Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 10
Bíó-Petersen Sigrún Stefánsdóttir FJALA- KÖTTURINN Samkvæmissalurinn, sem Valgarður Breiðfjörð byggði 1893, Gamla bíó var fyrst til húsa í Fjalakettinum Daglega göngum við fram hjá ýmsu, sem komið er til ára sinna. Þessir hlutir láta margir hverjir lítið yfir sér og oft því minna, sem þeir eru eldri. Ein- staka sinnum taka þeir sig svo til og minna á aldur sinn. Þeir eru í sviðsljósinu skamma stund, en falla síðan aftnr í gleymsku. Hinn 8. ofetóber sl. var ver- ið að rífa járnplötur af húsinu nr. 8 við Aðalstræti. Komiu þá í Ijós bíóaugtLýsin,gar frá árimu 1908. Þair au-glýsti Reykjavikur Biografteater sýningar á kvik- miyndunuim Drauamur Pjerrots, Afinn og köttuirinn, Síðustu skotijn, Norðuirheim.sskautsbauig uirinn og Iðjuleysi. Var þess getið í auigiýsiinguinni að barna- bílæti væru ekki seW eða veitt móttaka á sýningarnar á laug- ardöguim og sunnudögum kl. 9. Reykj avíkur Biagrafteater þetta, aem oftast var aðeins kallað „Bío”, var fyrsta rauin- verulega kvikmyndahús Reyk- víkinga, og var þá til húsa í samikomiusal Aðalstrætis 8, sem var í dagitegu talí kallaður Pj'alaköttuirinn. Án efa staldra miargir af yngri kynsl’óðinini við orðið Fjalaköttur. Hvað flelst í orð- iniu. I orðlabók Menrningarsjóðs er gefið upp, aið orðið geti þýtt músagildra, leikbrella, gildra í skák, og lélegt timiburhús. Segir Dr. Jón Helgason í Ár- bókum Reykjavíkux að nafnið Fjalaköttur hiafi festst við hús- ið, þar sem það þótti heldur óvandað, en einniig er til on,n,uæ skýring. Þar sem mikið var af ranigölium og skúmaskotum í húsiniu þótti það minina á gildru, og þess vegna telja ýms ir að músagildiruskýringin eigi betur við. Jr egar farið er að atihuga sögu hússins kemur í ljós að hún nær miklu ltengra aftur í tknann, en til 1908. VaJgarðtur Breiðfjörð, sem var eigandi Aðalatrætis 8 um skeið, byggði þennan samikomusal 1893, sem viðbyggingu við húseign sína. Kallaði han,n salinm Sjónllleika- húsið, en brát.t festist Fjala- kattarnafnið við byigginiguina. í Árbókutm ReykjavLkur frá áriniu 1893 er getið um bygg- ingu Fjialakattarins og má því ætl'a að bygging hússiins hafi þótt merkur viðbuirður. Húseignin sjáif er hins vegar mikiu eldri. í heimildum frá Árna Óla, sem er manna fróð- astuir um söglu Reykjavíkur segir, að einhvem tíma á fyristu árum innréttinganna hafi verið reist geymislúlhús úr torfi vestan Aðalstrætis. Þykir Árna seninilegaist að þetta hafi verið um 1760. Árið 1787 var moldarkofiinn rifinn, Á grunni hans var reist tknburhús og þáveranidi forstöðumaður inm- réttingannia, Þorkeltt Bergmann byrjaði þar verzlum. Næstu öldina genigur á ýmsu mieð hús- ið. Það gengur kaupum og söl- um og tekur ýmsum breyting- um, en alltaf er þar verzlað, þó að með misjafnri reisn sé. Eftir að það fór úir eign Berg- manns skipti það nokkuð ört uim eigenidiuir, þair tii Einar Hákoniaraon hattari keypti hús ið árið 1822. Húsið var lengi í eigu Einans og nefnt Hákon- sen.Shús eftir honum. Loddi það nafn við húsið aMt fram yfir síðustu aMamót. TV i ' æsti eigandi hússins verð- ur að teljast Valgarður Breið- fjörð. Hanin kvæntist Önnu dóttur Einans hattara þjóðhátíð arárið 1874 og fékk hiúsið með henni. Valgainðluir var dugmaðarfork- ur og l'ærður trésmáðluir. Byggði hann milkið við húsið, og að öfllluim þekn framlkvæmdum lokn.um var húsið búið að fá þann svip, sem það hefur enm og var þá orðið eiitt af mestu stórhýsuim bæjarin©. Hús-ið við Aðalstræti 8 var nú orðdð þrjár hæðir með risi, að miestu l’eyti nýbygging, en þó er tal'ið að í því leynist nokJkulð af verzl- umarihúsi Bergmanns frá árinu 1787. Að baki og þó áfast við þetta bús, var Fjalaköttuirinn sjálfur og sneri þvert við giafl þess, eins og það var nú orð- ið. Upphafltega hafði aðialhúisið snúið út og suður, en eftir all- air breytingarnar sneri það austiuir og vestur. Þótt óvandaður væri, átti Fjattlaköttiurinn