Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 11
MÁKUDAGUR 5. jXfNÍ 1989. 11 Útlönd Talið er að hátt í átta hundruð hafi látist þegar tvær lestir skullu saman í Sovétríkjunum á laugardag. Mörg fórnarlambanna voru börn sem voru á leið í sumarbúðir. Simamynd Reuter Var gáleysi orsök lestar- slyssins? Mikhail Gorbatsjov Sovétforseti gaf til kynna í gær að gáleysi og vangá í meðferð flókinna tækja heíði verið orsök hins hörmulega lestar- slyss sem varð í Úralfjöllum á laugar- dag. Hann sagði að óttast væri að rúmlega 600 hefðu látist þegar eldur kviknaöi í farþegalestunum, þar af fjöldi bama sem voru á leið í sumar- búðir. Engar opinberar tölur um fjölda látinna hafa verið birtar en sam- kvæmt óstaðfestum fréttum er talið að fjöldinn sé kominn hátt í átta hundruð. Læknir á sjúkrahúsi í Chelyabinsk, nærliggjandi þorpi, sagði í samtali við fréttamann að um eitt hundrað fómalömb, sem fundust lifandi eftir slysið, hefðu látist á sjúkrahúsinu í gær. Áreksturinn varð í kjölfar gasleka í gasleiðslu í um kílómetra fjarlægð frá lestarteinum Síberíulestanna í Úralíjöllum. Sprenging var í leiðsl- unni og kviknaði í annarri farþega- lestinni. Hún fór út af teinunum og rakst á aðra lest sem kom á móti. Sú lest varð alelda á augabragði. Tólf hundmð farþegar vom í lestunum. Sprengingin var svo öflug að rúður splundmðust í húsum í bænum Asha, í 12 kílómetra fjarlægð. Sov- éska sjónvarpið sýndi um helgina myndir af slysstað þar sem farþegar í lestunum voru fluttir á sjúkrahús, útlimir þeirra vafðir og andhtin svört af ösku. Margir hinna særðu hlutu alvarleg brunasár og voru brunasár á 80 prósent líkama sumra fómar- lambanna. Mikil sorg ríkir nú í Sovétríkj unum og er dagurinn í dag sorgardagur. Víða er flaggað í hálfa stöng og hefur öllum skemmtunum verið aflýst. Þetta slys er tahð annað versta lest- arslys í heiminum. Hið versta átti sér stað árið 1986 þegar lest fór út af tein- unum í Bihar-fylki á Indlandi í júní 1986. Þá létust átta hundmö. Reuter Aðrar sólarlandaferðir okkar: Benidorm - Malta - Costa Brava - Costa del Sol Góð ferð - fyrir betra verð ið VT T U l.l.l IKK tt Gerið sjálf Éf éáiMM VáUlÉA verðsamanburð HÓTEL OG ÍBÚÐIR Á EFTIRSÓTTUM STÖÐUM Kynningarverð: 2 vikur 2 i stúdióibúð kr. 38.870. 2 í lúxusibúð, 2 svefnherbergi og stofa kr. 44.930. Mjög takmarkaður sætafjöldi á þessu verði, einnig 3 vikna ferðir. Beint leiguflug og ferðir um London ef óskað er. Kærkomin nýjung. Gengistryggið ferðina. Greiðið með VISA, EURO raðgr. i 11 mán. ENGIN ÚTBORGUN = FLUCFgama = SOLHRFLUG Vesturgötu 12 - Simar 15331 og 22100. [GASTÆKI Höfum fyrirliggjandi eldavélar, luktir, ofna, ísskápa, vatns- hitara, stálvaska meö eldavélum og m.fl. sem henta bátum, húsbílum, tjöldum, sumarbústööum og víöa annars- staöar. Skeljungsbúðin Síöumúla 33 símar 681722 og 38125 ov Framleiösla er nú hafin á pústkerfum ú ryöfríu gæöastáli í flestar gerðir ökutækjí og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynni? ykkur pústkerfin sem endast og endast. 5 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hljilf eyfM II STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SÍMI 652 777 íslandi Pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli í flest ökutæki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.