Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1955, Blaðsíða 10
22 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ELDSVOÐAF. urðu engir um hátíðamar í kaupstöð- unum og er það sjaldgæft. Á búi SÍBS á Reykjalundi brann hænsnabú til kaldra kola. Var í því fjöldi hænsna og fórust 40—50, en hin- um varð bjargað (29.) MANNALÁT 30. nóv. Frú Jónína Friðrika Stef- ánsdóttir, Seyðisfirði. 30. nóv. Jón Einarsson fyr bóndi á Leynimýri, Reykjavík. 2. Friðgeir Skúlason kaupm. Reykja- vík 3. Frú Ingeborg Bjarnarson f. Thor- steinsson, Reykjavík 5. Þorgeir Gissurarson járnsmiður, Reykjavík 5. Frú Björg Jónsdóttir, Reykjavík 6. Frú Ragnhildur Steingrímsdóttir frá Rauðabergi 7. Frú Ragnhildur Brynjóifsdóttir Ólafs, Nýabac, Seltjarnarncsi 7. Þorkell Kristjánsson frá Álfsnesi 11. Halldór Melsted verslunarmaður, Reykjavík 12. Frú Geirþrúður Anna Gísladóttir, Reykjavík 12. Vilhelm Stefánssön prentari, Reykjavík Þýzki srnrti- herrann dr. Oppler, af- hendir B jarna Rene diktssyni mennta- málaráff- herra smá- filmuna fra hýTÍm. horg- unum Ham- borg, Brem- en og Old- enburg. 12. Frú Þórunn Helga Eyólfsdóttir, Reykjavík 13. Sveinn Einarsson kaupmaður, Raufarhöfn 13. Frú Þuríður Friðriksdóttir, Reykjavík 14. Öli Filippus Erlingsson, Reykjavík 15. Carl Berndsen fyr kaupmaður á Skagaströnd 17. Páll Einarsson fyr hæstaréttardóm- ari, Reykjavík 17. Jón E. Bergsveinsson forstj. Slysa- varnafél. Reykjavik 21. Sigurður Jónsson Bæ, Akranesi 22. Haraldur Jónasson prófastur á Kol- freyustað 23. Guðmundur Pálsson bóndi Sel- skerjum Múlasveit 24. Frú Ágústa Pétursdóttir, Reykja- vík. LANDHELGISBROT Þór tók enskan togara að veiðum í landhelgi hjá Mjóafirði (3.). Var togar- inn fluttur til Seyðisfjarðar og scktað- ur þar um 74 þús. kr. (4.) Þór tók cinnig belgiskan togara að vciðum í landhelgi hjá Ir.gólfshöfða. Var farið mcð hann til Vestmanneya og hann sektaður um 75 þús. kr. — Þetta er 14 togarinn, sem tekinn er fyrir óleyfilegar veiðar í landhelgi á þessu ári (7.) Myndastyttan, sem þýzka þjóffin gaf íslendingum. Hún heitir „Heilagt vor.“ ÍÞRÓTTIR Haustmóti Taflfélags Hafnarfjarðar lauk svo, að Árni Finnsson bar sigur af hólmi (11.) Sundmót var háð í Hafnarfirði og var þar sett nýtt íslandsmet af Magnúsi Guðmundssyni í 400 metra bringusundi drengja (12.) Flokkaglíma var háð í Reykjavík. t 1. fl. sigraði Gísli Guðmundsson (Á), í 2. fl. Kristmundur Guðmundsson (Á), 3. fl. Bragi Guðnason (UMFR), í ung- lingaflokki Hannes Þorkelsson (UMFR) og í drengjaflokki Halldór Vilhelmsson (UMFR). MENN OG MÁLEFNI Emil Jónsson var kosinn formaður þingflokks Alþýðuflokksins (2.) Þýzkur blaðamaður, Rudolf Jakobs, kom hingað að safna útvarpsefni (2.) Stúkan Þingey á Húsavík var endur- vakin (3.) Erlendur Ó. Pétursson var kosinn formaður KR í 20. sinn (3.) Gunnar Thoroddsen borgarstjóri var 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.