. Og ég fór að gráta. Ég gat ekki aðþvágert. 1 sautján ár þráði ég að hitta foreldra mána. Loks fór ég um borð f Iftið bátskrifli og eftir langa og erfiða sjóferð komst ég til New York. Við lögðum að á Elliseyju, það er inn- flytjendaeyjan þar, sem allir innflytjendur voru athugaðir áður en þeim var hleypt upp á land. Einn starfsmannanna þar kynnti mig fyrir foreldrum mfnum; það var svo langt frá þvf, að við sáumst, að við vorum ókunnug. Mér liggur lfka við gráti, þegar ég hugsa til þess... Til er arabfskt máltæki á þessa leið: það, sem maður lærir f æsku er sem brennt f stein. Og ég mun aldrei gleyma uppvexti mfnum. Börnin mfn skilja þetta ekki. Ég segi oft við þau sem svo: Þið fenguð að læra að lesa og skrifa, nutuð beztu menntunar, sem völ var á. En þið eruð ekki læs á tiifinningar! Sjálfur er ég læs á prentstafi, en ekki rithönd... Þegar ég byrjaði að vinna hér f Bandarfkjunum átti ég 50 sent — og fimm bjórflöskur. Það var aleigan. En ég fékk bjórsöluleyfi hér f Eaton fyrstur manna. Nú höndla ég með ffn evrópsk vfn. Ég á mér kjörorð; það er þannig: „AUt, Framhald á bls. 16.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.