Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1972, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1972, Blaðsíða 7
Ingimundur Sigfússon, forstjóri í Heklu ÞJÓÐVERJAR TAKA REGLURNAR ALVARLEGA Erlendis hef ég mest ekið bíl í Þýzkalandi, en einnig í Dan- mörku og lítilsháttar í Englandi. Um tíma starfaði ég hjá Flugfé- lagi fslands í Kaupmannahöfn og ók þá áhöfnum út á fíugvöll og aftur inn í borgina. Mér fannst gott að aka í Kaupmannahöfn; Danir eru tillitssamir. Ég varð ekki beinlínis var við neitt slæmt í umferðarmenningu þeirra. f þrjú sumur vann ég hjá fyrir tæki í Hamborg og þar hef ég mesta reynslu af akstri erlend- is. Þjóðverjar halda sig mjög stranglega við reglur og sá öku- maður er ekki í hættu, sem held- ur sig nákvæmlega við reglurnar. Að öðrum kosti á hann á hættu að lenda í alvarlegum vandræð- um. Á hraðbrautunum er hraðinn mikill, og slysin, sem þar verða, eru hryllileg. Innan þýzkra borga er hámarkshraðinn aftur á móti 50 km á klst. og sú regla er ekki brotin fremur en aðrar. A sumum vegum er lágmarkshraði. Þjóðverj- ar þola ekki að bíða og eru mjög óþolinmóðir ef einhver er óákveð- inn, eða fer of hægt. Taki maður leigubíl, verður maður allan tím- ann að hlusta á tal um, hvað næstu ökumenn aki illa. En um- ferð í Þýzkalandi er ekki óvænt eða hættuleg, nema þá fyrir fs- lendinga, sem eru vanir að taka grófar áhættur eins og til dæmis að fara yfir á gulu Ijósi eða stela miskunnarlaust aðalbrautar rétti. Á autobahn, þessum frægu, þýzku hraðbrautum, er eins gott að reyna ekkert slíkt. Þar bygg- ist aksturinn á, að ekkert óvænt komi fyrir. Gerist eitthvað slíkt, er erfitt að koma í veg fyrir slys. Um umferðina hér vil ég segja, að slysin verða að ég held, fyrst og fremst vegna virðingarleysis fyrir reglum svo og kæruleysis. Mér finnst ég ekki verða var við ókurteisi eða frekju. Það er mjög til trafala og vandræða, hvað margir ökumenn halda sig við vinstri akreinina. Það gerir bæði erfitt og áhættusamt að komast framúr. Menn eru sífellt að ská- skjóta sér og þannig á umferðin ékki að ganga. Almennt finnst mér meðalhrað inn of lítill. Hann á að fara eftir aðstæðum og til eru þær götur hér, þar sem hann er of hár. Þannig er til dæmis á Langholts vegi og Sogavegi. Ekki sízt býð- ur það óhöppunum heim, að inn- anum eru ökumenn, sem dóia á 30 km hraða og virðast einhvern veginn alveg utan við sig. Beri maður saman gangandi um ferð hér og í Hamborg til dæmis, þá verður það okkur mjög í óhag. Fótgangandi vegfarendur eru miklu kærulausari hér og furðu- legt hvernig börn og unglingar leyfa sér að storka bílstjórum. Gangbrautir yfir fjölfarnar götur eins og Hringbraut og Miklu- braut eru lika meira en vafasam ar. Ég þori beinlínis ekki að stanza þar til að hleypa gangandi fólki yfir, vegna þess að maður veit aldrei hvað hinir bílstjórarnir Framh. á bls. 15 &oœ mtmws Umferfi á Manhattan í New York. Guðjón B. Ólafsson, framkvæmda- stjóri Sjávar- afurðadeildar SfS. HEF EKKI KYNNZT VARASAMARI UMFERÐ EN HÉR Á ÍSLANDI Um nokkurra ára bil ók ég bíl að staðaldri í Bandaríkjunum og síðar í Bretlandi. Þó ég hafi að vísu ekið bíl í fleiri löndum, hef ég mesta reynslu af akstri í þess- um tveimur löndum, auk íslands. í fáum orðum má segja um um- ferðina í Bandaríkjunum, að hún gengur mun hraðar en ihér, en þar fara ökumenn eftir reglum og það tíðkast ekki að stela rétti. Það minnkar líka hættuna af um- ferðinni í Bandaríkjunum, að víða eru hraðbrautir og meirihátt- ar umferðargötur vandlega að- greindar frá íbúðarhverfum. Þar kemur til góð skipulagning á um- ferðarkerfinu. f Englandi er vegakerfið ólíkt óful'lkomnara en í Bandari'kjun- um. Umferð gengur þess vegna hægar. Eitt er þó til fyrirmynd- ar í Bretlandi, en það er kurteisi ökumanna. Því 'miður verð ég að segja, að mér finnst minnst öryggi í um- ferðinni hér á Islandi af þessum löndum og reyndar nokkrum öðr- um, sem ég iþekki til. Sérstaklega er mér minnisstætt, 'hve mér var um og ó að aka á götum Reykja- víkur eftir að hafa ekið í New York og nágrenni um nærri tveggja ára bil. Sjálfsagt mun einhverjum finnast það með ólíkindum. En hvers vegna er umferðin svona varasöm ihérna? Þegar sér- fróðir menn ræða umferðarvand- ann í fjölmiðlum og þau hörmu- legu slys, sem af honum leiða, finnst mér að oftast sé einblínt á of hraðan akstur; öll óhöpp eiga að vera vegna þess að menn