Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR' 5. JÚNÍ 1989. Mánudagur 5. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Tusku-TótaogTumi (Raggedy Ann and Andy). Bandarlskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Utia vampiran (7) (The Little Vampire). Sjónvarpsmynda- flokkur unninn i samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. Þýðandi Ölöf Péturs- dóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Bras- ilfskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Frá Póllandi tll páfadóms (Papa Wojtyla), þriðji hluti. Breskur heimildarmyndaflokkur í þrem- ur hlutum um Jóhannes Pál páfa II. I þessum hluta erfjallað um páfa sem boðbera friðar en hann er einn víðförlasti páfi sem uppi hefur verið. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.25 Æskuást (Elsk meg bort fra min bristende barndom). Norskt leikrit gert eftir skáld- sögu Johans Borgen um íyrstu ástina í lifi tveggja unglinga og framtíðardrauma þeirra. Leik- stjóri Christian Brym. Aðalhlut- verk Marianne Nielsen og Sven Nordin. Þýðandi Jón O. Ed- wald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.00Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bette Midler. Divine Madness. Stórkostleg mynd sem tekin var af söngkonunni og grínistanum Bette Midlerá nokkrumtónleik- um sem hún hélt I kringum 1980. Aðalhlutverk: Bette Midler, Jocelyn Brown, Ula Hedwig og Diva Gray. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem haest ber hverju sinni um viða veröld. 20.00 Mikki og Andrés. Frábær teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Kæri Jón.Dear John. Óborgan- legur bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Óviðjafnanlegur hollenskur framhaldsmynda- flokkur. Þriðji þáttur. Aðalhlut- verk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. 21.50 Háskólinn tyrir þig. Félagsvis- indadeild. I þáttaröðinni um Háskóla Islands, sem Stöð 2 hefur sýnt undanfarið, er komið að félagsvísindadeild. Kennt er til BA-prófs I uppeldisfræði, fé- lagsfræði, bókasafns- og upp- lýsingafræði, sálarfræði og stjórnmálafræði. Námstími er að jafnaði um 3 ár. 22.15 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. 23.05 I klakaböndum. Dead of Wint- er. Aðalhluverk: Mary Steen- burgen, Roddy McDowall og William Russ. 0.40 Dagskrárlok. 92,4/93,5 12.00 FréttayfiriiL Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Listamannsí- myndin. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miódeglssagan: Vatnsmel- ónusykur eftir Richard Braut- igan. Gyrðir Eliasson þýddi. Andrés Sigurvinsson lýkur lestr- inum. 14.00 Frétör. 14.03 Á frfvaktlnni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 FrétUr. 15.03 Gestaspjall - Heiman ég fór. Umsjón: Steinunn Jóhannes- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. A hjólabrettum með strákunum. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir, 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Nielsen og Gade. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyllann, takk. Gamanmál í umsjá Spaugstofunnar. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Sigurð- ur Pálsson málari talar. 20.00 Litli barnatíminn: Hanna Maria eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir byrjar lestur- inn. (Endurtekinnfrá morgni.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Með Kristjönu Bergsdóttur og aust- firskum unglingum. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆT- URÚTVARPIÐ 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Rómantiski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. Marlanne Nielsen og Sven parsins. í hlutverfcum ástfangna Sjónvarp U. 21.25: Mánudagsleikrit Sjón- og fraratíðardraumum varps er að þessu sinni þeirra. Leikstjóri er Christ- norskt og heitir Æskuást ian Brym og túlkar haim Sjónvarpskvikrayndin er sögurnar í víðara samhengi. unnin úr þremur sjálfstæð- Ekki aðeins ástin skiptir um sögum Johans Borgen sköpum hjá unga fólkinu sem tengdar eru saman í heldur aö taka á móti lífinu eina heild. Hér segir trá í allri sinni raynd. íyrstu ást tveggja unglinga -JJ 20.15 Ton Koopman leikur orgel- verk eftir Johann Sebastian Bach. 21 .OOSveitasæla Umsjón: Signý Páls- dóttir 21.30 Útvarpssagan: Papalangi - hvíti maðurinn. Erich Scheurmann skrásetti frásögnina eftir pólý- nesíska höfðingjanum Tuiavii. Arni Sigurjónsson les þýðingu sína. (2.