Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1972, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1972, Blaðsíða 5
( Penang má kynnast Asíu í hnotskurn, því að í Penang eru 40% íbúa Kínverjar, 30% Mal- asíumenn og 30% Indverjar - hver þjóð með sín trúarbrögð og sína siði. — Það er miMu betra hér, segir Birgir, og mun áihygigjuminna. Á Jamaica varð ég að vera í 'burtu í 3 vikur í einu og skilja (fjölskylduna eftir. Og það var ekki gott. Þarna er mikið a'tvinnuleysi og þar af leiðandi óskapleg fátækt og mikið um Ihvers ’kon- ar rán og afbrot. En okkur leið vel. Bjuggum innan um gott fólk og í góðu 'húsi í góðu hvenfi imeð sundlaug tfyrir krákkana. Og þar var bezta loftslag, sól og hiti og enginn ráki. Ég var þarna skipstjóri á rannsöknarskipi. Var mest við fiskveiðirannsóknir og hatfði svo ailtáf 8 strálka í einu um borð, sem ég kenndi siglinga- fræði. Ég gerði Mka tilraunir með að Ifiska á tfjarlægari mið- um Gg kanna markaðinn. Fór 3 sjóferðir á miðin út atf Nigar- agua og Honduras. Þaðan kom ég með líuHtfeimi og sprengdi markaðinn. Þeir gátu ekki itek- ið við svo miiklu í Kingston og tfiskurinn skemmdist. Þann- i'g iór það. Sumarið 1971 fór tfjölskyld- an svo i leytfi til íslands, áður en hún var send á nýjan stað, till tfylkisins Penang í Mai- asíu, þar sem hún hefur verið í eitt ár. Það þykir mikil heppni, því Penang er eyja, þar sem lotftslag er mjög þægilegt og hefur orð meðal hvítra manna fyrir að vera bezti dvalarstaðurinn í Suður- Aslíu. — Penang er alveg sér- stakur staður, segja þau Alda og Birgir llka. — Hér er ihægt að kaupa hvað sem hugurinn girnist, því Penang er frihöfn, framifærslukostnaður helmingi lægri en á Islandi og öll þjón- usta tfáanleg. Hér geíst tæki- færi til að kynnast AsSubúum í hnotskurn, því í Penang eru um 40% íbúa Kiniverjar, um 30% Malajar og 30% Indverj- ar. Fól’kið er elskulegt, lítið um atfbrot og öryggi mikið. Fóikið er sérlega vingjarnlegt og maður tfinnur sig aldrei óvel kominn á þessum stað. Veðrið er alltatf gött, sólskin með 33ja stiga meðalbita. Þó verður heit ara á tímábihnu frá febrúar til apríl. Bn nóvember er rigning- artími og styttir Oft varia upp. En regnið er Ihlýtt. Ég kynntist ofurlitið Jífinu í Penang með þeim Birgi og Öldu. AMa verzlar í búðinni hjá KSnverjanum Sin Chuan Bee, ’þar sem öllu ægir saman í lítilli skonsu og vamingur hangir niður úr lotftinu, eins og var í gömlu sveitaverzlun- unum á Islandi. Og hún tfer dag lega á markaðirm, þax sem eru löng söluborð með tfiski, kjöti og gifurlegu úrvali aí ávöxtum. Þama tfengum við grænmeti og 'ávexti, sem ég hetfi alldrei séð, eins og „duri- an“ með beizku sérkennileguj bragði og „rabata", sem er rauð ur, saíarikur ávöxltur með steini í og löngum strjálum hár um utan á. Þarna á markaðin- um standa indversku sölukon- urnar við borðin sín og hnoða saiman kryddi í deig, sem búin er til úr hin sterka karrysósa með malasiuróttunum. Annars staðar handmalar sölumaður kókoshnetu í kókosmjöl handa viðskiptavini. Og kjúklingur- inn er keyptur ú tfæti og veg- inn litfandi, en kaupmaðurinn bregður sér svo tfrá með ’hann, slátrar honum og kalúnar, og kemur svo m'eð hann í snyrti- legum plastpoka. Úti á 'götunni ægir saman Malajum 1 sínum sarongbúning um, Indverjum í sarium og Kín- verjum i sínum maóblússum og „náttbuxum". öll merkisspjöld eru með kinversku og lat- nesku letri og niðri I bænum er lílflegt götulíf. Á göt- urmi aka bílar og ’hjólreiða- menn stóga leiguvagnana sina og bjóða vegfarendum far. Beggja vegna göturmar er röð aí smáverzlunum og yfirbyggð gangstétt viða tfyrir tframan. 