Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Page 9
!®ll#I»Isl(ll mmm WP^ HKfyfr Wrnm, ; ' ' /■■■■■■:■:■ aaajffeB iií&Ms sggipil McSí - . •” ' • •. - •■ i \. ■ - • .- • •. .. .. :..V •• • ; • • 2&iJ.fiSjCrííi ííVrfegéWr sssÉiÉi •/■ TIPO CAR OF THE YEAR 1989 58 af reyndustu bílablaðamönnum Evrópu útnefndu FiatTipo BÍL ÁRSINS 1989 eftir viðamestu og erfiðustu prófun sem gerð er ó bílum. Forsendur eru meðal annars. Tipo er eini bíllinn í sínum flokki sem er algjörlega ryðfrír. Allt yfirborð sem kemst í snert- ingu við vatn og salt er úr galvaniseruðu st’óli. Eitt og sér dugar þetta ekki til að vera valinn BÍLL ÁRSINS í EVRÓPU. Par kemur fleira til. Tipo hefur mesta innanrýmið í sínum flokki. Tipo býður mikil þægindi. Tipo hefur litla loftmótstöðu. Farangursrýmið er aðgengilegt og afturhurðin óvenju létt. Utsýni er mjög gott. Útlitið er einstakt. Hönnun og notagildi leggjast ó eitt og úr verður fyrsta flokks, fimm manna fjölskyldubíll. Rúmgóður bjartur og þægilegur. Þar að auki er bíllinn settur saman af róbótum sem ekki líða mistök og sjó til þess að enginn „mónudagsbíll" fer ó markað. Prófaðu Tipo. Reynsluakstur segir meira en mörg orð. FIAT í FRAMTÍÐ VIÐ SKEIFUNA SÍMAR: 688850 & 685100. FIAT TIPO. BÍLL ÁRSINS. Tipo árgerð 1989 á sérstöku kynningarverði: 1400 Media, 72 hö., 5 gíra, 743.000 kr., 1400 DGT, 72 hö., 5 gíra, 796.000 kr., 1600 DGT, 83 hö., 5 gíra, 849.000 kr. Allir með 6 ára ryðvarnarábyrgð og eins árs verksmiðjuábyrgð. DGT er meðal annars búinn snertulausri kveikju, stafrænu mælaborði, rafdrifnum rúðuvindum, samlæsingu á hurðum, speglum stillanlegum innanfrá, veltistýri, tvískiptu aftursætisbaki, snúningshraðamæli, sparakstursmæli og „low profile" dekkjum. Bensíneyðsla er 6,4 til 7,5 lítrar á hundraðið. 25% ÚTBORGUN OG EFTIRSTÖÐVAR Á 6 TIL 36 MÁNUÐUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.