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 M-hátíð á Austurlandi. Fyrri þáttur. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóöarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Biítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir slnu. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i síma 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 islenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. E. 15.30 LausL 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Búseti. 17.30 LausL 18.00 Opið hús hjá Bahá'ium. 19.00 Lækningin. Tónlistarþáttur í umsjón Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í um- sjá Ásvalds Kristjánssonar. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guð- mundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 NæturvakL ALFA FM-102,9 17.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Blessandi boðskapur í marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.50 Asthe WorldsTurns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Kucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 18.30 Voyagers. Spennumynda- flokkur. 19.30 Marathon. Kvikmynd. 21.30 JamesonTonight. Rabbþáttur. 22.30 Boney. Ævintýrasería. 15.00 Legend of the North West. 17.00 Butch and Sundance: The Early Days. 19.00 The Mean Season. 21.00 Jumpin’ Jack Flash. 22.45 Aliens. EUROSPORT ★, 1A 13.00 Formula 1 kappakstur. Frá Phoenix. 15.00 Mótorhjólakappakstur Grand Prix I Austurríki. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Bilasport. Shell International Motor Sport. 18.00 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 20.00 Knattspyrna. Undankeppni heimsmeistarakeppninnar. 21.00 Mótorhjólakappakstur Grand Prix i Austurríki. 22.00 Box. Evrópukeppni áhuga- manna. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Big Valley. Vestraþáttur. 19.00 Dlck Pov.'ell Theatre. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Discovery Zone. 21.00 Wild World. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Ung leikkona fer í reynslutöku fyrir kvikmynd en margt fer öðruvísi en ætlað var. Mary Steenburgen í hlutverki sínu. Stöð 2 kl. 23.05: í klakaböndum Lokasýning á kvikmyndinni í lclakaböndum er í kvöld. Myndin segir frá ungri leikkonu sem fær kvikmyndatilboð og er boðin reynslutaka. Takan á að fara fram í draugaleg- um og einangruðum kastala, fjarri öllum mannabyggðum. Þar taka á mótí henni nýi vinnuveitandinn, sem bundinn er við hjólastól, og aðstoðarmaður hans. En tilgangur þeirra er annar en kvikmyndagerð þvi leikkonan á að koma í staö tvífara síns sem þeir hafa myrt. Myndin er spennandi og heldur áhorfandum vel við efn- ið. Kvenhetjan lendir í mörgum raunum og stundum veit áhorfandinn meira heldur en hún um afleiðingarnar. í aðai- hlutverkum eru Mary Steenburgen, Jan Rubes og Roddy McDowali og standa öll vel fyrir sínu. Myndin er frá árinu 1987 og fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbókinni. -JJ Rás 1 kl. 20.00: - ný framhaldssaga fyrir böm Hanna María á heima í sveit hjáafa og ommu. Bestu vin- ir hennar eru lftU gimbur sem heitir Harpa og svo hundur- inn Neró. Hundurinn er svo skemmtilegur og vitur að hann skilur allt sem Hanna Marfa segir við hann. Hanna María er kát og dugleg stelpa sem lendir f mörgum skeramtilegum ævintýrum með vinum sfnura. Höfundur sögunnar er Magnea frá Kleifum en Bryndís Jónsdóttir les. Sagan er endurtekin á kvöldin klukkan 20.00 en hver lestur er frumfluttur að morgni klukkan 9.03. -JJ Hópurinn i Hillman-menntaskólanum er fullur af lífi og fjöri. Sjónvarp kl. 18.55: Vistaskipti Gamanþættimir Vistaskipti eru einhvers konar hhðarút- gáfa af þáttunum um fyrirmyndarföðurinn enda eru þeir unnir í samvinnu við Bill Cosby. í Bandaríkjunum njóta þættimir mikilla vinsælda og fylgja fast á eftir Fyrirmynd- arföðurnum. Gamaniö gerist allt í Hillman-menntaskólanum þar sem ólíkir nemendur koma saman til að læra og skemmta sér. Önnur aðalpersónan er Dwayne Wayne, hjartahlýr, greind- ur og góður námsmaður. Dwayne er eiginlega leiðtogi aöal- klíkunnar. Kvenhetjan er Whitley Gilbert, nokkurs konar nútímaútgáfa af Scarlett O’Hara. Hún hefur sterkan per- sónuleikaogeráhrifamikilíhópnum. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.