Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1972, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1972, Blaðsíða 6
Fjórir vanir ökumenn, sem reynslu hafa af akstri heima og erlendis, segja álit sitt Umferðin í voru landi, einkum þó í Reykjavík, er eilíft umræöu- og umkvörtunarefni. Hvað sem segja má um hana, talar það skýrustu máli, að óhöpp og slys eru óhugnanlega tíð í umferðinni hér; svo tíð að hlutfallslega verri útkomu er víst vart unnt að finna. Sé umferð, til dæmis í Reykjavík, borin saman við umferð í borg- um erlendis, þá þarf ekki mikla glöggskyggni til að sjá, að hún gengur miklu hægar. Samt er of hraður akstur talinn ein höfuðor- sök umferðaróhappa. Eitthvert misræmi virðist í þessu, sem þörf væri að rannsaka. Lesbókin hefur fengið fjóra menn, sem all- ir eru vanir akstri í hinum miklu umferðarlöndum Evrópu og í Ameríku, til að bera saman um- ferðina hér við það sem þeir áttu að venjast erlendis. Sverrir Þóroddsson, kaupmaður MIÐAÐ VIÐ BRETA VAR ÉG ÓKURTEIS ÖKUMAÐUR Fyrir fáeinum árum freistaði Sverrir Þóroddsson gæfunnar á kappakstunsbrautum Evrópu og kynntist þá um leið venjulegum akstri í borgum og á þjóðvegum. Einkum var það á ítalíu og í Bret landi. Sverrir telur sig hafa ek- ið um 200 þúsund kílómetra er- lendis, en það er viðlíka mikið ið og miðlungs ökumaður ekur hér á 10 árum. Sverrir segir: Umferð á einni af aðalgötnm Rómar. — Það er að mörgu leyti af- skaþlega ólíkt að aka bíl hér og til dæmis á Ítalíu. Lúsargangur eins og hér tíðkast í umferðinni er fjarri Itölum. Ég kunni vel við, hvað mikið líf er í akstrin- um hjá þeim. Þeir eru engir sila- keppir, alltaf lifandi, mjög ágeng ir og kannski dálítið glannalegir og hafa ekki þessa séntil- mennsku, sem maður verður var viö í Bretlandi. ítalir gefa manri ekki tækifæri. Það kemur fyrir, að á götuljósum, þar sem tveir bílar eiga að stöðva hlið við hlið, þar eru fjórir eða fimm. Og þeg- ar Ijósið kemur er bara gefið í eins og mögulegt er. Lögreglan tekur ekki hart á þessu og ekki heldur á hraðabrotum. I sumum tilvikum er þessi umferð vara- söm og stundum virðist óljóst hver á réttinn á gatnamótum. Ég hegðaði mér bara eftir málshætt- inum: ,,í Róm fer maöur að eins og Rómverjar" og það tókst ágæt lega. Hraðamunur á hraðbrautun um er mjög mikiíl. T.d. er alltaf mikið a-f þessum litlu FíatbUum, sem ekki ná 100 km hraða og svo hraðskreiðir bílar eins og Ferrari og Maserati, sem ekið er stanz- laust á meira en 200 km hraða á Autostrata del Sole t.d. Bretland: Vegakerfið í Bret landi er e'kki eins þróað eins og víða annars staðar, en þar ber meira á kurteisum ökumönnum. Mér finnst Bretar upp til hópa betri bílstjórar en ftalir og það er Ifka mjög mikið um áhuga- menn í Bretlandi. Að segja Breta að hann sé lélegur ökuhiaður er jafn svívirðilegt og segja Frans- manni, að hann sé lélegur elsk- hugi. Það útheimtir mikla |jolinmæði að aka í Bretlandi, en það er vegakerfinu að kenna. En þar er umferðarmenning, og