Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1955, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1955, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23 Frá vígslu íiugvallar Akurcyrar. Nýa flug- vélin „Sólfaxi“ á vcllinum. Myndirnar að ofan cru af St. Steinsen bæarstjóra, Örn Johnson frkv.stj. Flugfél. íslands og Agnari Kofoed-Han- sen fiugvallastjóra, er allir héldu ræður við þetta tækifærí. kosinn formaður Norræna félagsins (4.) Davíð Stefánsson skáld frá Fagra- skógi var kosinn heiðursfélagi Stúd- entafélags Akureyrar (5.) Með þingsályktun á Alþingi var sam- þykkt að skora á ríkisstjórnina að undirbúa byggingu nýs gistihúss á Þingvöllum (7.) Alþingi samþykkti lög í því skyni að hefta útgáfu sorprita, sem hér hafa þotið upp á undanförnum árum (7.) Horst Bogislkw von Smelding, þýzk- ur leikari kom hingað á vegum félags- ins Kynningar, og, skemmti bæarbú- um (9.) Karl Einarsson útgerðarmaður var gerður heiðursborgari Húsavíkurkaup- staðar (9). Kristinn Guðmundsson utanrikisráð- herra fór til Parísar að sitja fundi Norðuratlantshafsbandalagsins og Ev- rópuráðsins (14.) Sigurður H. Líndal var kosinn for- maður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta (15.) Góður árangur hefur orðið að starf- semi drengjaheimilisins í Breiðuvík (16.) Vilhjálmur Þór var kosinn banka- stjóri Landsbankans í staðinn fyrir Jón ÁrnasOn (16.) Kosin var ncfnd til að úthluta styrkjum til listamanna, og eru í henni Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður, dr. Þorkell Jóhannesson og Helgi Sæ- mundsson ritstjóri, allir endurkosnir (18.) Iðnaðarmálaráðherra hefur ákveðið að skipuð verði sérstök nefnd til að stuðla að þátttöku íslands í erlendum vorusýningum (24.) Nýbýlastjórn var kosin á Alþingi: Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Stein- grímur Steinþórsson, Haukur Jörunds- son og Ásmundur Sigurðsson (18.) Prestkosning fór fram í Siglufirði. Af sex umsækjendum hlaut séra Ragn- ar Fjalar Lárusson flest atkvæði (21.) Ekki hafði embættið verið veitt um áramót.______________* tfyg AKUREYRI STÆKKAR Alþingi samþykkti lög um að Gler- árþorp skyidi sameinast Akureyri. Fór sameiningin fram um áramót og jókst þá íbúatala Akureyrar upp í 8000. ÞÝZK VIKA Þýzk listiðnsýning var í Listamanna- skálanum að tilhlutan Germania. Jafn- framt hófst hér þýzk kynningarvika með fræðslukvikmyndum og kvik- myndum frá íslandi er Roto-film tók hér í sumar. Þá kom og hingað tón- snillingurinn próf. Gerhard Teschen og píanóleikarinn Martin Krause og léku með Sinfóníuhljómsveitinni (4.) itærsta hús, icm flutt icfir vcrið' í ícilu lagi í tcykjavík. lér cr vcrið í leið mcð pað inn í jangholt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.