Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1966, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1966, Blaðsíða 1
 j 7. tbl. 20. febrúar 1966 41. árgangur „ÞETTA lukkan var fimm um morg- uninn og það var nístandi kalt. Morgunstjarnan skein bjart og það vottaðd fyrir gráma á austur- loftinu. Ég læsti bíinum mínum og stefndi til tesölupaltsins, sem var iila lýstur. Tveir sveitamenn, íklæddir vattteppum, voru að hita sér á höndunum við arininn. Tesal- inn sat á hækjum sínum og starði fast á skaftpottinn. „Sigur til handa guðinum Rama!“ heiisaði ég hohum. „Sömuleiðis,“ sögðu sveitamennirnir og mjökuðu sér til hliðar, svo að ég iengi rúm. „Te?“ umlaði í tesalanum. Ég kinkaði kolli og settist. Ég teygði hendurnar í áttina að glóðunum. „Hvernig gengur?“ spurði ég. Úti um sveitirnar þýðir þetta aðeins, hvernig ástatt sé um uppskeruna. „Spurðu ekki,“ svaraði annar sveita- maðurinn, sem var með þétt rostungs- íkegg. „Þetta hefur okkur liðið verst. Varla nokkurt regn a.llt sumarið. Helm- ingurinn af vetraruppskerunni eyðilagð- ist. Hér í Jharsa er ástandið sannar- lega hræðilegt.“ Hinn sveitamaðurinn hélt áfram: „Við jhöium gott land. Fáeinir regndropar geta gert eina ekru lands 100.000 rúpía virði. En án þessara regndropa er hún ekki hundraðasta hluta úr rúpíu virði.“ Tesalinn hellti mjólkurbolla og mokkrum teskeiðum af sykri í sjóðandi teketilinn, settist aftur á hækjur sínar og beið þess að suðan kæmi upp aftur. „Hvað gerir stjórnin í málinu?“ epurði ég. Sá skeggjaði velti dálitið vöngum yf- ir spumingunni og svaraði síðan: „Ef tilskipanir gætu látið hann rigna, hefð- vm við haft góðan monsún. Og ef kjaft- æðið í embættismönn u m gæti látið kornið vaxa, fengjum við sjálfsagt met- uppskeru“. Tesalinn rétti okkur bollana. Bænd- wrnir helltu teinu á undirskálarnar, blésu á það og tóku siðan að sötra, svo hvein £ „En bvað ætlið þið að gera í rnálinu?" spurði ég. Énginn svaráöi — spurningin sveif HEFUR í loftinu milli stormluktarinnar, sem hékk í loítbita, og skaítpottsins, sem guian rauk úr. T eir mjóikursalar stigu af reið- hjólunum sínum, höhuðu þeim upp að tré og komu til okkar. Annar heiisaði og tók af sér hanzkana. „Það er kait að hjóia á þessum tíma sólarhririgsins, bræður“. Tesalinn kom með meira te, vatn, sykur og mjóik og hellti í skaft- pottinn. „Herrann hérna iangar til að vita, hvernig ástandið er hérna í þorp- unum“, sagði hann og benti á mig. Síðari mjaltamaðurinn, sem var nú komjnn í hópinn kringum eldinn, hló og sagði: „Ef þig langar í alvöru að kynnast ástandinu hjá okkur þá skildu OKKUR „Þessir kallar voru ekkert sérlega ó- hressir“, sagði ég. „Maður veit nú hvað þessir Goojur- ar eru“ svaraði sá skeggjaði. „Nautgripaþjófar! Þeir eru á rangli all- an daginn meðan visundarnir þeirra bíta annarra manna haga. Allt og sumt, sem þeir gera, er að mjólka beijurnar sínar og selja mjóikina í borginni. Ef ábatinn af því nægir ekki, fara þeir að næsta polli og bæta í hana óhreinu vatni eftir þörfum eða mátulega mikiu til þess, að eftir því sé ekki tekið. Veiztu kannski hokkurn mann í Deihi, sem fær óblandaða mjólk? En svo fá þess- ir fantar líka að læna sina lexíu, þegar ekkert fóður er til og tjarnirnar upp- þornaðar. Þá drepast gripirnir þeirra úr hungri og þorsta. Þá eru þeir einu sem græða, stéttieysingjarnir, sem flá hræin og gera sér skó úr húðunum. Hann hrækti á jörðina og strauk úr yfirskegginu með handarbakinu. „Hvert ert þú að fara?