Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 13
og Rauðalæk. Sandurinn tók í miðjan legg á sléttu, en rak saman í skafla, svo að vairla sá húsin. Öskufall bar norður um land svo að sporrakt var. Það fylgdi og þessu að vikurinn sást reka hrönmum fyrir Vest- fjörðum, að varla mátti skip ganga fyrir“. Sem sagt; svo miklum vikri spúði Öræfajökull yfir hérað- ið, að vaxla munu dæmi um annan eins austuir nema helst þá er Vesúvíus kaffærði ítölsku borginnair Pompei og Herculaneum í einu víðfræg- asta eldgosi sögunnar, 24. ágúst árið 79 f. Krilat Gogíö í Örasfa- jökli byrj aði um vor. Segiir fátit aif þeim hötnmiumigiuim, sem fódlk í þessum pairti lamidisdins vairð að líða og má geiria því skóna að víða hafi orðið þröngt fyrir dyrum hjá Öræfingum, sem þá meyddust til að yfingefa heim- kynni sín. V. Enn heitir Bæjarsker suð- austan i Breiðamerkurfjalli, og ætla menn að bær landnáms- mannsins hafi verið þar nærri. Noklnru vesitair en Jötouiisá stóð eitt sinn býlið Breiðá, og tóku menn þar upp tjaldhæla sina að fullu og öllu árið 1698, vegna vaxandi ágangs jökla og vatna. Þar bjó um hríð ein af frægari persónum íslendinga- sagna, Kári Sölmundarson, og settist hann þar að eftir sætt- ir þeirra Flosa á Svínafelli. Nú err svört og úfiin brún Breiðamerkurjökuls á svipuð- um slóðum og ætla má að bær- inn Bnedðá haifii sdiaði'ð. Einhveirn tíma hefur verið búsældarlegra um að litast þar. Og í þessu tignarlega umhverfi hefur Kári loksins getað tekið lífinu með ró, eftir langvarandi vígafeirli og hetfinidir fyrir mága sína og aðra, er lífið létu í Njáls- brennu. Alltaf bar Kári gæfu til að ganga óskemmdur frá hverri raun; þessi hugprúði fulltrúi evrópskra riddara- sagna í Njálu, tók spjót and- stæðinganna á lofti og lét þau bana eigendum sínum. Einn, eða samia og einrn, sait hann fyrdir brennumönnum víða, og hvorki brast hann kjark eða þrek. Og þegar örlögin skoluðu honum á land í Qræfum, var hann á heimleið frá Orkneyjum. Þar hafði hann fullkomnað hefnd- ina er hanm hjó höfuðið af Kol Þorsteinssyni með þvílíkri fimi og fagmennsku í mann- drápum, að höfuðið hélt áfram að tala eftiir að það fauk af bolnum. Síðan segiir frá því í Njálu, að Kári býst til íslands eftir að hafa „gengið suður“ frá Normandí og þegið lausn. „Þeiir urðu heldur síðbúnir og sigldu þó í haf og höfðu langa útivist. En um síðir tóku þeir Ingólfshöfða og brutu þar skipið allt í spón. Þair varð mannbjörg. Þá gerði á hríðar- veður. Spyrja þeir nú Kára hvað nú skal til ráða taka, en hann sagði það iráð að fara til Svínafells og reyna þegnskap Flosa. Gengu þeir nú heim til Svímafells í hríðinnL Flosi var í stofu. Hann kenndi Kána er hann kom í stofuna og spratt upp í móti honum og minntist til hans og setti hann í hásæti hjá sér. Flosi bauð Káira að vera þar um vet- urinn. Káæi þá það. Sættust þeir þá heilum sáttum. Flosi gifti þá Kára Hildigunni, bróð- urdóttur sína, er Höskuldur hvítruesgoði hafði átt. Bjuggu þaiu þá fynst að Bneáiðá.