Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1977, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1977, Blaðsíða 10
 Þessi kjóll sem er úr flaueli, með refaskinni að neðan er frá Lanvin tlsku- húsinu. Það er hægt að segja það eins og er, að mér komu til hugar gömul Islensk sjó- klæði þegar ég sá buxur eins og þessar á tískusýn- ingum I París, en þær voru til sýnis hjá fyrirtækjum, sem framleiða föt sem njóta hylli ungu stúlkn- anna. Ber önnur öxlin, er vin- sælt bæði hjá þeim sem framleiða dýra og minna dýra fatnaði. Að tala um ódýran fatnað I sambandi við tlskusýningar væri öfugmæli. Elín Guðjónsdóttir / Alpahúfur og þröngar buxur meðal þess, sem nú er í tízku í París Þótt einhverjum þyki það ótrúlegt, þá eru þessar yngismeyjar klæddar sam- kvæmt þeirri tlsku sem tískuhúsin segja fyrir um. Mússur með llnusniði, alpahúfa buxur sem eru beinar niður, og svo stíg- vélin, sem njóta vinsælda við sportklæðnaði. Hönn- uður úr Cimone Chevalien. Nú er vetur I bæ, og hér er vetrarklæðnaður. Vesti úr ýmiskonar efnum svipuð I sniðinu og þetta á mynd- inni eru mjög vinsæl hjá ungu stúlkunum I Paris.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.