Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1951, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1951, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 161 eru báðar bornar íram i lokaþa:tti. Og lokaþættirnir gerast báðir í dómkirkjum, í norska leikritinu utfarardag Absalons, í Galdra- Lofti nóttina eftir útför Steinunn- ar. Það er einmitt mjög sennilegt, að lokaþáttur Önnu Pjetursdóttur hafi mint Jóhann á Hóladómkirkju og Galdra-Loft og þar sje að finna lykilinn að þeim efnistengslum. sem hjá honum urðu milli þjóð- sögunnar og norska leiksins. Líkt og leikriti Wiers-Jenssens lýkur með vitfirringu Önnu í dómkirkj- unni í Björgvin, þar sem hún sit- ur á likkistustokki manns síns og sínum eigin grafarbarmi, lýkur svo leikriti Jóhanns með vitfirringu Lofts og dauða hans 1 dómkirkj- unni á Hólum. Anna Pjetursdóttir er að mörgu ieyti heilsteyptara verk en Galdra- Loftur Jóhanns, megindrættir þess skýrari. Hans Wiers-Jenssen er framar öðru leikhússmaður, sem hefur mikið að sýna — og kann þar tökin við að tefla fram and- stæðum með áhrifaríkum hætti. En Jóhann heíur miklu meira að segja, honum liggur meira a hjarta, hann legst dýpra í sálkönnun sinni og 'persónusköpun, átök hans við frumöfl tilverunnar eru ham- rammari og stórbrotnari — og ef til vill má segja, að honum verði það hjer til falls, að lianh sjáist þar ekki fyrir. Þar sem norska verkið kann að vera meira lista- smíði, hefur því leikrit Jóhanns miklu meira skáldskapargildi. Og Galdra-Loftur er svo eiginleg eign Jóhanns Sigurjónssonar,. að senni- lega hefur hann ekki lagt meira af sjálfum sjer til nokkurrar ann- arrar persónu sinnar en Lofts. Aðalefnisatriði Galdra-Lofts, að óska öðrum bana, mun t, a. m. engan yeginu að öllu Ijeð ffá Öunú Pjetursdóttur, , lieldur ■ eiga sjef rrxiklú perfcónulegri upptök. Jakob Jóh. Smáfi sogir í leikdómi um Galdra-Loft í Alþyðublaðinu 2. nóv. 1933: „Reynsla Jóhanns var alvarleg og margþætt. Hann sagði mjer til dærnis einu sinni, er hann var rð fást við Galdra-Loft, að freistingin mikla, sem Loft- ur fellur fyrir, að óska ann- arri manneskju dauða og gefa sig með því hinu illa á vald, hefði einnig komið fyrir sig, þótt með nokkuð öðrum atvikum væri. En hann vann sigur á henni, því að Jóhann var verulega góður maður, en því aðeins gat hann lýst Lofti af slíkri samúð, sem raun ber vitní um, aó hann hafði reynt eitthvað líkt sjálfur.“ Þegar Jóhann sá Önnu Pjetursdóttur, kann leikritið að hafa ýft upp þessa endurminningu hans, þarna var efni, sem fjell saman við hans eig- in reynslu. Þannig orka einmitt FYRSTI hópur íslenskra landnema kom til Winnipeg 11. október 1875, Þeir komu þangað með skipinu ,,International“ og voru 285 alls, karlar, konur og börn. Átti alt þetta fólk að fara til Nýa íslands, þar sem því hafði verið fyrirhug- aður bústaður, en vegna þess að ekkert hafði verið gert til að undir- búa komu fólksins þangað, og nú fór vetur .í hönd, kusu margir að setjast að í Winnipeg. Winnipeg hafði þá fengið kaup staðarrjettindi fyrir tveimur árum, en ibúar voru þó ekki nema um 2000. Nú í haust sem leið var þess minst í Winnipeg og víðar um Kan- ada að 75 ár voru liðin frá komu þessara fyrstu landnema. Á sam- komu, sem háldin var 12. október í Fyrstu lutersku kirkjúnni í Winni -peg, ráktí W. ICriStjánsson í stór- um dráttúm sögu íslendingá þáfí borg og sagð: þá meðál annars bókmentaáhrif á ölí mikii skáld, beina þeim leiðina til sjálfra þeirra. Þótt leikrit Hans Wiers-Jenssens hafi sennilega orðið Jóhanni nokk- ur hugkvæmdagjafi og orkuvaki að verki hans, rýrir það gildi þess því ekki fremur en sú óbeina stoð, sem hann hefur þar haft af sög- unni frá sjera Skúla Gislasyni. Hvortveggju eru honum ekki nema aðdrættir til úrvinslu, föng til ný- virkis. Á sinn hátt líkt og sjerhver í mannheimum á sjer tvo hold- getna i'oi’eldra, sem ráða þó ekki yfir leyndardómum lífsgjafarinn- ar, eru þau Loí'tur og Anna i skáld- heimum aðeins ytra tilefnið, efni- viðurinn, kveikjan að Galdra-Lofti Jóhanns Sigurjónssonar, en sjálfur er hann þar skaparinn, sem lífs- andann ljær. þessa sögu frá því er þá bar þar fyrst að garði: — Hinn 11. október flyktist fjöldi manna niður að lendingarstaðnum, til þess að taka á móti gufuskipinu ,Jnternational“. Og þótt blöðin í Winnipeg hefði áður sagt frá komu íslendinganna og sagt góð deili á þeim, þá var margur þarna í mannþrönginni, sem hafði sínat hugtnyndir um þá. . „Hvar eru íslendingarmr? Sýmð okkur íslendingana!“ hrópuðu þeir. Og John Taylor, sem stjórnin hafði skipað fararstjóra íslending- anna, þenti á hópinn og sagði: „Þarna eru þeir. Þarna getið þið sjeð þá.“ En menn trúðu honum ekki. „Við vitum hvernig íslendingarn -ir eru. Þeir eru stuttir og tligrir, rneð sitt ug kolsvárt hár, aiveg ems og Eskimóar. Þetta eru ekki ís- lendingaí, þettá eru -hvítir menn.‘: I £: $ : + 4 Þetta eru ekki Islendingar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.