“ Kári hefur líklega flutt að Bnedðlá árið 1*017 eða þair um kring. Þau Hildigunnuir eign- uðust þrjá syni, en ekki nefn- ir Njála, hvert þau fluttu það- an. Á 14. öld var kirkja á Breiðá og síðiair bænlhúis, og eins og ég sagði fyrr; bærinn fór í eyði árið 1698. VI. lögnkyrrum sumardegi heyrast öðru hverju brastir í skriðjöklunum, en neðan frá sandinum hljómar í sífellu þungur bassatónn brimsins. Eft ir að jöklairnir hopuðu ofar á sandinn, hafa ár haldizt betur í farvegum sínum, og nú er bæði búið að brúa Fjallsá og Hrútá, vatnsmiklar jökulár, sem jafnan reyndust Öræfing- um erfiður farartálmL En viti menn; allt í einu birt- ist þarna bær í auðninni: Kví- sker. Um eyrarnar fyrir neð- an flæmast lækir óbrúaðiir, sem naiuimaist verða taildir táfl trafala fyrir venjulega fólksbíla, en lágt fellið ofan við bæinn stenduir eins og skjólgarður gegn þeim svala, sem andar af jöklinum. Það heitir Bæjarsker. Þar uppi er bláleitur gróður, líklega lúpína, og nokkurt kjarir er á tveimur stöðum í ná- grenni Kvískerja. Hér er oln- bogarými eins og bezt verður á kosið; um fimmtán km. að Knappavöllum, sem er næsti bær inmansveitar, en þrjátíu km. austur yfir Breiðamerkur- sand að Reynivöllum í Suður- sveit. Bærinn stendur á sléttri grund undir hlýlegri brekku og framan við hann: Nokkur gömul tré, sem ná vel upp fyr- ir þökin. Að nokkru leyti voru Kví- sker áfangastaðuir í þessari feirð; ég hafði áður talað við Hálfdán, vísindamann og bónda í síma, og þá hafði tal- azt svo til að ég kæmi. En nú var Hálfdán ekki heima; hann var að vinna með vörúbíl á sandinum vestan við Knappa- velli, og Flosii bróðiiir hairus vair að búast að heiman til selveiða. En tveim dögum síðar lá ferð- in að nýju fnamhjá Kvískerjum og þá var Hálfdán heima og Sigurður bróðir hans. VII. eiir eru báðir landskunnir menin, ekki sízt fyrir þátttöku sína í útvarpsþættinum hjá Sveini Ásgeirssyni forðum daga, þegar þeir svöruðu öll- um mögulegum og ómögulegum spumingum um aðskiljanlegar náttúrur jökla og grasa. Þeir búa félagsbúi á Kvískerjum, ásamt fimm systkinum sínum og telst það með hinum furðulegri staðreyndum í Öræfum, að allt þetta gjörfulega fólk er ógift. Systurnar heita báðar Guðrún, og standa fyrir myndarlegu heimilishaldi. Bræðuimir Ari og Helgi eru einkum við búskap- imm, em Sigiuir'ðiUT, PIosi og Hiálf- dán hafa ásamt bústörfum og öðru veraldarvafstri gefið sig að vísindalegum rannsóknum og fræðimennsku með lofsvarð- um árangri. I rauninni er stórkostlegt að hlutiir sem þessir skuli gerast og ugglaust eru slíkir menn vandfundniæ meðpl bænda anm arra þjóða. Þeir bræðumirhafa nokkuð afmörkuð sérsvið fyrir aifihuigam.iir sínair: Fiiosá er jökflia- fræðingur; hann annast athug- anir og mælingar á jöklum þar í gmenmidinmi. En auik þesis hef- ur hanm með góðum árangri lagt stund á tungumálanám, sem ugglaust kemur sér vel við lestur ýmiskonar vísindairita. Sigurður er elztur þeirra bræðra og hefur orð fyrir þeim jafnan. Hann er manna firóð- astuæ uim hvaðeömia er lýfiur a!S sögu héraðsins, og auk þess pirýðilega vel að sér í náttúru- fræði. Sérgreinar Hálfdáns eru hins'vegar griaisaifiræðL sfcor- dýrafræði og fuglafræði. VIII. I ^mmm mt etta var einn dag rétt fyr- ir sláttinn og það var væta í A Breiöamerkursandi nokkru austan við Jökulsá. Öræfajökull og Breiðamerk urf jall í baksýn. Hálfdán Bjömsson á Kvískerjnm með stærstu fiðrildin í safni sínu. tJtsýni frá Reynivöllum í Súður- sveit vestur yfir Breiðamerkur- sand. f baksýn er kollur Öræfa- jökuls og Breiðamerburjökull teygir sig fram á sandinn. Myndin á bls. 12: Við jökullónið á Breiðamerkursandi, þar sem Jökulsá á upptök sin. Öræfajök- ull, Fjallsjökull og Hrútárjökull í baksýn. 22. diesember 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.