flýta sér of mikið. Mitt álit er, að allt- of mikið sé staðnæmzt við þenn- an eina iþátt. Aftur á móti eru aðrir þættir, sem líka kóma við sögu, lítið ræddir og minna sinnt. Ef umferðin á að verða örugg- ari og slysum að fækka, þarf að ýmsu að hyggja. Ég læt nægja að minnast á nokkur atriði: Eftir því sem ég bezt veit, eru ökupróf strangari erlendis og meiri kröfur gerðar um „prakt- iska“ þekkingu en hér. í New York er til dæmis lögð áherzla á að vera fljótur að leggja bíl við umferðargötu og gera það rétt. I öðru lagi virðist mér, að erlendis sé leitazt meira við að setja raun- hæfar reglur og síðan er gengið fast eftir að þeim sé fylgt. Hér hefur alltof lengi viðgengizt, að einhvers konar máilamyndareglur gildi, t.d. um ökuhraða á umferðar götum í Reykjavík og öðrum bæj- um. Það er varla ætlazt til þess að nokkur maður taki þessar regi ur hátíðlega og látið afskiptalaust, þegar stíkar reglur eru ekki virt- ar. Þetta sljóvgar réttarvitund öku- manna og gerir töggæzlu erfiða. I þriðja lagi mætti nefna skipu- lagið, eða öllu heldur skort á skipulagi I sjálfu gatnakerfinu. Það er ugglaust einn stærsti slysavald-urinn hér. Mörg dæmi mætti nefna, en eftirfarandi skal látið nægja: Umferðargötur og íbúðargötur Framh. á bls. 13 Sjá ennfremur á bls. 13. út á bátmuim í 24 tíima einu 'Siminá. Það leynidi sér elcki að ■það er miaðlur, sem hiefur álhirifa vaJd. Bn hanin þyteir mjöig góð- ur stjórnan'di og er viinsætll’. Það eru sem sa'gt trúarbrögð in í Maiasíu, sem gera það að 'vier'k'U'm að Birigir gietiuir verið í iamdi méð fjöllskyldu siinini all- ar heligar. Og raunar meira en það, því sé hiátíðisdaigur í vik- unini, 'bongar sig iðulega alls ekki að fara á sjó. Biaðamiami Mibl. bar að garði dagiinin' fyrir þjóðhátíiðardagi'nn, siem er 31. ágúst. Hann bar upp á fimmitu- daig og þvlí þuinfti báturimin að ikioma inn á miðviikudaig og komlst ökfki út alftuir fyrr en. eft ir helgina. — Það er gott að geta verið h’eiima hjá sér, ag milkill muniur f rá því sam var í Jaima- ica, þiar sem ðg var ailltaf í burtw í 3 vitkur oig upp í 2 mánuði í einiu. Siaimt fi'nnist mér nóg uim hlve mairgar vilkiur faila hér allveg úr vegtna há- tíðfeda-ga. Allllir kyniflolklkar Walfa sínar trúaríhiátóðdr, t.d. ikinverska nýjlárið, púsanhát'íð Thaiiímannia, aða'lhátið Ind- vierja, sem gtendur í 3 d'aiga með rrtilkiuim hátíðahöldum og Toík raimátainiflöistuniniar, sem líkiisit að því lieylbi oiklkar jölum, að iþá eru gefnar gjafir. AflmiæiTi tfyilkisstjóranis í Pena'rtgifyl!ki her úpp á Þonláiksmessu, sem kemur sér aMeili's vell fyrir ókkur, þes'sa fáu hér, sem vilja hailda jól. Bklki íþanf miaður að vera Teng'i í Plenainig til að verða Iþes® var að tnúarbrögð og sið- ir hiimna ýrnisu trúarfloiklka skipta miWu málí. Þar eru fög- ur muisteri hinna ýmsu trúar- Ælolklka. Ég skoðaði þaiu helztu: Siamlsmuisterið með öllu sínu 'Skra'uiti og igyM'iingiu og ótal Búddum, þaæ á rneðal þriðja 'stærsta liggjandi Búdda í héiimi. Imdlversika musterið með látlausu mynstri oig geysistór 'um pottum ytfir eldlstæði, þar sem hrisigrjlón eru soðin, þetgar þlúlsundir IndMerja streyma að 'til' trúáxlhá'flíðair þeirra. Og að- alhotfið í borginni, Kieh-Lök- iSiim, með klaiu'sri sín.u og fal- Jlegri pagótu, sém gnæfir hátt uppi í fjalii, byiggð á mör.g.um öldiuim i öltt'Uan sinium marg- breiyjiliteik og lithika sikrauiti. Jafnivel á götumni reikst mað- ur hvarrvetna á íraimandi trú- arsiði. HSnverslk Jlilkfyllgd fer hjá mieð grátkonum, trumbu- 'siæitti og aðstamdendum, sem 'brosa og hlæja, því þetta er ekki eingönigu sorgaratburður held'ur líka g'leðitegur, þega.r himin Tátni fer á vit fomfeðna sinna. Beimit á möti húsi þeirra Birgds og öldu kvieilkir kin- versk fjölslkyMa áva'llt á altari 'íorfeðranma í garðinuim úti við götunia á kvöTdin ag lætur þar blJólm eða miat. Og í septerrtb'er- imálnuði, „imánuði hun.gruðu 'aindanna", má sjá kímversk ú'ti- leikhús á marikaðstorig'unum, þar sem fram fara leiiksýndnig- ■ar i margia daigia i röð, til að Skemmta öndiunuim, sem þá ikoma upp úr gröfuim sin.um og eru á ferli, auk þess sem þeim er borin fæða. Maður hTýtur að Tæra nolkk- urt umlburðarlyndi með skoðun 'Uim oig trúarbrögðuim annarra imeð þv*í að alast þiannilg upp við margs konar þjóðasiði, einis og íS'lenzlku börndn í Pe- Framh. & bls. 16 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.