eftir að verða mikillvægur þáttur í skemmtana llífi Reykvíkinga um langt akeið. — Val'garður lét ekki nægja að byggja samkomus'al heldiuir féfkk hinigaið dams- og leikflokk fná Danimörku sum- arið eftir og iék flokkurki'n lisit ir sínar nökkrum sinnum fyrir Reykvíkinga. Ætia má, að þetta hafi verið vinsæl skemmtun meðial bæjarbúa, því þessi sami lteikflokkuir kom aftur tvö næstu sumiur á eftir og kom fram i Fjalafcettinuim. Ekiki er talið að þesisir skemmti kr.aftiar hafi verið neinir úrvais listamenn, en Kllemenz Jónsson þá landritari áleiit þó, að ís- lendingar hefðu lært þó nokk- uð af þeim. N 11 u gerðist sá atbuirðuir úti í heimi, að farið var að sýna kvikmyndir. Var það árið 1895 en aðeins 11 árum síðiar er risið upp kvikimyndabús í Reykjavík, ekki veglegri en hún var 1906. Þetta kvik- myndahús var einmdtt til húis.a í Fjal’akiettinuim. Þetta er eftir- tektarvert, þegar athuigað er, að á fyrsitu árum kvifcmynd- anna töldu flestir þessa nýj- ung eiga li'tl'a framtíð fyrir sér og að fólk yrði fllljótt leitt á þessu. En það fór hér eins og annars sta'ðar, aið kvifcmynda- sýningar uirðu brátt vinsæl- uistu skemlmtanir alimiennings og sæti Fjalakattarins þéttsetin, ein,s og á meðan lteiksýningarin- ar höfðu farið þar flram. Fyrirtækið hlaiuit nafnið „Reykjiaivíkuir Biiagratfteaítetr“ en s'tyttist brátt í dagtt/eguir tali í „Bíó”. Stjórnandi Bíósins frá upphafi og eigandi þess frá 1913—1939 hét P. Peterisien, og vair hann þekktur rneðal Reyk- vSkinga sem Bíopetersten. Á 40 ária afmæl’i fyrirtækisins, sem þá vair fHuitt upp í Ingóifsstræti og kalilað Gamla bíó kom ú.t smá afmælisrit. Þar segir Bíópetersen friá aðdragandan- um að stofnun Reykjavikuir Biograftieater í Fj'aiakettin- um. Hainin ægiir: — Fr. Warbung, stórkaup- maður í Kaupmannahöfn, varð fyrstur til að sjá að Reykjavík var orðin það stór, að hægt var að starf- rækja þar kvikmyndaíhús. Að vísu höfðlu Reykvíkingar átt þess kost að horfa nokkruim sinnum á kvikmyndir í Iðnó og Bárunni, en það voru aðeins fáar sýningar og óreglulega. Wariburg keypti öil nauðsynlleg áhöld til kvikmyndasýninga, á- saimt liltffli rafstöð er vair knú- in af ölíulhneyflli. I þá daga höfðu aðeins örfá hús í Reykja- vík, raflagniir og fengu þau raf magn frá litlum einkarafstöðv um. S umarið 1906 sendi War- burg danslkan m,ann, Albert Lind með tækin til Reykjvík- uir og átti hann að útvega hentuigt húsnæði og koma kvik myindahúsinu á laggirnar. Nú kom fnamtakssiemi Val- garðs sér í góðair þarfir og gat hann leigt Dönunum Fjala- köttinn til 10 ára og var mánað- airffieg leiga 50 króniuir. f sal'n- um vo,ru um það bil 300 sæti og flest í lausum bekkjum. En þótt Danir teldu Fjala- köttinn hentuigasta salinn í Reýkjavík til kvikmynda- sýninga, var ekki þar með sagt að aðstaða þar væri eins og bezt varð á kosið. Aðeins ein- ar dyr voru á salnuim og urðu bíógestir að ganga út og inn um sömu dyr, og olli það oft gífluirlleguim troðningi. Auk þess var sýni'ngairlklefinin aðeins einn flermetri að stærði, og kiæddur innan mieð gipis-plöt- um vegn,a el'dlhættu. Mikinn hita lagði af vélinni, og loft- ræsting var engin, með þeim aflleiðingum að ekki var óal- gengt að hitinn yrði um 40 stig í sýningarkletfanum. að var eins með kvik- myndir og aðirar nýjungar, að aimenningur lleit þær misjafn- lega hýru au'ga. Mangir kuinnir Reykvikingar voru frá byrjun flastir gestir á kvikimyndasýn- ingum í Fjalakettiniuim, og sum- ir þeirra sátu álíitaf í ákveðn- um sætuim, t.d. Tlh. Thorstemsi- son kaiupmaðutr, sem sat á aflt- asta befck, mæst sýningar'klef- anuim, Klemenz Jónsson, land- ritari, Tryggvi Gunnarsson., bankastjóri, Lúðvík Hafliða- son kaupmaðuir og fleiiri. En hinn hópurinn vair l’íka sitór, sem var lítið hrifinn atf þeas- ari nýju tegund tímasóumar. — 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. desemlber 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.