bíði maður eftir því að komast inn í röð og gefi þaö til kynna meö stefnu- Framh. á bls. 13 Fiskað í hlýjum sjó Framh. af bls. 5 'við 'ameriskur mi&n'nitias'kóli. 1 'M'aiasí'U skilj'a flestir ens'ku, þó BahaiS'a Malasía sé þjóðar'málið og s'kylduimiáJlið nú, enda rek- inn miikill áróður fyrir að all- ir ítoúar MalLasiu tali það mál. Indlverjiuim »g Kiíinverjuim er Mka ætlað að læra M'aliasí'U- imíM, enda erfitt að vera mieð imöng tunígiuimiál í lanidinu. Bf tælkist að kenma ölliuim það rruáí, 6 m'undi það liíklega samieiina bet- iur þjóðina. En nú er unn.ið af ikappi að þVí að giera ailla þessa Iþjóðlílioikka, sam byggja land- !ið, að einni þjóð. — Það verður að takast, ef vei á að fara, þó við verðuim sjálf ekki vör við nei-na óilgu hér i Benang, seg- ir Alda. Meðall M'alllasíum'anna er nú imikill þjóðernMireyifing og þeir ihafa mi'kinn þjóðlegan metnað. Eiinn liðurinn í uppbyiggiimg- 'unni í landin/u er einimitt fisk- veiði'úætlunim, sem nekin er imieð 30% aðstoð fná FAO. Ann- ao kostnað hera Malasíumenn sj'álfir. — Þieir enu að koma upp. Jiyrsta Visiniuim að sjómanna- »kóia, segiir Bingir. Og enu lamgt ikomnir með skól'abylglgingar. Af 50 nemiurn, sem þar stuinda nú máim, eru utm 20 vélstjónaefni, 'hitt enu skipstjóraiefni. FAO isér uim veilkltíga þjáHfun þeirra og því kenni ég þeiim á bátn- uim, .skipti frá einiu veiöanfæri ylfir i aninað oig þræTast Við að klenna þeim siigddnigafræði á miUi. Nem'Uinum er skipt í 3 Ihóþa. Einn er aMt-af með mér á sjó, aninar nemiur siglinga- ifnæði og sá þriðji er við sjó- vtonsllunlálm í land'i. I skóllan- 'uim enu niær einigiöngu Ma'lajar, IþVí stjórmin relkur hamn. Og þó jafmrétti .þjóðfflóklkanma eigi að vera í l'öiguim, þá helldiur stjóim- in nú mjóg fram hlut Malaj- annia, sem enu milkliu ödiuigíle'gri að bjanga sér sjálfir en Kín- venjamir. Ég byrjaði að nota hér rælkjunet. Svo hefi ég ver- ið að neymia spéins'kt troi'l, mors'kt tnod 0g þýakt kaissa- laiga tro'll, ag nú erum við að reyma hrimgniót, sem a'ldre'i hief ur sézt hér ium slóöir og genig- 'ur álgBettega. Váð verðum með hainia á „ramatan", sem er hedg- iur mlámuður Múhameðstnú- arimanrua. Þá mitíga þeir elklki borða frá sódárupprás til sól- arlaigs. Um hiáidfegi eru þeir því orðnir mjölg svamgir og se'gjast ekki gtíta umnið ámi þess að Iborða. 9vo við verðiuim að h'ætta við að fara á s'jó alan imlámiuðimm. Rií'kiS'stjórnin styðiur 'mijög alla trúarsið'j og þar seim sjámaminasikólinm er nikisskóli, mumdium við þunfa að tóoma imm fyrir hádiegi dag hvern, til að mamarnir kamist til bæna- stumd'a eftir hátíegáð. Þetta er Mkia ástæðán fyrir því að ég verð að koimia að fyrir hádiegi é hverjum föstudtígi. Eftir há- deigi fara mienin til beena. Fiski- málaráðherra landsims er ákaf- laga trúaður maðiur ag styður aflmt slilkt. En, dkkar verkiefmi heyrir u'ndir hamn'. Annars kom fiorsætisráðherramm, Tumkiu Albdul Razaik með mér

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.