Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1955, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1955, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27 var, þá vissum við í hvaða átt skyldi fara til þess að forðast ána, og hröðuð- um okkur sem við gátum austur mýr- ina. Ljós sáum við á bæum uppi í Ölvesi, en ekki annars staðar. Og ekkert nema sortann i suðurátt. Svo sáum við ljós, líklega á Sandvíkurbæum. Þangað hlaut að vera skemmst til manna- byggða. Skammt höfðum við farið i þá átt, er við sáum ljós í suðri. Var svo stefnt á það, og var það í Garðbæ á Bakkanum. Og eftir — að okkur fannst — langa göngu, náðum við Eyrarbakka og heim. Voru svo vosklæði — er nokkuð voru íarin aó frjósa — dregin af okkur. En er hcimafólk frétti af ferðalaginu, þótt- ist það okkur úr helju heimt liafa. Því vil ég svo bæta við, að daginn eftir brá Samúel sór vestur í btið og bað um að mega skoða höfuðíöt. Þar valdi hann sér hatt, mjög likan þeim er hann liafði áður átt, og lét skiifa hjá sór. Þar var þá sladdur maður einn, er lét undrun í ljós, að hann skyldi íá sér svona hatt, og ciga annan, sömu tegundar. Þá varð Samúel að orði: „Já, það er satt, ég átti svona hatt, en ég skildi hann eftir í henni Ölvesá í gærkvöldi.“ Einar Runólfsson. í lífinu sjaldan sólarmegin saga ein liðin tér gamallar konu, sem gengin nú er úr grætandi veröld hér. Spor hennar munu varða veginn víst yfir hrjúfan stig. Minningar vakna gamlar, gleymdar, gefast á tal við big. Hvcrs má nú annars um þig minnast? Engin víst settir met staðfest að næði heimsins hylli, hærra þér byggi set. Fórnandi starf lilaut öðrum iimast ævinnar hverja stund. Þjónninn hinn trúi tclur eigi takmarkið gull í mund. Tíðum þá öðrum unnið skyldi árla varst risin þú. Göngu oft langa þreyta þurftir — þessa skal getið nú — áður en starfsins háðir hildi, livilandi aðrir rótt. Vekjandi gestur vera máttir, vaka þó fram á nótt. Hversdagsverk geltlur cigi æra né eftirlaun, vissi liún: Hreingerning eða lirsfu bcra, hreinsa hið gróna tún. Þjónsstarfið öruggt þcr má færa þreyíu í verkalaun. — öíótiætis einníg böi aö bera, brosa í hugarraun. Gesti ei' bar að garði þinum greiði af iöngum smá búinn var. Sögn um ekkju eyrinn cndurtók sig vist þá. Perlu i minjasjóöi sinum síðan á marg.ui liver. Þreyttum, af ijalli grýttu gengin, gott var að mæta Iter. Andbyrinn, lilsins kröupu kjöriu, ltinn þína uæddi og óud, Haustsins 1 hrctuin blomin bliluia, bernskunnar draumalönd. /Eskunnar vorra fmgratörin íriðlýsa cllin réð. Ilel'ði hún citt sinn kannski kosið ltóngsson — og ríkið með! Hcimurinn manninn mestan dáir mctin ef einhver „sló“. Iletjunnar mætti þó gjarnan getið í grætandi striöi cr hló. Fortíð áranna mistur máir, moldin ein sögu veit gamallar konu, sem gengin livílir í gleymskunnar þögla reit. K. Þrjár vísur IIÍITINU „Hjartaásinn“ sá ég nýlega vísu, sem eignuð er einhverjum Nikulási Guðmundssyni. Hún er þann- ig: Hvals um vaðal vekja rið vindar aðalbornir, holgómaðar hrína við hrannarstaða nornir. Þessi vísa er 23. vísan í þriðju rímu í rímum Gísla Súrssonar og er því eftir Sigurð Breiðfjörð, því hann hefur ef- laust orkt Gíslarímur. í kveri, sem á að innihalda visur eftir Látra-Björgu, er vísa, sem sagt er að hún hafi kveðið við amtmanninn á Möðruvöllum: Þó að gæfan mér sé mót og mcr í saurinn þrykki, gct cg ckki heiðrað hót hofmóðuga gikki. En í ijóðakveri eftir Þorlák prest Þór- arinsson, scm kallað er Þorlákskver, cr alllangt kvæði, sem heitir „Viðurstyggð Drambseminnar“; því cr skift í tvo kafla og hefst seinni kaflinn á þessari visu: Þó aö gæfu menguð mót mcr í saurinn þrykki, get ég ckki hciðrað hót liofferuuga gikki. Þetta er eflaust sama vísan og þvi rang- lega eignuð Látra Björgu, því enda þótt þau scra Þorlákur væri uppi um svipað leyti, er ólíklegt að prestur hafi látið taka upp í kver sitt visu eftir annan. í ,.Sjóniaunasögu“ cftir Vilhj. Þ. Gíslason er vísa, sem cignuð er Sigurði Brciðfjörð og er prenluö þannig: Tíðum breiðum briins um geim byr þá reiða söng um, fríðum skeiðum heldum heim hlöðnum veiöiföngum. í ljóðabréfi frá Sigurði Bjarnasyni frá Katadal, sem orkti Hjálmarskviðu, er vísa sem hljóðar svo: Tíðum breiðum brims af geim byr þá reiða söng um, fríðum skeiðum heidu heim hlöðnum veiðiföngum. Visa þessi er áreiðanlega eftir Sigurð Bjarnason, og ranglega eignuð Sigurði Breiðfjörð. Sigurður Bjarnason er að lýsa aflabrögðum annarra og þess vegna segir hann „skeiðum heldu heim“ í staðinn fyrir „heldum heim.“ Ljóðabréf þetta er prentað aftan við rímur af Áni bogsveigi, eftir Sigurð Bjarnason. J. B. B. — Það er einn kostur við að vera giftur. Nú get ég ekki orðið mér til minkunar án þess að vita um það. Kon- an sér fyrir því.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.