1 hverri búðaihOlu situr kaup- maðurinn. Skreðarinn sést sauma á handsnúna saumavél, gullsmiðurinn situr 4 svo stór- um vörulager atf gullskartgrip um að rnaður fær ofbirtu í aug- un atf að Mta Iþar inn, annar selur hin tfrægu litriku silki- etfní og sá þriðji sérhæífir sig í batikprentuðum etfnum og tfatn aði, því batikgerð er sérstök listgrein i Malasíu. 1 liiöum opn um veitingahúsum sjást smárétt ir steiktir yfir opinni glóð eða soðnir tframan við gestina. Og úti á götunum er eldað 4 litlum handvögnum, þar sem tfólk fær sér súpustoál eða smábita áf einhverju. Ektoi sem hreinleg- ast, en setur svip á götulifið. Á tovöldin má ganga að þvi visu að búið sé að setja upp markað á strandgötunni. Þang- að koma menn með ótal sölu- vagna með hvers fconar varn- inigi og tfólkið röltir um í kvöld svalanum og verzílar eða fær sér bita í vögnunum. Sum- ir halfa tekið mér sér nokkur borð og stóla og stillt upp kringum matarva’gn- inn sinn. Þarna í hlýjunni er ákafllega lítflégt, litrikt götulítf. Að degi til má taka raf- magnshrautma upp á meira en 1000 m háa ihæð með útsýni yif- ir borgina, eyjarnar og sund- in og sjá hinn gróður- ríka ramma um byggðina á Penang, þar sem hVer hæð er vaxin igróðri og pálmatrjám upp á hæstu tinda. Og etoki þarf að tfara nema í igrasgarð- inn í útjaðri borgarinnar til að sjá ’hundruð tegunda alf falleg- um trjám og auðugt smádýra- Jítf. Litlir apar sveiHast þar um í trjánum og eðlur og snákar skjótast um. Þetta get- ur ’því miður ekki orðið nein tæmandi lýsing aí Penamig, heimkynnum þeirra Birgis og öldu oig barna þeirra. Bömin koma daglega heim með einhver dýr, sem þau vilja innlima i tfjölskylduna, en mamma þeirra er ákveðin í að láita tvo hunda og kött duga. Þess vegna varð að skila atft- ur hænunni, sem keypt var einn daginn fyrir vasapeninga heillar viku, en hundurinn sá ivlilst tfyrir tfuigilimum, sem tekinn ha’fði verið í tfóstur. Svo börn- in hötfðu snúdð sér atf fcappi að gr'æmnietiisrækt, þegar éig fóir, auk þeiss siem þaiu stunidiuðiu t'il- r'aiunir með ilmvatnisigerð. Þórð- ur hetfur 'þó mest'an álh'Uigia á Lþrótt, sem neifnist karati, og er einhvers konar miailaja- gillilmia eða bardiaigaaðifierð, þar seim srJá má með fœtiinium jiaifnt sem handarjaðri. Hlann er toa.tt- Jiðuigiur, htetfur tekið hverja priólilgrá'ðuna alf annarri í þtess- ari a’Uistræniu ilþiútt qg s’egist muni geta slegið sundur múx- ’Stein með haindarj aðitf;n u(m, þeg ar hann er toomiiwn svolit- ið lemgra í listinim. —- I Penia.ng eru erngiin vauid- ræði með göða skóla fyrir svo umg bönn, segir Aflda. Þaiu ganiga í en'skam barnas’kóla til 11 ára alidluns og síðan tekiur Framh. & bls. 6 5 Afæðgumar Guðmunda, Salome og Alda við sundhiugina í klúbbnum, þar sem komið er fyrir risastóru kvikmyndatjáldi á föstudags kvöldum og hægt að sitja þama úti í góða veðrinu og horfa á myndina. Verzlunargata í Penang. Farþegar aka á milli í áfram. leiguvögnum, sem hjólreiðamenn sttga narkaðstorginu er komið upp leiksviði og sýnd kinverek ðpera i þrjá daga í „mánuði jruðu andanna", sem þá koma upp úr gröfum sinum og þarf að sjá fyrir skemmtunum matarfómum. /T '

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.