“ spurði hann. „Til Shamaspur“. ,,Nú, Shamaspur? Það er sýningar- gripurinn stjórnarinnar! Það er Ahir- þorp. Þar eru til nokkrir stéttleysingj- ar, en í Shamaspur eru engar stéttir og enginn átrúnaður. En trúðu ekki því, sem þessir Ahirar eru að segja þér. Við eigum okkur spakmæli sem segir: „Allar stéttir eru skepnur guðs, Himinninn var orðinn grár og morgunstjarnan hafði misst Ijóma sinn. Langar halarófur af krákum flugu uppi yfir okkur. Lengst úr fjarska heyrðust dynkirnir úr veiðibyssum. Mínúlu seinna flugu hópar af gráöndum og stokköndum uppi yfir okkur. „Það er varla nokkurt vatn að fá í mýrunum, en þessir andstyggðarfantar geta ekki séð fuglana í friði,“ sagði annar bónd- inn. „1 næsta jarðlífi fæðast þeir end- ur> °g Þá koma endurnar, sem hafa endurfæðzt sem menn, og skjóta þá. Þannig segir í helgum bókum.“ Ég yfirgaf nú tepallinn í Jharsa og stefndi til Shamaspur, en þangað var ekki nema einnar milu vegur. Hvens vegna valdi ég ShamaspurT Einfaidléga vegna þess að mennirnir við tepallinn höfðu kallað staðinn „sýn- ingargrip stjórnarinnar". Stjórnin hafði gert tilraunir með endurbætur á land- búnaðinum einmitt í þessu þorpi og lét í veðri vaka, að þær hefðu teikizt vel. Farið var með erlenda gesti til staðarins til þess að sýna þeim árang- urinn af iýðræðislegu byltingunni í Indlandi. Og nú hafði staðurinn orðið fyrir barðinu á þurrkinum. Snerist hann nokkuð betur við vandanum en aðrir staðir, sem höfðu orðið fyrir sömu hremmingunni? Ég ók inn í Shamaspur rétt í sömu mund og sólin var að gægjast upp yfir brúnina á fjallgarðinum, sem lá um þorpið í hálfhring. Akurhænur kvök- uðu í pampas-grasinu, og hænsnfuglar, Framhald á bls. 10. FJölskýlda í þorpinu Jharsa nálægt Delhi á leiö heim frá ökrumiml LIDID VERST' SEGIR INDVERSKI RÓNDINN Eftir Khushwant Singh eftir bílinn þinn og 'hjólaðu með ökkur tuttugu rnilur frá Teeghra til Delhi klukkán fjögur að rhorgni, rneð stóra brúsa af mjóik dinglandi við lappirn- ar á þér og rassinn. Kuldinn bitur inn í bein. Hvað afturendann snertir .... “ og síðan útskýrði hann á ruddalega írjálslegan hátt, hvernig sætið á hjól- inu færi með þann hluta líkamans. Ailir fóru að hiæja. „Að öðru •leyti“> héit hann áfram og kiappaði sér enn á sama líkamshluta, „hefur Ishwara (guð) verið okkur góður. Guð gefur öllum“, sagði hann og benti til himins. Þeir kumpánar drukku síðan úr te- boilunum og hjóiuðu af ;<að. Glamrið í mjólkurbrúsunum smádó út í íjariægð. Við hinir vorum aftur orðnir einir í gulu luktarljósinu og bjarmanum frá eldin- um. en þrjár 'eru samvizkulausar og biygð- unariausar: hóran, okrarinn og Ahir- inn“. Þær kunna ekki að skammast sín“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.