Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1977, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1977, Blaðsíða 1
 LANDEYÐING OG UPPGRÆÐSLA Myndirnar eru teknar nálægt Haukadal í Biskupstungum, nánar tiltekið við Tungufljót, sem sést þarna. Fljótið hefur brotið land og er enn að eyða þykkum torfum, sem vitna um betri tíð fyrr á tímum. Þar sem fljótinu sleppir, tekur sauðkindin við og gengur á lið með eyðingaröflunum. En oft dugar lítið átak til þess að snúa þróuninni við. Á myndinni að neðan til vinstri sjást nálega uppgróin börð, sem litu illa útfyrirfáum árum. Þá var sáð þarna og borið á úr flugvél, — og árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.