Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 1989. > > Sviðsljós Pétur Sigurgeirsson sjötugur: Séra Sigurður Sigurðarson, prestur á Selfossi og formaður Prestafélags íslands, heldur ræðu til heiðurs biskupshjónunum, herra Pétri Sigur- geirssyni og frú Sólveigu Ásgeirsdóttur. DV-myndir Hanna Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, Olafur Skúlason, nýkjörinn biskup, og Ingólfur Guðmundsson námsstjóri. Mikið fjölmenni í afmæli biskups Biskupshjónin, Pétur Sigurgeirs- staðastræti 75 á fóstudaginn. Tilef- sína í bústað biskupshjónanna til margar ræður fluttar og kvöddu son og Sólveig Ásgeirsdóttir, tóku á nið var sjötugsafmæli Péturs Sigur- að áma þeim heilla og vom híbýli m.a. ófáir fuiltrúar kirkjunnar sér mófi gestum í biskupsgarði á Berg- geirssonar. Mjög margir lögðu leið þeirra blómum prýdd. Vom flöl- hljóðs til heiðurs biskupi. í afmæli biskupsins voru m.a. herra Sigurbjörn Einarsson biskup, hjón- in Auður ísfeld og Jón Kr. ísfeld, fyrrverandi prófastur í Búðardal, Her- mann Þorsteinsson framkvæmdastjóri og Jónas Gíslason prófessor. Á myndinni sjást m.a. f.v. Þorkell Sigurbjörnsson, fyrrv. formaður Gideonsfélagsins, séra Bernharður Guðmundsson, herra Sigurður Guð- mundsson vigslubiskup, séra Jón Bjarman sjúkrahúsprestur, séra Jón Einarsson, prófastur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, og Sigurður A. Magn- ússon rithöfundur. / tilefni þjóðhátíðardags Svía 6. júní og hagstæðra samninga við ELEC TR OL UX-samsteypuna veitum við sérstakan afslátt af sænskum ELECTROLUX hágæðaheimilistækjum Á NÆSTU SHELLSTÖÐ Klar Sikt myndar himnu sem kemur í veg fyrir aö regn, snjór, salt, flugur, tjara og önnur óhreinindi festist viö rúöur og Ijós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.